Morgunblaðið - 12.11.1989, Síða 3

Morgunblaðið - 12.11.1989, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1989 C 3 Fresturinn er runninn út jnéir sem ekki hafa skilað tilkynningareyðublöðum sem þeim voru send vegna virðisaukaskatts þurfa að gera það nú þegar til að forðastóþægindi. Ef upplýsingarnar sem forprentaðar voru á blaðlð eru réttar þarf að staðfesta það með undirritun og senda síðan. Ef upplýsingarnar eru rangar eða ófullnægjandi þarf að leiðrétta þær, undirrita og senda. RSK veitir fúslega aðstoð þeim sem þess óska. Forðist óþægindi - sendið eyðublaðið strax. RSK RfKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.