Morgunblaðið - 16.11.1989, Page 14

Morgunblaðið - 16.11.1989, Page 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 1989 Sími 18936 1949 - 1989 ÁSTARPUNGURINN ENGINN VAR BETRIVIB EINMANA EIGINKONUR í BEVERLY HILLS EN PIZZUSENDILLINN. HANN ÞJÓNAÐI ÞEIM EKKI EINGONGU TIL BORÐS. PATRICK DEMPSEY, KATE JACKSON, CARRJDE FISHER, BARBARA CARRERA OG KIRSTIE ALLEY í sprenghlægilegri og dálitið vafasamri grinmynd um eld- hressan náunga, sem fellur i kramið hjá öllum konum, ung- um sem öldnum. — Leikstjón: Joan Macklin Silver. ELDHRESS OG FJÖRÚG GAMANMYNU! Sýnd kl. 7,9 og 11. KARATESTRÁKURINNIII Sýnd kl. 5 og 11. MAGNÚS Sýnd 5.10,7.10,9.10. FRU EMILIA leikhús Skeifunni 3c. HAUST MED CORKI Leiklestur á helstu verk- um Maxims Gorki. SUMARGESUR Sýn. 18. og 19. nóv. kl. 15. BÖRN SÓLARINNAR Sýn. 25. og 26. nóv. kl. 15. -CLASS ENEhiy- eftir Nigel WilÍiams. NÚNA EÐA ALDREI! 14. sýn. sun. 19/11 kl. 20.30. 15. sýn. mið. 22/11 kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Miðapantanir og upplýs- ingar í síma £78360 allan sólarhringinn. Miðasalan er opin alla daga kl. 17.00- 19.00 í Skeifunni 3c. 0 SINFÓNÍUHLJÓMSVEITISLANDS ICILAND SYMfMONY ORCMISTRA 5. áskriftar- TÓNLEIKAR í Hnskólabíói tudnginn 16. nóv. kl. 20.30. Stiórnandi: PETRl SAKARl Einleikari: IOSHUA BELL EFNISSKRA: R. Strauss: Don Juan Prokofieff: Fiðlukonsert nr. 1 Sibeliuh Lcmminkáinen svita Aðgdngumtðasala, í Gimli við Lækjargötu opin frá kl. 9-17. Sími 62 22 55. r _ * SÍMI 2 21 40 STÓÐ sex 2 'Weird Al'Yhnkovic . ORjon PtCTURES ReHnse ©1989 Orion Picturcs Corporat'on All Righti Rcscrvcd MEÐ SANNI ER HÆGT AÐ SEGJA AÐ MYNDIN SÉ LÉTT GEGGJUÐ, EN MAÐUR HLÆR, OG HLÆR MIKIÐ. ÓTRÚLEGT EN SATT, RAMBÓ, GHANDI, CONAN OG INDIANA JONES, ALLIR SAMAN í EINNI OG SÖMU MYNDINNI „EÐA ÞANNIG". AL YANKOVIC ER HREINT ÚT SAGT ÓTRÚLEGA HUGMYNDARÍKUR Á STÖÐINNI. SUMIR KOMAST Á TOPPEMN FTRIR TILVILJUN! Aðalhlutyerk: A1 Yankovic, Michacl Richards, David Bowe, Victoria Jackson. — Leikstjóri: Jay Levey. Sýnd kl. 11. Tónleikar kl. 20.30. . .im ISLENSKA OPERAN __'llll GAMLA BfÓ INGÓLTSST8ÆTI TOSCA eftir PUCCINI Hljórasveitarstjóri: Robin Stapleton. Leikstjóri: Per E. Fosser. Leikmynd og búningar: Lubos Hruza. Lýsing: Per E. Fosser. fflntverk: TOSCA Margareta Haverinen. CAVARADOSSI Garðar Cortes. SCARPIA Stein-Arild Thorsen. ANGELOTTI Viðar Gunnarsson. SACRISTAN Guðjón Óskarsson. SPOLETTA Sigurður Björnsson. SCIARRONE Ragnar Davíðssson. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. Aðeins 6 sýningar. Frumsýning fös. 17/11 ld. 20. 2. sýn. lau. 18/11 kl. 20. 3. sýn. fös. 24/11 kl. 20. 4. sýn. lau. 25/11 kl. 20. 5. sýn. fös. 1/12 kl. 20. 6. sýn. lau. 2/12 kl. 20. Síðasta sýning. Miöasala er opin alla daga frá kL 16.00-19.00 og til kl. 20.00 sýningardaga sími 11475. GUÐMUNDUR HAUKUR leikur í kvöld Opið öll kvöld til kl. 01 LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍMI 680-680 <ÍÁ<* SÍ SYNINCAR f BORGARLEIKHÚSI Jí lllla sviði: tttmsnsf í kvöld kl. 20. Uppsdt. Fös. 17. nóv. kl. 20. Uppsvlt. Lou. 18. nóv. kl. 20. Uppsalt. Sun. 19. nóv. kl. 20. Uppsalt. Fim. 23. nóv. kl. 20. Uppsalt. Fös. 24. nóv. kl. 20. Lau. 25. nóv. kl. 20. Sun. 26. nóv. kl. 20. Á stóra sviði: JUMAl .ANDSIl í kvöld kl. 20. Fös. 17. nóv. kl. 20. Lau. 18. nóv. kl. 20. Örló saeti laus. Fim. 23. nóv. kf. 20. Örfó sæii lous. Fös. 24. nóv. kl. 20. Fá s»ti laus. Lau. 25. nóv. kl. 20. í forsal Borgarleikhússins: Laugard. 