Morgunblaðið - 25.11.1989, Side 1

Morgunblaðið - 25.11.1989, Side 1
fWFA lfíV! íDHOM Cgei íiMHt/.MVOM ,2£ flUOMiHA.'VrJA MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1989 BLAÐ JLÞ IKÍ SUNDRAR Það er fullur salur af fólki. Fólki sem komið er til að horfa á, að því er það heldur, nýstár- lega danssýningu. Staðurinn er Heine Onstad Kunstcenter í Noregi, í febrúar árið 1989. I salnum er líka dauðahljóð, utan lamandi tóna dropa, sem falla í brons- kassa, úr grýlukert- um sem hanga niður úr loftiliu. Fólkið mammam hlustar og reynir að greina hvaðan tónarnir koma. Er engu nær og starir í ofvæni á bronsskúlptúra sem standa á gólfinu, þegar listamennirnir ganga í salinn. B laðafulltrúi safnsins hef- ur send út röng skilaboð um hvers konar sýning I er hér í gangi - því hér er ekki á ferðinni „dans- sýning" í venjulegum skilningi þess orðs, heldur skúlptúrsýningu með hreyfilist. Og listamennirnir eru engir venjulegir dansarar, heldur hreyfilistarhópur tveggja Islendinga, Shitahópurinn, þeirra Hauks og Harðar Harðasona. Og sú list sem framsýnd er hér, er kölluð „dans-installasjón.“ Þeir bræður, Haukur og Hörð- ur, eiga sér marga aðdáendur hér á landi, en langt er síðan þeir Rætt við listamennina Hauk og Hörð Harðarsyni hafa fengið að beija list bræð- ranna augum. Skúlptúra sína sýndu þeir síðast hér í Gallerí Lækjartorg árið 1983, auk þess sem þeir sýndu grafík. Eftir þá sýningu flutti Hörður til Svíþjóðar og þótt þeir bræður skapi alla sína list sameiginlega, hafa þeir nú í nokkur ár búið í sitthvoru landinu. Og þeir hafa átt annríkt. Frá ár- inu 1985 hafa þeir verið með sex einkasýningar á höggmyndalist, tekið þátt í þremur samsýningúm og verið með sautján „dans- installasjónir." Sýning þeirra í Heine Onstad Sjá nánar á næstu síðu E |g heiti ísbjörg. Eg er ljón“ er heiti á nýrri skáldsögu eftir Vigdísi Grímsdóttur rithöfund. Þettaerönnurskáld- saga höfundar, en fyrir tveimur árum sendi hún frá sér bókina „Kalda- ljós“. Súsanna Svavars- dóttir ræðir við Vigdísi um nýju bókina. S/3 II | | rafnhildurGuð- | FÍM salnum við F ð ■ yrirari siðan var mundsdóttir söngkona Garðastræti heldur gefinn út geisladisk- heldur sína fyrstu opin- beru tónleika í Gerðu- ung myndlistakona nú sína fyrstu einka- urmeðverki eftir Þorkel Sigurbjörns- bergi næstkomandi sýningu. Sýning ber son íflutningi Sin- mánudag. Við hittum yfirskriftina Bauta- fóníuhljómsveitar ís- Hrafnhildi að máli af því steinar, en nafn lista- lands og Árna Egils- tilefni. konunnarer Ingi- sonar kontrabassa- S/4 björg Eyþórsdóttir. leikara.Ádisknum, S/4 sem hlotið hefurlof # gagnrýnenda, er einnig aðfinna verk eftir Arna. Við slóg- um því á þráðinn til hansvesturíLos Angeles. S/4 ■■■■■■ BHHH D ___ raumurþinn rætist tvisvar" ertit- ill á skáldsögu eftir Kjartan Árnason. Kjartan hefuráður sent frá sér Ijóðabók og smásögur, en þetta er hans fyrsta skáldsaga. Viðtal við Kjartaneraðfinnaá S/8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.