Morgunblaðið - 10.12.1989, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 10.12.1989, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ' MYNDASOGUR SUNNUÐAGUR 10. DESEMBER 1989 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heimsmálin Til að skoða stöðu mála á ís- landi í dagM þurfum við að skoða tvennt, annars vegar þróun heimsmála og þróun mála á íslandi. Hringrásir Ein af grunnkenningum stjömuspeki er að flest sé bundið í hringsrásir, að á eftir hæð komi lægð, að þenslu fylgi samdráttur sem aftur fylgi þensla. Hringrásimar era fjölmargar. Ein er bundin við árstíðirnar og mótast af göngu jarðar í kringum sól, eða vor, sumar, haust, vetur, vor o.s.frv. Önnur er ganga tungls í kringum jörð, sem hefur áhrif á sjávarföllin, eða nýtt tungl, vaxandi, fullt, minnk- andi og aftur nýtt tungl. Þetta era náttúrulegar hringrásir sem allir þekkja. Aðrar hrin- grásir era stærri í sniðum. Piútó/Neptúnus er 492 ára hringrás. Sú síðasta hófst 1891. Önnur er 172 ár, sú þriðja 127 ár, sú fjórða 45 ár og síðan 36 ár, 33 ár, 20 ár, 14 ár, 13 ár og 12 ár, svo nefndar séu þær helstu og stærstu. Breytingar í dag, 1989, era þijár af tíu stærstu hringrásum heimsins að syngja sín síðustu vers. Fyrst ber að geta 172 ára hringrás sem markaði þá heimsmynd sem fæddist 1821 í kjölfar Napóleónstríðanna. Samspil austurs og vesturs, heimspeki einstaklingshyggju og samrana. Nýtt 172 ára tímabil í sögu heimsins mun hefjast í ársbyijun 1993. Sósíalismi Kommúnisminn, eða heim- speki miðstýringar, virðist fylgja 36 ára hringrás. Ein slík hófst 1846 og í kjölfarið fylgdi stefnuyfirlýsing Marx og Engels um kommúnismann (1848). Margir af helstu só- sialistaflokkum Evrópu vora stofnaðir í kjölfar upphafs 1882-hringrásarinnar. Rússn- eska stjómarbyltingin kom á ári 1917-hringrásarinnar. 1952 var enn eitt upphafsár, en í kjölfar þess lést Stalín og kommúnistar hófu útþenslu- stefnu í Afríku, Asíu og víðar um heim, Árið 1989, er komm- únisminn gengur i gegnum róttækt breytingarskeið, er enn eitt upphafsár. Samyrkjuhugsjónir Samvinnuhreyfingin byggir að nokkra á hugsjónum sem tengjast sósíalismanum þó út- færslan sé önnur. Þá á ég við samyrkju- eða samvinnuhug- sjónina. Ég tel því að erfíðleik- ar SÍS tengist þeim erfiðleik- um og umpólun sem sam- yrkjuhugsjónin horfist í augu við í heiminum öllum í dag. Kapítalisminn Heimspeki einstaklingsfrelsis virðist fylgja 45 ára hringrás sem hófst síðast 1988. Ég tel erfíðleika sjálfstæðisstefnunn- ar á íslandi tengjast þeirri umpólun sem þar á sér stað. Heimurinn í stuttu máli má segja að stjómkerfí heimsins séu að breytast. Heimspeki og við- horf sem hafa tíðkast í 172 ár, 45 ár og 36 ár, breytast á sama tlma. Alls staðar eru erfiðleikar og umpólun, í öllum efnahagskerfum heimsins, nema ef vera skyldi í Þýska- landi og Japan, þó breyting- arnar eigi sér einnig stað þar, sbr. umræðu um hugsanlegan samrana þýsku ríkjanna, tengsl Þýskalands við sameig- inlegan Evrópumarkað eftir 1992 ogþau hneykslismál