Morgunblaðið - 16.11.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.11.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989 C 13 KNATTSPYRNA Maradona genginn út Argentínski knattspyrnusnill- ingurinn Diego Armando Maradona gekk í hjónaband á dög- unum eins og skýrt var frá hér í blaðinu. Sú stálheppna heitir Clau- dia Villafane en þau hafa búið sam- an í fimm ár og eiga tvær dætur. Brúðkaupsveislan þótti heppnast prýðilega. Um 1.000 manns var boðið þ. á m. Carlos Menem, for- seta Argentínu, sem þykir prýðilega liðtækur knattspyrnumaður. Að auki sóttu félagar Maradona hjá ítalska knattspyrnuliðinu Napólí veisluna auk argentínskra knatt- spyrnumanna sem starfa í Evrópu. Myndin var tekin skömmu eftir at- höfnina er Claudia Villafane ræddi við blaðamenn og er engu líkara en hún sé ekki fullsátt við spurning- ar þeirra. TEIKNISPIL Nýtt spil kynnt ÆT Adögunum var efnt til kynning- ar á nýju spili sem komið er á markað hér á landi með íslenzkum texta og heitir Pictionary. Jafn- framt var spilið leikið í fyrsta sinn. Um 50 manns mættu til leiks og eftir hörkukeppni stóð sveit Tímans uppi sem sigurvegari en sveit DV varð neðst. Tímamenn fengu spilið í verðlaun en DV fékk litabók í skammarverðlaun. Eins og nafnið bendir til er Pic- tionary teiknispil. Það kom fyrst á markað 1986 og síðan hefur það verið selt í 15 milljón eintökum víða um heim. ísland er 20. landið þar sem spilið kemur á markað. Dreif- ingaraðilar Trivial Pursuit dreifa spilinu um heimsbyggðina. FIMM FRÁBÆRAR SEM KOMU ÚT Á TVEIM SÍÐUSTU VIKUM TVÆR TOPPPLÖTUR SEM KOMA ÚT ÍNÆSTU VIKU Síðasta sumar vakti þetta tríó verðskuldaða athygli með laginu STELPUROKK. Fyrstu breið- skífu þeirra verður á sama hátt lengi minnst sem athyglisverðustu plötu ársins. VALGEIR GUDJÓNSSON Enginn íslenskur tóniistarmaður hefur. samið og flutt jafn mörg vinsæl lög und- anfarin ár og Valgeir. A plötunni „Góð- ír áheyrendur" gerir hann betur en hann hefur nokkurn tíman áður gert, hvort sem er með Spilverkinu, Stuðmönnum eða á eigin spýtur. BÍTLAVINAFÉLAGIÐ Þeir ártu metsöluplötuna árið 1988 og vinsælasta iag sumarsins 1989. Þeir hafa sneisafyllt ölt samkomuhús landsins, en samt er „Konan sem stai Mogganum" þeirTa fyrsta stóra plata, þar sem ein- göngu er að finna frumsamið efni. Það er því ekki að ástæðulausu að hálf þjóð- in bíður með Moggann í hálsinum. K EIRÍKUR HAUKSSON - SKOT í MYRKRI Loks gefur að heyra „Skot í myrkri", eina bestu ef ekki bara bestu rokkplötu sem út hefur komið á íslandi. Eiríkur fervíða þessa dagana, verður í TUNGL- INU í kvöld og í HOLLYWOOD ann- að kvöld og laugardagskvöld. PÉTUR Á. JÓNSSON - FRUMHERJINN Hann varð fyrstur íslendinga til að syngja inn á plötu. Hér má finna fyrstu upptökumar með söng frumherjans ásamt öðrum perlum sem hann hljóðrit- aði á ferli sínum. Þessi útgáfa er sú þriðja í röð sögulegra hljóðritana, en á undan eru komnar út hljóðritanir með Stefáni Islandi og Maríu Markan. RÍÓ - EKKI VILL ÞAÐ BATNA Varla er til meira öfugmæli en nafn þessarar plötu Ríó. Tíu ný lög Gunnars Þórðarsonar við texta Jónasar Friðriks ásamt óstjómlega frísklegum flutningi Ríó gera hana að langbestu plötu þeirra félaga til þessa. Minnum á nýja verslun á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. Þarstendur núyfir útsölumarkaður, þar sem veittur er stórkostlegur afsláttur af úrvalsefni. NÝ D0NSK - EKKI ER Á ALLT KOSID Þeir segjast leika íslenska rokktónlist með hippaívafi, en þó1 tónlist þeirra eigi rætur í fortíðinni sýna þeir og sanna eftirminnilega á sinni fyrstu plötu að framtíðin er þeirra. ÖRVAR KRISTJÁNSSON - FRJÁLSIR FUGLAR Nokkuð er umliðið síðan ljúf lög í flutn- ingi Örvars bárust með sunnanvindi og glöddu hjörtu landsmanna. „Frjálsir fuglar'4 mun án efa eiga greiðan aðgang sömu leið. Hér er ekki einungis á ferð- inni frábær harmonikulög, heldur einn- ig hinar áheyrilegustu dægurflugur. PÓSTKRÖFUSÍMAR 11620OG 28316 AUSTURSTRÆTI22 GLÆSIBÆ LAUGAVEGI 24 RAUÐARÁRSTÍG 16 STRANDGÖTU 37 ÁLFABAKKA 14 OGNÚEINNIGÁ EIÐISTORGI han s • j ón s • míns hani > iáns • iufrts : ' í dag koma út tvær hljómplötur frá Steinum. í báðum tilfellum eru á ferðinni listamenn sem ekki þarf að kynna fyrir unn- endum alvöru tónlistar SALIN HANSJONS MÍNS -HVARER DRAUMURINN? Hún er betri en þú leyfir þér að vona. Fyrsta breiðskífa einnar af alvinsælustu hljómsveitum iandsins. í síma 99-1003 gefst þér kosturá að heyra kynningu sveitarinnar sjálffar á plötunni. Fimmtudaginn 23. nóvember munu þeir sýna höfuðborgarbúum hvað í þeim býr með stórtón- leikum á HÓTEL BORG. —--- ♦ E 85.40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.