Morgunblaðið - 29.10.1989, Page 23

Morgunblaðið - 29.10.1989, Page 23
LÁNTAKENDUR ■ NÝBYGGING — Hámarkslán Byggingarsjóðs ríkisins vegna nýrra íbúða nema nú — júlí-sept- ember — um kr. 3.881.000 fyrir fyrstu íbúð en kr. 2.717.000 fyrir seinni íbúð. Skilyrði er að umsækj- andi hafi verið virkur félagi í lífeyr- issjóði í amk. 20 af síðustu 24 mánuðum og að hlutaðeigandi lífeyrissjóðir hafi keypt skuldabréf af byggingarsjóði ríkisins fyrir amk. 55% af ráðstöfurnaríé sínu til að fullt lán fáist. Þremur mánuðum fýrir lánveitingu þurfa eftirtalin gögn að liggja fyrir. — Samþykki byggingarnefndar — Fokheldisvottorð byggingarfull- trúa. Aðeins þarf að skiia einu vott- orði fyrir húsið eðastigaganginn. — Kaupsamningur. — Brunabótamat eða smíðatrygg- ing, ef húsið er í smíðum. ■ ELDRA HÚSNÆÐI — Lán til kaupa á notaðri íbúð nemur nú kf. 2.717.000, ef um er að ræða fyrstu íbúð en 1.902.000 fyrir seinni íbúð. Umsækjandi þarf að uppfylla sömu skilyrði varðandi lánshæfni og gilda um nýbyggingarlán, sem rakin eru hér á undan. Þremur mánuðum fyrir lánveitingu þurfa eftirtalin gögn að liggja fyrir: — Kaupsamningur vegna íbúðar- innar. — Samþykki byggingamefndar, ef um kjallara eða ris er að ræða, þ.e. samþykktar teikningar. — Biunabótamat. ■ LÁNSKJÖR — Lánstími hús- næðislána er 40 ár og ársvextir eru 3,5%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunarlaus fyrstu tvö árin og greiðast þá ein- ungis vextir og verðbætur á þá. ■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis- stofnun veitireinnig ýmiss sérlán, svo sem lán til byggingar leiguíbúða eða heimila fyrir aldraða, lán til meiriháttar endumýjunar og endur- bóta eða viðbyggingar við eldra íbúðarhúsnæði, svo og lán til útrým- ingar á heilsuspillandi húsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignáríbúða í verka- mannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofnana á vegum ríkisins og félagasamtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til fé- laga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvem og einn að kanna rétt sinn þar. HIISBYGGJENDIJR ■ LÓÐAUMSÓKN — Eftir birt- ingu auglýsingar um ný byggingar- svæði geta væntanlegir umsækj- endur kynnt sérþau hverfí og lóðir sem til úthlutunar eru á hveijum tima hjá byggingaryfirvöldum í við- k'omandi bæjar- eða sveitarféiögum — í Reykjavík á skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlagötu 2. Skil- málar eru þar afhentir gegn gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur skulu fylla út nákvæmlega þar til gert eyðublað og senda aftur til viðkom- andi skrifstofu. í stöku tilfelli þarf í umsókn að gera tillögu að hús- hönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á umsóknarevðublöðum. ■ LÓÐAUTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunar- bréf og þar er þeim gefinn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðirgjalda o.fl. Skilyrði þess að lóðaúthlutun taki gildi eru að áætluð gatnagerð- argjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við staðfestingu lóðaúthlut- unar fá lóðarhafar afhent nauðsyn- leggögn, svO sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfisumsókn til byggingarnefndar, auk frekari I gagnaefþvíeraðskipta. MÖRGÚNBLAÐIÐ FASTEIGNIR mMjUD'agIúI 29. OKTÓBER 1989 B 23 Raðhús við Búland Vorum að fá í sölu raðhús á tveimur hæðum. Skiptist í stofur, borðstofu, húsbóndaherb., 5 svefnherb., bað, gestasnyrtingu o.fl. Falleg hús staðsett neðan götu. Endahús. Uppl. á skrifst. okkar. VELTUSUNDI 1 O ||D SJMI 28444 OL Wlmlv A -» . , - A . _ Daníel Ámason, logg. fast., 0 OpiO kl. 13—15 HelgiStemgrímsson,sölustjóri. II Stokfeff Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 Logtræðmgur jfí Jonas Þorvalðsson Þórhildur Sandholt O Gisli Sigurb/ornsson 4ra herb. Opið kl. 1-3 SKJÓLBRAUT - KÓP. Hús m/þremur íb. og tveimur bílsk. til sölu. í húsinu eru tvær 3ja herb. íb. og ein stór 2ja herb. íb. Verð 15,5 millj. Einbýlishús KLETTAGATA - HAFN. Nýl. vel stands. einbh. á tveimur hæö- um, 290 fm m. 46 fm tvöf. bílsk. Mögul á aukaíb. á jarðh. Verð 15,5 millj. NESBALI - SELTJ. Gullfallegt nýl. einbhús á einni hæð 180 fm með 63 fm tvöf. bílsk. Vel búin og vönduö eign með 4 svefnherb., arinn- stofu o.fl. Verð 14,8 millj. BYGGÐARHOLT - MOS. Einbhús á einni hæð 133 fm. 45 fm sambyggður bílsk. 4 svefnherb. Fal- legur garður. Verð 11,2 millj. ÞINGÁS Nýtt timburh. á steyptum kj. 177,6 fm. 36,8 fm bílsk. Húsið er ekki fullb. Góð staðs. Fallegt útsýni. Verð 11,6 millj. STIGAHLÍÐ Vel staösett og vandað einbhús 245 fm með 30 fm innb. bílsk. Fallegar stofur. 5 herb. í sérsvefnálmu. Fallegur garð- ur. Verð 16,7 millj. GRÆNATÚN - KÓP. Vandað hús á tveimur hæðum. 240 fm nettó. Tvöf. innb. bílskúr. 5-6 herb. Mögul. á sér íb. á jarðhæð. Falleg lóð. Verð 14,4 millj. STAKKHAMRAR Vorum að fá í byggingu einbhús á einni hæð v/Stakkhamra Grafarvogi. Húsin eru 162 og 165 fm að stærð. í þeirri stærð er tvöf. bílsk. sem er fullfrág. að utan sem innan m/grófjafnaðri lóð. Raðhús og parhús MÓAFLÖT - GBÆ Vandað raðh. á einni hæð meö sam- byggöum bílsk. 185 fm. Fallegur garð- ur. Verð 11,3 millj. OTRATEIGUR Raðh. sem er kj. og tvær hæðir 193 fm. Tvennar sv. 23 fm bílsk. 2ja herb aukaíb. í kj. Suðurgarður. Laust. Verð 10,0 millj. SELÁS Mjög fallegt og vandað raðh. á tveim hæðum 253 fm nettó. 25 fm bílsk. 5 svefnherb. Fallegar stofur. Nuddpottur. Eign í toppstandi. Verð 12 millj. HRAUNTUNGA - KÓP. Sigvaldahús á tveimur hæðum 289 fm nettó m/innb. bílsk. Séríb. á jarðhæð. Góðar stofur á efri hæð. 5 svefnherb. Stórar sv. Fallegt útsýni. Verð 11,8 millj. HÁTÚN - ÁLFTAN. 