Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1989 3 : j |f: 'mi H E L G I LÆ KN I R ingvarsson B ARÁTTUMAÐUR fyrir BETRA lífi HELGILÆKNIR INGVARSSON Baráttumaður fyrir betra lífi Lelgi læknir Ingvarsson átti óvenju átakamikia en farsæla ævi sem einkenndist öðru fremur af baráttunni við hvíta dauðann. Með bjartsýni, framfaravilja og góðvild að vopni lagði Helgi til atlögu við þann mikla vágest. Bók þessi lýsir þeim átökum og um leið er brugðið upp lifandi myndum af samskipt- um hans við sjúklinga og samstarfsmenn, vini og ijölskyldu. Höfundur bókarinnar er dóttir Helga, dr. Guðrún R Helgadóttir skólastjóri. Hún haföi aðgang að ljölda heimilda um föður sinn og ræddi við marga sjúklinga og samstarfsmenn hans. Utkoman er skýr og skemmtileg frásögn af einstökum baráttu- manni, heimilisföður, lækni, og mannvini. “Stórgóð bók — með því besta sem ég heflesið lengi. ” Helgi Sæmundsson ritstjóri. “Ég erglaður að sjá svona vel unna œvisögu” Þorsteinn skáld frá Hamri. SETBERG guðrún p helgadottir WO HEILLANDIBOKMENNTAVERK ðrandi syndari fjallar um afturhvarf og sinnaskipti aðalsögu- hetjunnar Jósef Shapiro sem er pólskur gyðingur. Hann hefur lifað af síðari heimstyrjöld og ýmislegt misjafnt drífur síðan.á dagana. Raddir góðs og ills berjast um sál hans og barátta þessara afla tekur á sig óvæntar og ævintýralegar myndir. Iðrandi syndari er eftir Nóbelsverðlaunahafann Isaac Bashevis Singer og þýðandi er Hjörtur Pálsson. □ lindgata í Kaíró gerist í einu af elstu hverfum Kaíróborgar á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Lykilpersóna sögunnar er Hamída, skapmikil og einþykk stúlka sem elur með sér stórfenglega drauma um auð og völd. Þetta er litskrúðug og fjörleg skáldsaga, full af skörpum andstæðum. Höfundur bókarinnar, Nagíb Máhfúz, hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið!988. Þýðandi: Sigurður A. Magnússon. ISAAC bashevis SINGER IðrandT SYNDARI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.