Morgunblaðið - 28.01.1990, Side 1

Morgunblaðið - 28.01.1990, Side 1
SLÓÐ LOCKERBIE MANNSINS ERLEND HRINGSIÁ/ 12~13 ÞVIGOÐA A EKKI AÐTAKASEM SJALFSÖGDUM HLIT Rcett vid Hönnu Ólafsdóttur Forrest leikfimikennara. 14-15 Þrjóskur og trúrækinn SVIPMYND/Þor- varður Elíasson rjÖLMIDLAR/ÍP SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1990 ffJtrgumM&Mí BLAÐ c 'tsmeonovo Vilborg Harðardóttir, skólastjóri úg blaðamaður, fylgdist á sínum tíma með endalokum „Vorsins í Prag“ 1968, auk þess sem hún dvaldist þar í tæp tvö ár um tvítugt. Nú tveimur áratugum síðar heimsótti hún höfuðborg Tékkóslóvakíu og fagnaði ný- fengnu frelsi með borgarbúum, ræddi við þá um vonir og verk- efni framtíðarinnar og fylgdist með valdatöku forseta fólksins, Václavs Havels. Siðustu áramót i Prag voru, eins og annars staóar i Tékkóslóvakíu, umf ram allt f relsishátíó. „Ég er hætt að elda, hætt að þvo þvott, hætt að vinna. Ég er alltaf úti á götu/# segir eitt af börnum hinnar hljóðlátu tékknesku byltingar. Börnin mætt: Ein uppáklædd til að fagna Havel Texti og myndir: Vilborg Harðotdóttir Komdu bara strax, hér er svo mikið að gerast Ég er hætt að elda, hætt að þvo þvott og hætt að vinna í vinnunni, því ég er alltaf útá götu. Og það er eins með alla hina Við erum svo glöð. 0, ég vildi að ég væri 20 árum yngri! Það er Helena, vinkona mín í Prag, sem þetta mælir þegar ég hringi í hana í desember. Hún er textíllistamaður, en kennir líka gluggaútstill- ingar og fleira í skóla fyrir verðandi verslunar- fólk. Ég hef ekki séð hana í 21 ár og ég hef ekki séð Tékkóslóvakíu og ekki Prag í 21 ár, ekki síðan sex vikum eftir innrás- ina 1968. Þá ríkti sorg og haustdrungi í borginni eftir viðburðaríkt vor og sum- ar með miklum fyrirætlunum og end- ■urnýjunarstarfi, sem skjótlega var bundinn endir á með skriðdrekum og hervaldi Rússa og annarra ná- granna- og bræðraþjóða. - Og ég held af stað í heimsókn til Helenu, í heimsókn til Prag. lu'9 •slíS?. saSSSg ufc'-ov USTOPAOJ studentsko a sC Jtyborem ooo ; S'*sjioi’dó'' piior 21 A' nabrez

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.