183 fm steypt parhús. Innb. bílsk. 35 fm. Húsið er fokh. nú þegar. Selst þann- ig eða lengra komið eftir samkomul. Teikn. eftir Vífil Magnússon. BREKKUTANGI - MOS. Mjög vandað raðhús, kjallari og tvær hæðir 228 fm nettó. Innbyggður 26 fm bílskúr. Gert ráð fyrir 2ja-3ja herb. íb. í kj. Suður garður. Verð 10,5 millj. Hæðir ESKIHLÍÐ Vel staðsett íb. á 1. hæð með Sórinng. 120-130 fm. Fallegar stofur, 3 svefn- herb. Vandaðar innr. Verð 9,2 millj. RAUÐALÆKUR Góð 5 herb. íb. á 2. hæð í fjórbhúsi 119 fm nettó. Bílskréttur. 3-4 svefnherb. Suðursv. Verð 7,2 millj. 5 herb. KRÍUHÓLAR Gullfalleg íb. á 3. hæð í lyftuhúsi 116 fm nettó með 4 svefnherb., nýju gleri og parketi. Áhv. ca 2,4 millj. hagst. langtlán. Laus fljótl. Verð 6,3 millj. HVERFISGATA Góð íb. á 3. hæð, 115 fm nettó. Ný og vönduð eldhinnr. Nýjar rafl. Fallegar stofur. Verð 6,0 millj. KJARRHOLMI 4ra herb. íb. á 3. hæð 89,5 fm nettó. Þvottaherb. Suöursvalir og fallegt út- sýni. Laus fljótl. Verð 5,6 millj. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð 102 fm. 6 fm aukaherb. í kj. Suðursvalir. Vand- aðar innr. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. STÓRAGERÐI Falleg íb. á 3. hæð 94,5 fm nettó. Gott aukaherb. í kj. Verð 6,1 millj. BLÖNDUHLÍÐ Góð risíb. í fjórbhúsi. 3 svefnherb. Góð sameign. Verð 5,4 millj. ÞINGHOLTIN Vönduð 115 fm íb. á 2. hæð í góðu stéinhúsi. Stórar og fallegar stofur, 3 svefnherb. Suðursvalir. EFSTALAND Vönduð íb. á 1. hæð, stofa, 3 svefn- herb., eldh., flísal. bað. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,2 millj. MOSGERÐI Neðri sérh. í tvíbhúsi 100 fm. Fallegar stofur. Allt sér. Verð 5,8 millj. KRUMMAHÓLAR Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. 93 fm. Verð 5,6 millj. 3ja herb. SKJÓLBRAUT - KÓP. 1. hæö í þríbhúsi 84,5 fm. íb. er stofa, 2 herb., eldh., flísal. baöherb. Endurn. rafl. Nýtt gler. Nýr bílsk. og geymsla 45 fm. Gott húsnstjlán. Verð 5,8 millj. SKJÓLBRAUT - KÓP. Góð 3ja herb. risíb. í þríbhúsi 64,5 fm nettó. Mikið standsett. Nýtt gler. Suð- ursvalir. Verð 4,7 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. útsýnisíb. á 6. hæö 74,4 fm nettó. Húsvörður. Bílskýli fylg- ir. Verð 5,6 millj. DVERGABAKKI Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö 91 fm nettó. 9 fm aukaherb. í kj. Ný og vönduð eldhinnr. Verð 5,4 millj. GAUTLAND Góð íb. á 1. hæð. Parket. Suðursv. Ákv. sala. Verö 6,2 millj. ESKIHLÍÐ 3ja herb. íb. í kj. m/sérinng. Verð 4,1 m. HRAUNBÆR íb. á 2. hæð 81 fm nettó. Góö stofa, 2 rúmg. herb. Góð sameign. Verð 5,0 millj. SÖRLASKJÓL Risíb. í þríbhúsi 64,2 fm. 2 saml. stof- ur, 2 herb. Nýtt járn á þaki. Nýir gluggar og gler. Laus. Verð 4,5 millj. NÝBÝLAVEGUR Gullfalleg (b. á 1. hæð um 80 fm. Nýl. og vandaöar innr. Þvottaherb. í íb. Laus strax. Verð 5,6 millj. FANNBÓRG - KÓP. Góð íb. á 1. hæö 83 fm nettó. Sérinng. