Morgunblaðið - 10.12.1989, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.12.1989, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1989 ÍSLENSK MYNDLIST: Hringur Jóhannesson Fágæt listsnilld málarans Hrings Jóhannes- sonar er flestum kunn og hann er löngu orðinn einhver virtasti myndlistarmaður þjóðarinnar. Nú er komin út glæsileg og eiguleg bók um Hring í flokknum íslensk myndlist. Auk fjölda litprentana af málverk- um, ljósmynda og teikninga er í bókinni ítarleg umfjöllun Aðalsteins Ingólfssonar list- fræðings um lista- manninn Hring Jóhannesson, verk hans og þroska. : Snæfellsjökull í garðinum Snæfellsjökull í garðinum er fyrsta verk ísaks Harðarsonar í óbundnu máli. Bókin geymir átta nýstárlegar sögur þar sem furður hugarflugsins fléttast saman við hversdagsleikann og mynda sérstæða og óvænta spennu í /£ frásögninni. /Nsb IÐUNN Ég heiti ísbjörg Ég er ljón Ung stúlka situr í fangelsi fyrir morð á ástmanni sínum. Á tólf stundum reku hún örlög sín fyrir lögfræðingi. í ritdómi í Morgunblaðinu segir: „Vigdís reynir á þanþol allra skilningar- vita okkar í sögu ísbjargar og skilur lesandann eftir í misk- unnarlausri óvissu. í óvissu sem er full af grimmd og fegurð.“ . U 6 í'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.