Morgunblaðið - 05.01.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 1990
C 5
ÞRIÐJUDAGUR 9. J IAI IMI JA R
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Sebastian og amma. 18.50 ► Táknmáls-
Dönskteiknimynd. fréttir.
18.05 ► Marinó mörgæs. 18.55 ► Yngismær.
Danskt ævintýri. 19.20 ► Barði Ham-
18.20 ► íþróttaspegillinn. ar.
15.25 ► Engillinn og ruddinn. Sígildur vestri með John
Wayne, kúreka í hefndarhug.
17.05 ► Santa Barbara.
17.50 ► Jógi. Teiknimynd
18.10 ► Dýralíf í Afríku.
18.35 ► Bylmingur. Þunga-
rokk í flutningi ýmissa vinsælla
rokkara.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
jO;
19.50 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Tón-
Bleiki pardus- og veður. stofan. Ný
inn. þéttaröð þar sem íslenskir
tónlistarmenn eru sóttirheim.
21.00 ► Sagan af
Hollywood. Vestrarnir.
21.50 ► Nýjasta tækni og vfsindi. Um-
sjón Sigurður H. Richter.
20.05 ► Að leikslokum Game, Set and
Match). Annarþátturaf þrettán. Breskur
framhaldsmyndaflokkur.
23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
20.30 ► Paradisarklúbb-
urinn (Paradise Club). Nýr,
breskurflokkur. Frankog
Danny eiga fátt sameigin-
legt, sá fyrrnefndi prestur,
sá síðamefndi síbrotamaður.
21.20 ► Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.35 ► Loftslagsbreyt-
22.10 ► Einskonarlíf (AKindof Living). Ingar og áhrif þeirra Can
Breskurgrínþáttur. Polar BearsTread Water?
Við lifum í skaðvænlegra %
loftslagi en okkurgrunar.
23.25 ► Fertugasta og fimmta lög-
regluumdæmi New Centurions.
Spennandi og áhrifamikil lögreglumynd
með George C. Scott og Stacy Keach.
1.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Félagsvist
Húnvetningafélagið heldur félagsvist á
laugardögum í vetur, en brids er spilaö
á miðvikudögum. Spilað er í Húnabúð í
Skeifunni.
Útivist
Útivist stendur fyrir stuttri göngu á morg-
un, þrettándann. Lagtverðurafstað frá
Árþæjarsafni klukkan 16.00 og gengið í
Ijósaskiptunum að álfabrenrju við Snæ-
landsskóla ÍKópavogi. Þarhefstdagskrá
klukkan 17.00 sem heitir Líf í Fossvogs-
dal.
Á sunnudaginn verður árleg kirkju- og
nýársferð. Haldið að Breiðabólsstað í
Fljótshlíð og verður þar gengið um Krap-
pann með Jóni á Árgilsstöðum. f kirkj-
unni að Breiðabólsstað mun séra Sváfn-
ir Sveinbjarnarson halda stutta helgi-
stund og segja sögu staðarins. Brottför
frá Umferðarmiðstöðinni klukkan 11.00.
Ferðafélagið
Á sunnudag klukkan 13.00 verður farin
fyrsta dagsferð ársins. Gengið verður um
Rauðamel, Slunkaríki, Lónakotog Óttars-
staði. Komið við hjá kapellu heilagrar
Barböru. Fariðverðurúrbílnumvið
Straumsvík.
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt-
híasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið. — Baldur Már Arn-
grí-msson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs-
ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla
kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún
Bjömsdðttir les (7). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup-
enda vör'u og þjónustu og baráttan við
kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn-
ig útvarpað kl. 15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifs-
son, (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 i dagsins önn — Vottar Jehóva.
Umsjón: Guðrún. Frímannsdóttir. (Frá
Akureyri.)
13.30 Miðdegissagan: „Samastaðurítilver-
unni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn
Sigurðardóttir les (19).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Önnu Júlíönu Sveins-
dóttur söngkonu sem velur eftirlætislögin
sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 l fjarlægö. Jónas Jónasson hittir að
máli Islendinga sem hafa búið lengi á
Norðurlöndum, að þessu sinni Ragnhildi
Ófafsdóttur í Kaupmannahöfn. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudagsmorgni.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S.
Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug
M. Jónasdóttir:
17.00 Fréttir.
7.03 Tónlist á síðdegi — Sibelius og Tsjaj-
kovSkí.
— „Skógargyðjan", sinfóniskt Ijóð op. 45
nr. 1 eftir Jean Sibelius. Skoska þjóðar-
hljómsveitin leikur; Sir Alexander Gibson
stjórnar.