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 5,6 millj. HRAFNHÓLAR Falleg íb. á 1. hæð í lyftuh. 68,7 fm nettó. Góð sameign. Húsvörður. Eignin getur losnaö fljótl. Verð 4,5 millj. ' NESVEGUR - SELTJ. 70 fm Ib. á jarðhæð í þríbhúsi. Nýjar rafl., nýtt gler. Verð 3,7 millj. 2ja herb. SKJÓLBRAUT - KÓP. Stór 2ja herb. íb. á jarðh. m/sérinng. í þríbhúsi. Skilast tilb. u. trév. m/nýrri sólstofu. Nýr bílsk. m/geymslu 45 fm. Verð 4,9 millj. HRAUNBÆR Falleg íb. á 4. hæð, 54 fm nettó. íb. snýr öll í suður m. góðum svölum. Verð 4,3 millj. DALSEL Góð 70 fm íb. á 3. hæð, efstu, í fjölb- húsi. Bílskýli fylgir. Verð 4,5 millj. Fífusel - 4ra herb. X 110 fm brúttó á 3. hæð. Stórt eldh. Suðursvalir. Parket á sjónvholi. Þvottah. innaf eldh. Laus í nóv. Verð 6,1 millj. Drápuhlíð - 4ra herb. 100 fm jarðhæð í þríb. Sérinng. Nýl. gler. Sérhiti. Laus í nóv./des. Ekkert áhvílandi. Verð 6,1 millj. Ei Fasteignasalan 641500 EIGNABORG sf jp Hamraborg 12 — 200 Kópavogur ** Sölum.: Jóhann Hálfdánars. Vilhjálmur Einarss. Jón Eiríksson hdl. Rúnar Mogensen hdl. $.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Símatími kl. 13-15 2ja-3ja herb. Skipholt. 2ja herb. 43,4 fm mjög góð kjíb. i blokk. Verð 3,5 m. Álfhólsvegur. Vorum að fá í einkasölu mjög góða 73 fm 2ja herb. íb. á neðri hæð í fjórb. Góöar suðursv. og garður. Verð 4,7 m illj. Engihlíð. 3ja herb. samþ. kjíb. í fjórbhúsi. Sérhiti. Laus. Veð- bandalaus íb. Verð 4 millj. Hraunbær. 3ja herb. 90 fm íb. á 3. haeð. 10 fm herb. í kj. fylgir. Mjög góð íb. á góðum stað. Hag- stæð lán. Mosfellsbær. 3ja herb. ca 96 fm íb. á efri hæð í nýl. fjórbhúsi. í íb. er innrétt- að eitt herb. á millilofti. Sér- inng. Sérlóð. Mikið útsýni. Falleg eign og mjög eftir- sótt. Barmahlíð. 3ja herb. góð kjib. lítið niðurgr. ib. var mjög mikið endurn. fyrir 3 árum m.a. baðherb. og eldhús. Verð 4,6 millj. 4ra-6 herb. Engihlíð. 4ra herb. íb. á 2. hæð i fjórbhúsi. Veðbandalaus íb. Hraunbær. 4ra herb. íb. á efstu hæð í blokk. Góö ib. Þvherb. í ib. Suðursv. Mikið útsýni. Háaleitisbraut - gott ián. Höfum í einkasölu 5 I herb. íb. á 2. hæð í blokk. Ath. 4 svefnherb. 2,6 millj. ián frá Byggsjóði ríkisins. Suöursv. Bílskréttur. Verð 7,2 m. Hátún. 4ra herb. hæð i tvíb.húsi, sérinng. Parket. Nýtt gler. Bilskúr. Góður garður, góður staður. Verð 6,7 millj. Kaplaskjólsvegur. Glæsil. 4ra herb. 117 fm endaíb. á 3. hæð í nýl. blokk. Eldh. með mjög vönduðum tækjum. Tvennar svalir. Laus fljótl. Þvottaherb. á hæðinni. Kópavogsbraut. 