Morgunblaðið - 12.11.1989, Page 3

Morgunblaðið - 12.11.1989, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1989 C 3 Fresturinn er runninn út jnéir sem ekki hafa skilað tilkynningareyðublöðum sem þeim voru send vegna virðisaukaskatts þurfa að gera það nú þegar til að forðastóþægindi. Ef upplýsingarnar sem forprentaðar voru á blaðlð eru réttar þarf að staðfesta það með undirritun og senda síðan. Ef upplýsingarnar eru rangar eða ófullnægjandi þarf að leiðrétta þær, undirrita og senda. RSK veitir fúslega aðstoð þeim sem þess óska. Forðist óþægindi - sendið eyðublaðið strax. RSK RfKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.