— Sinfónía nr, 6 í h-moll op. 74 „Path-
étiaue" eftir Pjotr Tsjajkovskí.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Jón, Ormur Halldórsson.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list-
ir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla
kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún
Björnsdóttir les (7). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils-
son kynnir íslenska samtímatónlist.
21.00 Kvennafangelsi. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr
þáttaröðinni „f dagsins önn" frá 20. des-
ember.)
21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka"
eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór-
leifsson les (3).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.25 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa
frúnni", framhaldsleikrit eftir Odd Björns-
son. Fyrsti þáttur af þremur. Leikstjóri:
Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Árni
Tryggvason, Helga Bachman, Erlingur
Gíslason, Guðrún Marinósdáttir, Rúrik
Haraldsson, Saga Jónsdóttir og Valdemar
Helgason. (Einnig útvarpað nk. fimmtu-
dag kl. 15.03.)
23.15 Djassþáttur. — Jón Múli Ámason.
(Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifs-
son. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn
í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Þórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt-
endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur
kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt-
ur. — Morgunsyrpa heldur áfram.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti
Einari Jónassyni, (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast
í menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga-
keppni vinnustaða kl. 15.03; stjórnandi
og dómari Dagur Gunnarsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. —
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. —
Stórmál dagsins á sjötta timanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu sími 91-38500
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik-
ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3..00
næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð-
ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli
Jónasson og Sigríður Arnardóttir.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugar-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
00.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00
og 24.00.
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. islenskirtónlistarmenn
flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur
frá fimmtudegi á Rás 1.)
3.00 „Blítt og létt. . .“ Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur
frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju-
dagsins.
'4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Jón Ormur Halldórsson. (End-
urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánu-
dagskvöldi á RÁS 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur-
lög frá Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS
2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður-
land
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun-
maður Aðaistöðvarinnar með fréttir, viðtöl
og froðleik í bland við tónlist.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Ljúfir tónar
í dagsins önn með fróðleiksmolum um
færð, veður og flug.
12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar,
Ijúfir tónar.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur i bland
við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita
um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ást-.
valdsson.
16.00 I dag í kvöld með Ásgeiri Tómas-
syni. Fréttir o'g fréttatengt efni um mál-
efni líðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu
samfélagi látum við okkur varða. Flest
allt er rætt um og það gerum við á rök-
stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Ljúfir ókynntirtónar í anda Aðalstöðv-
arinnar.
22.00 islenskt fólk. Gestaboð á Aðalstöð-
inni.
STJARNAN
FM102
7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir islend-
ingar í spjalli og fréttir af mönnum og
málefnum. Róleg tónlist milli 7 og 8.
9.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik-
ur Stjörnunnar og Viva strætó. Síminn
er 622939. '
15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
19.00 Stanslaus -tónlist.
20.00 Listapopp. Breski og bandariski vin-
sældalistinn kynntir.
22.00 Darri Ólason. Þungt rokk sem og
létt popp.
1.00 Björn Sigurðsson og næturvaktin.
Sjónvarpið:
Tónstofan
Á komandi mánuðum
OA 35 er í ráði að sjónvarpið
“V ““ taki ýmsa tónlistar-
menn landsins tali í því skyni
að kynna áhorfendum tónlist
þeirra, feril og starf. Ymsir
umsjónarmenn verða með þessa
þætti en Jónas Jónasson mun
ríða á vaðið í kvöld og ræða við
Hauk Morthens. Fáir dægur-
lagasöngvarar hafa notið meiri
hylli hérlendis en Haukur Mort-
hens og segja má að rödd hans
sé löngu orðin „klassísk“ í hin-
um íslenska dægurlagaheimi,
enda spannar ferill Hauks allt aftur til ára síðari heimsstyrjaldarinn-
ar. Þeir Jónas tóku tal saman í salarkynnum Bíóborgarinnar, er
fyrrum hét Austurbæjarbíó, en svið bíósins hefur einmitt löngum
verið vettvangur söngskemmtana og dansleikja,_ekki hvað síst er
Haukur Morthens átti í hlut.
Einnig verður brugðið upp svipmyndum af söng Hauks í gegnum
árin, jafnt frá dansleikjum og tónleikaferðalögum sem úr Sjónvarps-
sal.
Haukur Morthens
Stöð 2:
Lofslags-
breytíngar
■■■ Margir vísindamenn álíta vegna mikillar mengunar líkist
OO 35 loftslagið nú á tímum æ meir því loftslagi sem álitið er
"" að myndist eftir kjarnorkustytjöld og hefur skaðleg áhrif
á menn og dýr. Þátturinn er kvikmyndaður víða um heim og greint
frá því hvernig loftslag hefur breyst. Einnig er fjallað um hvernig
hægt er að bregðast við þessum breytingum og koma í veg fyrir
frekari röskun.