Morgunblaðið - 29.10.1989, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.10.1989, Qupperneq 1
Húsnæóis- lán iiiii 60 milljaróar Utlán húsnæðislánasjóð- anna í árslok 1988 voru rúmlega 58 milljarðar og með útlánum á þessu ári má reikna með að útistandandi hús- næðislán nemi nú nálægt 60 milljörðum króna. Þetta er nokkru hærri fjárhæð en nem- ur samanlögðum útlánum allra annarra fjárfestingarl- ánasjóða í landinu. Þau voru í árslok samtals 54 milljarðar þannig að heildarútlán fjár- festingarlánasjóða námu þá rúmum 112 milljörðum. Aðrir fjárfestingarlánasjóðir eru t.d. Fiskveiðasjóður, Fram- kvæmdasjóður og Iðnlána- sjoður. Á súluritinu hér til hliðar sést hvernig þróunin hefur verið í útlánum íbúðalána- sjóða og annarra fjárfesting- arlánasjóða frá árinu 1981. Þar kemur í Ijós að húsnæðisl- án voru 36,1% af heildarútlán- um fjárfestingarlánasjóða 1981 en voru orðin rúmur helmingur um síðustu áramót eins og áðursegir. HEIMILI SUNNUDAGUR 29. OKTOBER 1989 BLAÐ Útlánastaða íbúðalánasjóða og annarra f járf estingarlánasjóða 1981 -1988 (miðað við lok hvers árs á núgildandi verðlagi) - 50.000 millj. kr. 40.000 30.000 20.000 10.000 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 Ralca- varnlr Enginn vafi leikur á því, að í fjölmörgum tilfellum er bezta einangrunin í húsum fólgin í því að einangra út- veggina að utanverðu. Þetta kemur m. a. fram í þætti Bjarna Ólafssonar hér í blað- inu í dag, þar sem hann ger- ir varnir gegnu skemmdum af völdum raka og myglu að umtalsefni. Bjarni bendir á, að einhver mesti vandi við einangrun timburhúsa er að gæta þess, að ekki séu staðir, sem leka heitu lofti innanfrá inn í ein- angrun eða tréverkið, þar sem heita loftið kólnar og rakinn þéttist, því að þá er skmmt í myglu og fúa inni t veggjunum. Bæði í steinhúsum og tim- urhúsum þarf að hafa góða loftræstingu á milli yztu kápu og einangrunar, 40-50 mm bil. Húsa- meistarl ríldsins Við embætti húsameistara ríkisins starfa nú 25 manns. Það er því í reynd staersta arki- tektastofa landsins. í viðtali hér í blaðinu í dag gerir Garðar Hall- dórsson arkitekt grein fyrir starf- semi embættisins, en hann hefur gegnt embætti húsameistara frá árinu 1979. Þar kemur m. a. fram, að opinberir aðilar eru ekki skyld- ugir til að leita til embættis hú- sameistara ríkisins með hönnun nýbygginga. — Þeir geta ýmist snúið sér hingað eða til annarra arkitekta. í reynd erum við að vinna hliðstæða vinnu og unnin er á almennum arkitektastofum og nú fáum við ekkert fé á fjárlögum, segir Garðar. — Þær tekjur sem við öflum, standa undir rekstrinum, aukþess sem hann skilar nokkr- um hagnaði, er rennur þá í rikissjóð. Garðar telur þörfina viðhald opinberum mikla en ríkinu verk i'd í.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.