4ra herb. 98,1 fm íb. á jarðh. Allt sér. Mjög rólegur staður. Verö 5,7 millj. (teignasð/. GARÐIJR í hjarta borgarinnar. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveim hæðum í nýl. steinh. í gamla miðbænum. Tvenn- ar svalir. Vandaðar innr. Ib. fyrir sérstakt fólk. HÓIar. 5-6 herb. 123.S fm endaíb. á 4. hæö i lyftuh. 4 svefn- herb. Tvennar svalir. Bilsk. Skipti á 3ja herb. íb. mögul. Verð 6,9 m. Miðleiti. Glæsil. ca 125 fm 3ja-4ra herb. ib. á 3. hæð. íb. er fallegar stofur, 2 mjög rúmg. herb. (geta verið 3), stórt eldh. með vandaðri innr. og öllum tækjum, baðherb. og þvottaherb. ib. er mjög vönduð. Bílgeymsla. Mjög góður staður. Suðursv. Stórholt. 6-7 herb. falleg íb. á 2. hæðum í parhúsi. Stórt óinnr. ris fylgir. Sérinng. Sérhíti. Góður bílsk. Faileg íb. m.a. nýtt þak, eld- hús og hurðir. Verð 9,7 millj. Einbýli - Raðhús Garðabær. Einbhús ein hæð ca 150 fm. Tvöf. bilsk. Gott hús á frábærum stað. Álfaberg - Hf. Einb. á einni hæð 155 fm. Að auki góður bilsk. Mjög gott hús, nýtt ekki íullb. Hagst. lán. Álfhólsvegur. Einbhús tvær hæðir samt. 275 fm með innb. bílsk. Efri hæð er fallegar stofur með arni, 3 svefnherb., eldh., bað- herb. o.fl. Á neðri hæð er 2ja herb. Ib., stórt herb., innb. bílsk. o.fl. Fallegur garður. Garðabær. Elnbhús á tveim hæðum með innb. tvöf. bdsk. samtals 279 fm. Nýl. fallegt nús. Á jarðh. er góð 2ja herb. íb. Mikið útsýni. Smáíbúðahverfi. Höfum í einkasölu gott einbhús sem er hæð og ris 169,3 fm. 36 fm bílsk. Góður garður. Verð 10,6 millj. Engjasel. Endaraðhús, tvær hæðir og kj. að hluta. Fallegt vandaö hús. Mjög mikið útsýni. Mosfellsbær - einb. Höf- um f eínkasölu 174 fm einbhús á einni hæð auk 41 fm bílsk. Húsið skiptist í stofur (gert ráð fyrir arni), 4 svefnherb., eldh., bað o.fl. Falleg lóð. Verð 10,8 millj. Daltún. Einbhús hæð, ris og kj. 274,2 fm. Hæðin er fallegar stofur og eldh., 1 herb., snyrting og forstofa. I risi er 3 svefnherb., bað og þvottaherb. í kj. er lítil samþ. íb. o.fl. Bílsk. Nýl. næstum fullb. steinh. á mjög góðum stað. Mosfellsbær. Stórglæsil. ca 300 fm einbhús á fögrum útsýnis- stað. Gott verð. Lítið einbhús - Hf. Vorum I að fá í einkasölu einb. á einni hæð ca T00 fm auk bílsk. Húsið er steinhús, 5 herb. ib„ í mjög góðu r lagi. Garöur. Draumahús margra. Annað Sjávarlóð. Vorum að fá til sölu mjög góða lóð fyrir einbhús á Arnarnesi. Viltu selja atvinnu- húsn. Höfum mjög góðan kaupanda að ca 140-180 fm atvinnuhúsn. í Reykjavík. Húsnæðið má vera í leigu. Hestafólk. Höfum til sölu örfá- ar 5 hektara tandspildur fyrir sum- arhús og hrossabeit. Mjög gott land. Miðborg. Verslunarhúsnæði á götuhæð í homhúsi við fjölfarna götu. Húsnæðið er 142,6 fm auk 35,5 fm geymslu í kj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.