Morgunblaðið - 12.11.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.11.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1989 C 3 Fresturinn er runninn út jnéir sem ekki hafa skilað tilkynningareyðublöðum sem þeim voru send vegna virðisaukaskatts þurfa að gera það nú þegar til að forðastóþægindi. Ef upplýsingarnar sem forprentaðar voru á blaðlð eru réttar þarf að staðfesta það með undirritun og senda síðan. Ef upplýsingarnar eru rangar eða ófullnægjandi þarf að leiðrétta þær, undirrita og senda. RSK veitir fúslega aðstoð þeim sem þess óska. Forðist óþægindi - sendið eyðublaðið strax. RSK RfKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.