Alþýðublaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1932, Blaðsíða 2
AliPYÐUBLAÐlÐ Hommúnistaflokkuriim afhjúpaður sem verkfæri anðvaldsins. Lygarnar im ísfírska jafnissðarBBBenn^ Ingélfnr Jénsson vlldi ekki gerast samébyrgur. ósann* indiBMum og er pti rekinn úr konBmúnistaflokkniim. Eigandi auðvaldsblaðsins Vesturlands skipar spreng« ingamðnnunum fyrlr verkum. SamábMð ásaBDindamannanoa. Það er margt, sem mönnujn dettur í hug, er þeir fá að sjá starfsáðferðir Brynjólfs-Bjarna- aonar-kommúnista í rétitu ljósi. Hvað segja mienn t. d. um skrif ein9 og pau, er Verklýösblaðið birti á þriðjndaginm anixan en var um jafniaðaimannámeirihiutann á Isafirði ? Þar ér: því haldið frarn með á- kaflega sterkum orðum,, að jafn- aðarmermirnir á ísafirði séu djöf- ullegir böðlar í gárð fátækrar a,l- þýðá, að þeir vilji hrekja farlama og sjúkt gamahnenni nauðugt vestur og að loks eftir að „for- ystuliðið" og „atvrnmuleysángja- nefndin" hafi tekið málið að sér (komímúnistar hafa síðan 1. jan. í fyrra kosið eitthvað 11 atvinmi- leysingjanefndir og í þeim hafa verið um 80 manns), hafi þessir harösxóruðu verklýðsböðlar látið undan dauðhræddir og huglausir. Og svo bæta þeir þvi við, að bæj- arstjórinn á Jsafirðii. Ingólfur Jónsson, hafi mótmælt harðlega þessu grimdaræði „ísfirsku krata- broddanna“, svo að orðin séu not- uð. Þaö er óþarfi að fara út í ó- sannindin frekar, því þau hafa þegar verið, hrakin hér í bLaðinu. En það er annað, sem vert eT áð vekja athygli á, og sem ijós- iega kemur fram í tmeðferð þessa Það er traust kommunista- forsprakbanna á því, að allir liðsmenn þeirra séu samvisku- lausir niðingar og lygarar. 1 Verklýðsblaðinu er hægt að sjá það, að ritarar þess þyldst hafa staðið í sambandi við Ing- ólf Jónsson, bæjarstjóra á ísa- firði og fengið fregnir af þessu wxáli hjá hónum, og s,vo segja þeir berum orðum, að Ingólfur Jónsson hafi mótmælt griimdar- æði kratabroddanna. Hvers vegna skrifa „kommún- istarnir" svona, þegar enginn fót- uij er fyrir því, og þeir vita, eins; og Ingólfur o. fl. sönnuðu hér í blaðínu, að sagan um fátækra- flutninginm er alröng? Til þess að geta skilið siíka framkomu verða rnenn að muna það, að Ingólfur Jónsson var frambjóðandi Komroúnistaflokks- ins við kosningarnar 1931 — því í þessu og engu öðxu liiggur skýr- ingin. Kom m únistafors p rakk amir hér þykjast rnega trúa því, að allir. félagar þeixra séu samvizkulausir lygarar og níðingar. Og þessu trúðu þeir um Ingólf — þeim datt ekká, í hug annað en að hann myndi beygja sig undir „flokks- agann“ og gerast samábyrgur í lygánni, að hanin myndi þegja, þegar hann læsi lygina og róg- buréiinn um þá menn og það starf, sem hann starfar með og að. En það hefir komið í ljós, að Ingólfur hefir brotið flokksagann. Hann vildi ekki gerast samábyrg- ur og fletti því ofan af ósanniinda- mönnunum svo eftirminnilega, að fáir\ m,uim trúa, peim pwnar|. Ef,HSI H :, ■ i Pl 4 i 0 Leppr anðvaldsios í samtokam alMðn. Grein sú, er birtist í Al- þýðublaðinu í gær frá Ing- ólfi Jónssyni, Finni Jónssyni o. fl„ hefir vakið óskifta athygli al- þýðu. Hún fletti svo rækilega of- an af rógstarfsemi kommúnista og varð því öflugri, þar sem einn af fyrverandi frambjóðendum kommúnista, sem nú verður, ef að líkindum ræður, stimplaður ærulaus svikari í Verklýð,sblaðinu, skrifaði hana. Grein þá í Verklýðsblaðinu, sem fjallaði um hinn upplogna sveitarflutning, munu verrkamenn ekki alrnent hafa lesið, en hún er þó þess verð að alþýða manna kynnist henni, því í henni má sjá allar gömlu jórturtuggur íhalds- manna um stjórn ísfinskra jafn- aðarmanna, og virðast' þær fara vel í munnum Verklýðsblaðsrit- aranna. Því hefir oft verið haldið fram í Aiþýðublaðinu, að gott samstarf væri milli íhaldsfilokksins og kommúnista og að koimnúnist- arnir væri ekki annað en deild úr íhaldsflokknum. í sambandi við þetta sveitar- flutningsmál er hægt að sanna þetta, og skal það gert. í grein Verklýðsblaðsins stend- ur, að Guðjón Benediktsson hafi