18. nóv. kl. 14 Ijááa* og tónlistardagslcrá Orðmenn íslands koma fram ásamt Laufeyju Siguró- ardóttur fiðluleikara og Páli Eyjálfs- syni gítarleikara. Kaffi og vöfflur. Miöasala: Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. I^PII Crei&slukortaþjónusta MUNIÐ GJAFAKORTIN! TDLVALIN JÓLAGJÖF. CÍCBCCÚ SI'MI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: HYLDÝPIÐ „THE ABYSS" ER STÓRMYNDIN SEM BEÐIÐ HEF- UR VERIÐ EFTIR, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI STÓRKOSTLEG MYND, FULL AF TÆKNIBRELL- UM, FJÖRI OG MIKILLI SPENNU. ÞAÐ ER HINN SNJALLILEIKSTJ ÓRIJAMES CAMERON (ALIENS) SEM GERIR „THE ABYSS", EN HÚN ER EIN LANG VTÐAMESTA MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ. „THE ABYSS", MYND SEM HEFUR ALLT AÐ BJÓÐA Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastran- tonio, Michael Biehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri. Framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron. Sýnd kl. 4.45,7.20 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. NÁIN KYNNI FfomtheDirectorof “An Officer and A Gentleman When I Fall in Love Mlifisloiyisalmslory. Sýnd kl. 5 og 10. ASIÐASTASNUNING TVEIR ATOPPNUM 2 um CMJVI Sýnd kl. 5,7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7.30. Bönnuð innan 16 ára. Miklaholtshreppur: Yeturgamlir hrútar sýndir FJÖGUR DANSVERK í IÐNÓ 7. sýn. fös. 17/11 kl. 20.30. Ath. breyttan sýningardag. 8. sýn. sun. 19/11 kl. 17. 9. sýn. fim. 23/11 kl. 20.30. Natst síðasta sýning. 10. sýn. lau. 25/11 kl. 20.30. SÍÐASTA SÝNING. Miðasaia opin daglega kl. 17-19, nema sýningardaga til kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhring- inn í sima 13191. Ath.: Sýningum lýknr þ. 25. nóv. Borg. SÝNINGAR á veturgöml- um hrútum voru haldnar í öllum sveitahreppum í Snæfells- og Hnappadals- sýslu í haust. Dómari á sýningunum var Jón Viðar Jónmundsson, sauðfjár- ræktarráðunautur. Eins og svo oft vill verða voru veturgamlir hrútar dál- ítið misjafnlega framgengnir eftir sumarið. Segja má að sumu leyti hafi sumarið farið fyrir „ofan garð og neðan“. Jörð greri seint vegna vor- kulda, júlímánuður var blautur og sólarlítill, í ágúst og september er vart hægt að tala um sumarblíðu þá mánuði, að undanskildum fáeinum dögum í ágúst. Þrátt fyrir það voru vet- urgamlir hrútar í sut. am hreppum sýslunnar falk > og vænir, í einstaka hreppUi.i fengu allir veturgamlir hrút- ar sem til sýningar komu 1. verðlaun. Hér fylgir með mynd af veturgömlum hrút frá Hauk- atungu í Kolbeinsstaða- hreppi. Hrúturinn heitir Sígur. Þungi 121 kíló. Brjóstmál 116 sm. Spjald 26,5 sm. Leggur 132 sm. Faðir er Kokkur 85-505 F.F. Þjónn 81-992. Móðir er Bita 77-204 M.F. Vinur 74-937. Þess skal getið að í Hauk- atungu er mjög gott fjárbú. Morgunblaðið/Páll Pálsson Hrúturinn Sígur frá Haukatungu í Kolbeinsstaðahreppi. Fóðrun og umhirða öll til ins er Páll Sigurbergsson. fyrirmyndar. Eigandi hrúts- - Páll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.