sem hafa komið upp í Japan á liðnu ári. Ennfremur aukin þátttaka japanskra kvenna í stjórn- málum landsins og þrýstingur Bandaríkjanna á opnum jap- ansks markaðar. (Framhald á þríðjudag.) GARPUR J/A ? SJTeAU/HHW/OcOK /' H/NUsM LEVNÞA /CfSAFr/?! B/NHye/e erz AO LAu/y/ASr /A/A/ / Bo/ZG/NA - - / SATJÓL/ Galdbas/cjalM/z ?! fl/tLLÓ, XAND/JZ-EOA /£TT/ £G KA/J/JSK/ A£>S£(STA „ UGLHO/yi/M SS//eD£OTTA//N6'? " GG HEL/T/ &B/N/ / GRETTIR BRENDA STARR ÞAÐ SNE/SVf/ t VlbhCATMA S1K.E/JG/ AÐ HU<SS4 T/L þESS AÐVESÐA AE> VF/KGeFA ÞEU/JAN ''vTiim/a/ ANSwftSr/ s-zto j-3 » ^t ^ 1 IÁCI/ A LJUolVA : — trrr— r:——: —7—:—Irmr FERDINAND SMÁFÓLK /doyouthink YOU'RE 60IN6 TO BE ABLE VJ0HELPME? ■ P5ycHiAr/?ic aeLP5<t ÖgP íutpoaoti . • 'sJD • / I DONT KN0U),"PI6PEN:: WHEN I LOOK AT Y00, ALL 1 5EE 15 PIKT ANO PU5T..YOU PON'T NEEP A PSYCHIATRI5T... YOU NEEP AN ARCHAE0L06IST! Sálfræðileg aðstoð 5 sent. Læknirinn er við ... Heldurðu að þú getir hjálpað mér? Ég veit það ekki, Svínastia, þegar ég lít á þig sé ég ekki annað en skít og ryk... þú þarft ekki sál- fræðing. Þú þarft fornleifaíræðing! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrátt fyrir 31 punkt á milli I handanna eru þijú grönd í stórri taphættu. Norður gefur; enginn á hættu. I Vestur ♦ D10962 ♦ 1063 ♦ 1097 ♦ 96 Norður ♦ 754 ♦ D87 ♦ G64 ♦ 7543 Suður ♦ ÁG3 ♦ ÁK ♦ ÁD83 ♦ ÁKDG Austur ♦ K8 ♦ G9542 ♦ K52 ♦ 1082 Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðasexa. Suður á 28 jafnskipta punkta, sem er um það bil tveimur meira en venjan er fyrir stökki í þijú grönd eftir alkröfuopnun. Sumir segja fjögur grönd með 27-28 punkta, en það er ekki hættu- laust, eins og þetta spil sannar. Til greina kemur að drepa á spaðakóng og spila tígli að gosa blinds í fyllingu tímans. Þá vinnst spilið ef vestur á tígul- kónginn. Annar möguleiki er að dúkka spaða tvisvar og spila svo tíglinum. Sem lukkast í þessari legu, þar eð austur á tígulkóng- inn. Besta leiðin er hins vegar þessi: dúkka spaða einu sinni, drepa næst á spaðaás og taka hámennina í laufi og hjarta. Spila síðan spaðagosanum og bíða eftir níunda slagnum. SKÁK Umsjón Margeir > Pétursson Á alþjóðlegu unglingaskákmóti Taflfélags Garðabæjar í ágúst kom þessi staða upp í skák þeirra Steins A. Jónssonar (1.355), Taflfélagi Akraness, og Ragnars Fjalars Sævarssonar (1.775), Taflfélagi Reykjavíkur, sem hafði svart og átti leik. 26. - Dxh4! og hvítur gafst upp, því hann er óveijandi mát í næsta leik. Ragnar sigraði á mótinu, hlaut 6'A v. af 7 mögulegum, gerði aðeins jafntefli við Helga As Grétarsson sem varð annar með 6 v. Þeir voru jafnir fyrir síðustu umferð, en þá varð Helgi að láta sér nægja jafntefli gegn Finnanum Henrik Lönnqvist, á meðan Ragnar vann sína skák. 24 unglingum, 16 ára og yngri, var boðið til mótsins. Starf Taflfélags Garðabæjar er mjög öflugt um þessar mundir. Það á t.d. þijár sveitir í deilda- keppni Skáksambandsins. For- maður þess er Jóhann Ragnars- son.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.