Morgunblaðið - 24.08.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.08.1989, Blaðsíða 8
í DAG er fimmtudagur 24. ágúst, Barthólómeus- messa, 236. dagur ársins 1989. Nítjánda vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.54 og síðdegisflóð kl. 24.32. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 5.46 og sólarlag kl. 21.12. Myrk- ur kl. 22.09. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 7.39. (Almanak Háskóla íslands.) En Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Krist- ur er fyrir oss dáinn með- an vér enn vorum í synd- um vorum. (Róm. 5, 8.) 1 2 3 r,’- I4 ■ 6 1 K ■ ■ 8 9 10 u 11 I 13 14 r 15 ■ 16 LARÉTT: 1 svikul, 5 trylltur, 6 skartgripur, 7 tvíhljóði, 8 úrkomu, 11 rómversk tala, 12 stjórnarum- dæmi, 14 fugls, 16 sátur. LÓÐRÉTT: 1 ægileg, 2 stillt, 3 háma, 4 grafi, 7 gufu, 9 lilífa, 10 karldýr, 13 guð, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 lyftir, 5 la, 6 gráðug, 9 kýr, 10 gn, 11 úr, 12 aga, 13 raus, 15 gný, 17 nagaði. LÓÐRÉTT: 1 lagkúran, 2 flár, 3 tað, 4 ragnar, 7 rýra, 8 ugg, 12 asna, 14 ugg, 16 ýð. ÁRNAÐ HEILLA Q fT ára afmæli. I dag, i/0 fimmtudag 24. ágúst, er 95 ára frú Kristín P. Sveinsdóttir frá Gufudal í Gufudalssveit. Þar bjó hún ásamt eiginmanni sínum, Bergsveini Finnssyni, um 30 ára skeið, síðar á Rauðalaæk 61 hér í Reykjavík. Hún er nú heimilismaður á Hrafnistu í Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti gestum í Domus Medica við Egilsgötu á laug- ardaginn kemur, 26. þ.m., milli kl. 15 og 18. AA ára afmæli. í dag 24. OU þ.m. er sextugur Jósef Ólafsson læknir, Kvíholti 8, Hafharfírði. Kona hans er frú Sólveig Ásgeirsdóttir og ætla þau að taka á móti gestum í Fóstbræðraheimil- inu Langholtsvegi 109-111 í Reykjavík milli kl. 17 og 19. FRÉTTIR_______________ FREMUR svalt verður í veðri norðanlands, sagði Veðurstofan í gærmorgun í spárinnganginum, en gert er ráð fyrir alveg sómasam- legu sumarveðri hér syðra. í fyrrinótt var kaldara uppi í Borgarfirði en uppi á há- lendinu. Veðurathugunar- stöðin í Stafholtsey mældi eins stigs hita um nóttina, en uppi á hálendinu var 3ja stiga hiti. Hér í Reykjavík mældist 7 stiga hiti og dálít- il rigning var. Hún varð mest norður i Grímsey, mældist 17 mm. Þessa sömu nótt í fyrra var aðeins hlýrra á landinu. HÉRAÐSDÝRALÆKNIR. Á morgun, 25. ágúst, rennur út umsóknarfrestur um starf héraðsdýralæknis í Dalaum- dæmi. Landbúnaðarráðuneyt- ið auglýsir starfið laust með umsóknarfresti til 25. þ.m. Um er að ræða afleysingar- starf fyrir starfandi héraðs- dýralækni í eitt ár, frá 1. sept- ember nk. til loka september á næsta ári. FÉL. eldri borgara ráðgerir að efna til þriggja daga skemmtiferðar um Snæfeils- nesið í septemberbyijun. Lagt verður af stað 5. september undir fararstjórn Péturs H. Ólafssonar. í skrifstofu fé- lagsins eru gefnar nánari upplýsingar um ferðina, s. 28812. Göngu-Hrólfahópur- inn fer á laugardaginn sína hefðbundnu gönguferð. Lagt er af stað í gönggna kl. 10 frá skrifstofu félagsins í Nó- atúni 17. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Venus kom úr slipp og fór í fyrradag og þá kom togarinn Jón Baldvinsson inn til löndunar og Askja fór, í strandferð. Togarinn Vest- mannaey fór út aftur. í gær kom Amarfell af ströndinni. Togararnir Freyja, Hjalteyr- in og Skagaröst komu inn til löndunar á Faxamarkað. Togarinn Ýmir kom og var tekinn í slipp. Stóra rússneska hafrannsóknaskipið, sem kom á dögunum, fór út aftur í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Víðir fór til veiða í fyrradag. í dag er frystitog- arinn Haraldur Kristjáns- son væntanlegur inn af veið- um til löndunar. Grænlenska flutningaskipið Polar Nanok og grænlenski togarinn Quip- oqqaq fór út aftur í fyrra- kvöld. Nei, Ási minn. Þú verður að skipta um úniform áður en þú sest í stólinn . .. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 18. ágúst til 24. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunn. Auk þess er Gars Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikpnnar nema sunnudag til kl. 22. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áféngisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglegaá stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr- ópu: kl. 12.15-12.45 á 15767, 15780, 13745 og 13790 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 15767, 15780, 13855, 13830 og 9268 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 15780, 13790 og 13830 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 13855 kHz kl. 14.10 og 23.00 Til Kanada og Bandaríkjanna kl. 14.10-14.40 á 15767, 13855 og 13790 kHz og 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 17440 kHz. 23.00-23.35 á 15767, 15780 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandankjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 13790 kHz kl. 12.15 og 13830 kHz kl. 19.00. Hlustendum í Miö- og Vesturríkjum Bandaríkjanna og Kanada er sérstaklega bent á 13790 og 15780 kHz. ísl. tími sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna- deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- delld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 1.9.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátið- um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. — föstudags kl. 9-19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11 -16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10-18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgríms Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga ki. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um helgar kl. 14-17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20-22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Varmárlaug í Mosfellssveít: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16, Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.