Morgunblaðið - 10.12.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP soímÚDAduR
10. DESEMBER 1989
33
2:
Spilakassinn
1 2 3
■■■■ Getraunaleikur Rásar
M 00 2, Spiiakassinn, er á
dagskrá í dag. Um-
sjónarmaður er Jón Gröndal og
dómari Adolf Petersen.
Svör sendist til:
Spilakassinn
Ríkisútvarpið,
Efstaleiti 1
150 Reykjavík.
RAS2
FM 90,1
9.03 „HannTumiferáfætur.. ." Magnús
R. Einarsson bregður léttum lögum á
fóninn.
11.00 Úrval . Úr dægurmálaútvarpi vikunn-
ar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Stevie Wonder og tónlist hans. Skúli
Helgason rekur tónlistarferil listamanns-
ins í tali og tónum. (Einnig útvarpað að-
faranótt föstudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar
2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf
Petersen.
16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson
fjallar um Elvis Presley og sögu hans.
Annar þáttur af tíu. (Einnig útvarpað að-
faranótt fimmtudags að loknum fréttum
kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttpm. (Frá Akur-
eyri. Úrvali útvarpað í IMæturútvarpi á
sunnudag kl. 7.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik-
ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00
næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ■
ann eru Asta Magnea Sigmarsdóttir og
austfirskir unglingar.
21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tek-
ur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2
liðna viku.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. — Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás
1.)
3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótt-
ur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
morgun.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01Suður um höfin. Lög af suðrænum
slóðum.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Haraldur Gíslason vekur hlustendur
með Ijúfum tónum og tali.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Fréttatengdur þáttur fréttastofu.
Umsjónarmaður fréttastjóri Bylgjunnar
Jón Ásgeirsson. Tekið er á móti gestum
í hljóðstofu.
13.00 Þorgrímur Þráinsson og aðventan.
16.00 Jólabókaflóðið. Rósa Guðbjartsdóttir
ræðir við höfunda og útgefendur nýútko-
minna bóka. Höfundar koma og lesa úr
verkum sínum.
18.00 Ágúst Héðinsson í kvöldmatnum.
20.00 Pétur Steinn Guðmundsson fjallar
um allt milli himins og jarðar. Andlega
hliðin tekin fyrir.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur-
vaktinni.
Fréttir á sunnudögum kl. 10,12,14,16.
EFF EMM
FM 95,7
8.00 Bjarni Sigurðsson. Tónlist í morg-
unsárið.
11.00 Arnar Þór. Margur er smár þótt hann
sé smár.
14.00 HaraldurGuömundsson. Kvikmynda-
og myndbandaumfjöllun.
16.00 Klemenz Arnarsson. Slúöur úr
stjörnuheiminum.
19.00 Kiddi Bigfoot. Tónlist.
22.00 Sigurjón.
1.00 Næturdagskrá á FM 95,7.
STJARNAN
FM102
10.00 Kristófer Helgason. Ljúf tónlist ræður
ferðinni.
14.00 Darri Ölason.
18.00 Arnar Kristinsson. Hvað er í bíó?
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson fylgist
með nýbylgjutónlistinni og leikur hana í
bland við vinsældapoppiö. Ýmiss fróðleik-
ur um tónlist og tónlistarmenn.
1.00 Björn Sigurösson. Næturvakt.
„Gunnar var nú settur í ormagarð með hendur bundnar. Guð-
rún sendi honum liörpu og sló hann hana með tánum af svo
mikilli list að ormarnir sofnuðu allir nema ein naðra.“
- Teikning eftir Mogens Zieler
Rás 1:
Hefnd Guðrúnar
16S»
Næstsíðasti þáttur um Garpa, goð og valkyrjur heitir Hefnd
20 Guðrúnar. Sigurður Fáfnisbani maður hennar hefur verið
drepinp og bræður hennar Gunnar og Högni ráða yfir
gulli Fáfnis. Guðrún er gift Atla Húnakonungi gegn vilja sínum og
gerast nú ægilegir atburðir.
Vernharður Linnet hefur gert þessa útvarpsgerð og stjómar upp-
töku ásamt Vigfúsi Ingvarssyni tæknimanni. Þessir fara með hlut-
verk: Guðrún: Þórdís Arnljótsdóttir, Högni: Þröstur Leó Gunnarsson,
Gunnar: Egill Ólafsson, Atli: Þórir Steingrímsson, Grímhildur: Helga
Þ. Stephensen, Vingi og Bikki, Aðalsteinn Bergdal, Jörmunrekkur:
Jón Júlíusson, Hjalli: Leifur Hauksson, Hamðir: Benedikt Erlingsson,
Sörli: Atli Rafn Sigurðsson og Erpur: Markús Þór Andrésson.
FRANCH MICHELSEN
ÚRSMJOAMEISTARI
LAUGAVEGI 39, SÍMI 28355
REYKJAVÍK
JEvintýraleg jól
í enskum kastala
6 nætur á 50.200 krónur - frá 22.des. til 28.des.
Kr. 50.200 á mann í tveggja manna herbergi
Kr. 57.000 á mann í eins manns herbergi
Innifaliö: Flug, gisting meö háltu fæöi tvo
fyrstu dagana 22.des. til 23.des., fullt fæöi hina
dagana, skemmtidagskrá.
Aukagjald fyrir herbergi meö sjávarsýn alls
kr. 3.600 á mann
Útsýn/Úrval mun í samvinnu við
Magnús Steinþórsson hóteleiganda
bjóða íslendingum að njóta
jólahátíðarinnar á hóteli
hans, Manor House,
á Englandi. Boðiö verður
upp á hátíðarmat og
skemmtun í anda enskra jóla.
Auk þess verður ekið um sveitina
og athyglisverðir staðir skoðaðir. Manor House er
glæsilegt sveitasetur t Devonhéraði sem er rómað fyrir
sérkennilega náttúrufegurð. Þjónusta og þægindi á setrinu eru eins og best verður á kosið. Það
erþví sælureitur þeirra sem vilja breyta til I skammdeginu, slaka á og njóta jólanna í notalegu umhverfi.
úrval/útsýn
Pósthússtræti 13, s: 26900 Austurstræti 17, s: 26611
Álfabakka 16, s: 603060
i;^r=Luimi