Morgunblaðið - 12.11.1989, Síða 1

Morgunblaðið - 12.11.1989, Síða 1
SOVÉT LJÓSVAKANS Útvarpsráö til athugutiariT\Ö\vcÚ.Ö\SLtj 18 HOmiREKIl inniiLww Ragnheiöur Ólafsdóttir er ífor- svarijyrir ný satntök sem berjast jyrir bíEttum kjórum heimavinn- andifólks 116 SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1989 SUNNUPAGUR BLAÐ eftir Kristínu Marju Baldursdóttur/myndír Þorkell Þorkelsson U IJÚIN HLAUPA upp og niður stiga, fara inn og út úr lyftum, skella aftur hurðum, skópum og skúffum og ýta ó undan sér vögnum með bökk- um, bollum og diskum. Húsbændur hvíla enn í herbergjum sínum, sumir geispa í morgunsórið, fara í annan sokkinn og síðan hinn og búast til að fara niður í borðstofu, meðan aðrir snúa sér aftur til veggjar og bíða þess að stúlkan færi þeim órbít- inn inn ó herbergið. Við erum ekki þó stödd ó ensku herragarðssetri held- ur ó einu stærsta heimili landsins, Hrafnistu í Reykjavík. Blaðamaður Morgunblaðsins gerðist þar ganga- stúlka í nokkra daga til að kynnast lífinu ó dvalarheimili aldraðra. Á Hrafnistu í Reykjavík þykjast sumir komnir lang- ieiðina meðan aðrir hefja nýtt líf, eins og blaðamað- ur Morgunblaðsins komst að raun um

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.