Alþýðublaðið - 28.09.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1932, Blaðsíða 1
AipýðnblaðiH 1932. Miðvikudaginn 28. september. 230. tölublað. Ifiamla Bfé] Stnnd með ðér. Stórfræg tal- og söngva- gamanmynd í 8 páttum, tek- in af Paramount-félaginu undir stjórn Ernst Lubitz. Lögin eftir Oskar Strauss. Aðalhlutverkin leika: MAURICE CHAVALIES, JEANETTE MACDON- ALD. Þetta er afskaplega skemti- Ieg mynd, ein áf beztu tal- myndum, sem enn hefir verið búin til. Fylgist með! Komið og fáið Perman- ent hárliðnn, fljótast, bezt og ódýrast. 'Garmen, iaugavesi 64. Sími 768 Allt með isleiiskmn skipiim! ^ \erzl. Mýtt & fiamalt er flott á Langaveg 3, par sem áður var Gallfoss. Þar sem vér höfum stærra og betra pláss en áður, munum vér bæta við oss töluvert af vörum. Höfum fyrirliggjandi t, d.: 2 dagstofusett, svefnberbergissett, einstaka muni, svo sem: tollett kommóður, servanta, rúmstæði, barnarúm, klæðaskápa og flest annað er að húsbúnaði lítur. 100 divanar fyrirliggfandi, sem eiga að seljast næstu daga. Hringið í síma 599 og spyrjist fyrir; Skrifstofur vorar eru í gamla Landssimahúsinu við Pósthússtræti, 2. hæð. Þangað ber að senda allar umsóknir bæði um innflutnings- og valúta- leyfi. Afgreiðslutími klukkan 1—3 eftir hádegi hvern virkan dag. Innfiutnings- og gjaldeyrisnefnd. Nýfa B£é Áfram Douglas! Amerísk tal- og hljóm-kvik mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Douglas Fairbanks Og Bebe Daniels. IBeztn 09 ódýrustu kaFÍiannafðtln I Fatabúðin, selur Hafnarstræti 16 og Skólavörðustíg 21. I Spaðkjöt. Þeir sem ætla að kaupa saltkjöt til vetrarins, ættu að spara sér árleg umbúðakaup, og láta oss salta í gömlu tunnuna sem — ef hún er góð — getur dugað árum saman. Nú er tækifærið, pví daglega siátrum vér fé úr ágætis fjársveitum svo sem: BorgarfjaröardöluEn, Blskupstungum o. s. frv. Verö á kjöti, í heilum kroppum, er sem hér segir: Dilkar 13 kgr. og yfir kr. 0,75 hvert kgr. 10 — 12,5 kg. kr. 0.65 hvert kgr. undir 10 kgr. kr. 0,50 hvert kgr. og tilsvarandi verð á kjöti af fullorðnu fé/ Dilkaslátur kosta, hreinsuð hér á staðnum kr. 1,50 hvert. Mör kr. 0,75 hvert kgr. Reynið, ©g þér munuð sannfæiast um að kjötið Irá oss er best til geymslu. Sláturfélag Suðurlands. Sími 249 (3 línur). Ný békt AMMsstefnan eStir Ingvar Sigurðsson, fæst i bókaverzlunum. Stærð 20 arkir. Verð í kápu kr. 6,50, í bandi 8 kr. I ALÞYÐUPRENTSMIÐJ AN, Hverflsgötu 8, sími 1284, teknr að sér alls konai tæklf ærisprentun, sv« sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn' inga, bréf o. s. frv., o® afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Spejl Cream fægilögurinn fæst hjá Vald. Poulsen. Kfapparstíg 28. Síml M Veggfóður. Afar fjölbreytt úrval af veggfóðri er komið. Sérstök áhersla lögð á ódýr'og falleg veggfóður í þessu innkaupi, Verðið er pví hvergi lægra en í VerzL H.f. ,VejofWrarinn‘, Sími 1484. Kolasundi 1. \ /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.