upplýst um þetta mál á fundi Kommúnistaflokksins fimtudaginn 22. september, og að í ltok fundar- ins hafi Brynjólfur Bjarnason svo hvatt verkalýðinn til að hindra sveitarflutninginn með valdi sam- takanna. Þetta er rangt, eins og þeir, sem fundinn sátu, vita. Það var ekki Guðjón BenedOrtsson, sem hóf máls á sveitarflutningnum,, heldur Loftur Gunnar.sson kaupmaðiur, á Isafirði og eicjandi einhuerjs kol- s vor tasta aft'wrhald smál- ga\gn9, á öl'l'u, landinu, V est u n land s. Það var þessi maður, sem stóð upp á kommúnistafundinum og skipaði sprengingamörmunum fyr- ir verkum og á eftir honum tal- aði Brynjólfur og lýsti fyligi síinu við hinar svívirðilegu lygar í- haldskaupmannsins og sorpblaðs- eigandans. Það var Brynjólfur, sem gein við rógi íhaldsins gegn ísfinsku alþýðumönnunum, sem em að reyna að bjarga bæjarfé- laginu síuu úr því fona-ði, sem Loftur Gunnarsson og íhaldslið hans höfðu steypt því í meðan það réði. Þetta sannar að komm- únistarnir eru ekki annað en sví- virðilegrr vísvitandi svikarar við verkalýðinn, og það væri sorg- Iegt, ef nokkur heiðvirður verka- maðux eða verkakona styddi slíkt lið í skemdarstarfinu. 5. okt. Atuimtufaus sjómaðm, sem vm á fundmum. Iniúlfar Jónsson rekinn Ar S. K.-flokknnm. Greinarnar tvær hér að frarnan vom ritaðar fyrri hluta dagsins í gær, en seinna kom „Verklýðs- blaðið" út í aUkaútgáfu. Er þar ráðist með botnlausuur svívirð- ingum á Ingólf Jónsson og hann kaUaður öllum þeim verstu ó- nöfnum, sem íslenzk tunga ræð- ur yfir, en ekki gerð hin minsta tilruun til að hnekja það, sem; hann sagði í blaðinu, nema hváð Verklýðsblaðið kallar hann lyg- ara að: öllu. í blaðinu er og birt yfirlýsing um að Ingólfur sé rekinn úr Kommúnistaflokknum, og hefir því atvinnulausi sjómaðurinin, sem rátar aðra greinina hér að fratay an, orðið sa'nnspár. Ingólfur er rekinn úr Komm- únistaflokknum fyrir það eitt, að hann vildi ekki geraist samábyrg- ur í Iygunum og rógitnuim og rauf þar roeð flokksagann. átvíanalevsioelafjðliiinn. Skráðir atvinnulausir menn í Reykjavík eru yfir 1480. Þar af eru 870 kvæntir menn með 1—11 böru. Kvæntir atvinnuleysingjar • barnlausir og aðrir, sem hafa fyrir fleirum en sjálfum sér að sjá, þar á meðal rnenn, sem búa með mæðrum sínum, eru 221. Loks eru hátt á fjórða hundrað einhieypir menn atviunulausir. Hvað halda menn, að að eins- 200 manna atvinnubótavinna sé handa svo mörgum ? Atvinnuleysið: og hörmungar þær, sem því fylgja, leggjast þungt á mörg hundruð — á þús- undir manna. Áistandið er verra heldur en fjöldanum af Jieim, sem ekki hafa lent í slíkum þreng- ingumi, kemur til hugar. Það verður áð fjölga í átvinnu- bótavinnunni nú þegax. Fjölgun upp í 350 manns er lágmarks- krafa, sem bæjarstjórnin verður jþegar í stað' að verða við. Drátt- urinn á því er orðinn óhæfilega. langur og langt franr yfir þaðu Hver er sá, er treysti sér til að verja það, að sá dxáttur verði meiri en hann er þegar orðinn?' Atvinnubæturnar og togaraútgerðin. Á fundi Jafnaðarmannafélags íslands í gærkveldi voru þessar tillögur samþyktár I einu hljóðií Jafnaðarmaiuraféiag Islands skorar á bæjarstjórn Reykjavík- ur að fjölga mönnum í at- vinnubótavinnunni nú þegar um minst 150 manns, samkvæmt til- lögu og samþykt atvinnuleysis- nefndiar bæjarstjórnar. Enn fremur skorar félágið á bæjarstjórnina að vinda bráðain bug að að framkrfema aðrar þær' ráðstafanir, sem bsgjarfulltrúar Alþýðuflokksins hafa lagt til að verði framkvæmdar af bæjar- stjórn til að draga úr almennri, neyð reykvískrar alþýðu. Jafnaöctrmaunalélag Islands skorar á ríkisstjórn að hlutast til um það við bankana og tog- arpeigendur, að togararnir farii til veiða nú þegar. Að öðrum kosti sjái ríkisstjórniu um, að togar- arnir ver'ði teknir af núverandí eigendum og fengnir í heudur samvinnufélögum sjómanna, eða öðojum samtökum alþýðu. isfisksakc. Togarinn „Geir“ seldí í gær í Bretlandi nokkuð af afla sínum fyrir 785 sterlingspund.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.