Morgunblaðið - 16.11.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.11.1989, Blaðsíða 5
'talck fyrir' MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989 C 5 GoldStar helmilis- símsvarinn Það er þetta með að létta sér lífið og nýta frítímann vel. Hver kannast ekki við að eiga von á áríðandi símtali og neyðast til að hanga heima í biðstöðu. Óþolandi. Fá svo kannski símhringingu frá gömlum vini sem hefur réttu hugmyndina um hvernig hægt sé að verja kvöld- inu, eða helginni og verða að hafna boðinu vegna þess að maður á von á símhringingu! Ha. Svarti síminn náði feykilegri útbreiðslu hérlendis í gamla daga eins og allir vita. Hversu margir skyldu hafa lent í því að vera nýlagstir ofan í heitt og notalegt bað þegar sá svarti lét f sér heyra? Vafalaust margir. Þetta hvimleiða vandamál er úr sögunni: Komið er á markaðinn afburða nett tæki, GoldStar heimilissímsvarinn. Símsvari og nútímalegur sími í einu tæki. Allt þetta nýja. Minni, fjarstýring, hátalari o.s.frv., o.s.frv. en fyrst og fremst alveg er loksins fáanlegur á Islandi - tœknibylting á heimilinu - Gripurinn fæst á ótrúlega góðu verði eða kr. 14.800.- stgr. Svo er boðið uppá kjör sem allir eiga að ráða við, þ.e. greiðslukortasamninga til allt að 6 mánaða. Nákvæmar leiðbeiningar á íslensku fylgja, fullkomin viðhaldsþjónusta og ársábyrgð. Verið velkomin. hreint frábær gripur sem léttir lífið. Eigi maður von á símtali en verði einhverra hluta vegna að bregða sér frá er einfaldlega hægt að hringja í heimilissímsvarann, stimpla inn lykiltöluna og hlusta á þau skil- aboð sem á bandinu kunna að vera. Ekkert mál. A • TRÖNUHRAUNI 8 • 220 HAFNARFIRÐI • SÍMI 91-652501 •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.