Morgunblaðið - 28.01.1990, Page 24

Morgunblaðið - 28.01.1990, Page 24
24 C STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Varðveittu mikilvægar upplýs- ingar með sjálfum þér. Gættu þess að trúa ekki röngum aðila fyrir þeim. Farðu samt út á meðal fólks. Naut (20. apríl - 20. maí) Taktu ráð sem þú færð með hæfilegum fyrirvara. Þú legg- ur mikið að þér og skerð upp eftir því. Kvöldið verður nota- legt. Það er alltaf gott að eiga góða vini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Hjón eiga góðan dag saman á ferðalagi. eða einhvers staðar úti við. Þér kann að berast gullið atvinnutækifæri upp í hendurnar. Frumleg hugsun færir þér ávinning. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI6 Farðu að öllu með gát í fjár- málunum. Þú gerir nýjar áætl- anir. Láttu ferðalög og fjöl- skylduna ganga fyrir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Dagdraumar tefja fyrir þér í dag. Þú ert rómantískur. Fjár- máiaþróunin er þér hagstaeð. Meyja (23. ágúst - 22. september) <$$ Reyndu ekki að sameina við- skipti og skemmtun. Þú nýtur þess að veija tíma þínum í endurbætur heima fyrir. Farðu út í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver í fjölskyldunni þarf meiri tíma til að hugsa sitt' mál. Láttu íþróttir og líkams- mennt ganga fyrir. Það er bjart framundan. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) HSS Einhver segir ósatt. Kauptu inn fyrir heimilið. Þeir sem komast eitthvað frá eiga góðan tíma. Skemmtu þér í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Vertu ekki trúgjarn í fjármál- um í dag. Eigðu frumkvæði í samskiptum við annað fólk. Bíddu ekki við símann eftir því að einhver hringi. Fjölskyldu- málin blómstra. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hyggðu að fjármálunum í dag. Gættu þess að týna ekki verð- mætum. Hjón eru á sömu bylgjulengd. Eitthvað kemur þér þægilega á óvart. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Orðrómur eða kviksaga berst þér til eyrna. Taktu þátt í at- höfnum vina- þinna. Nýir möguleikar eru úti við sjón- -deildarhringinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ■£* Treystu kunningja þínum var- lega. Þú færð skemmtilegt heimboð og eignast nýja vini. AFMÆLISBARNIÐ er frum- legt í hugsun og á undan sínum tíma. Það er hagsýnt og á sér hugsjónir, en reynist á stund- um erfitt að samræma þetta tvennt. Það er oft á tíðum hástemmt og verður að gæta þess vel að skapsmunimir dragi hæfileika þess ekki nið- ur. Það nær langbestum ár- angri á sínu áhugasviði og yrði mjög óhamingjusamt ef það þyrfti að fást við eitthvað sem því þætti sér ekki samboð- ið. Það hefur sterka löngun til að hjálpa öðru fólki. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradv'ól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1990 GRETTIR í VATNSMÝRINNI UÓSKA FERDINAND BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I „Svíningar eru til að taka þær, sérstaklega þegar þær heþpnast," er haft eftir einum hejsta hugmyndafræðingin nú- tímans, Birni Halldórssyni. En þeir eru margir sem skilja ekki dýptina í þessum boðskap, eins og sagnhafinn í spilinu hér að neðan: Norður ♦ Á3 ♦ ÁG54 ♦ 543 ♦ 8643 Vestur ♦ KDG86 ¥D96 ♦ 76 ♦ 975 Austur ♦ 109752 ¥ 1087 ♦ G1098 ♦ 3 Suður ♦ 4 ♦ K32 ♦ ÁKD2 ♦ ÁKDG10 Sex lauf er heiðarlegur samn- ingur á spil NS, en þegar tvímenningur er annars vegar er besti samningurinn ekki endi- lega stigadrýgstur. Og suður kaus að reyna sex grönd. Útspiiið var spaðakóngur. Þeir sem spila beint af augum prófa tígulinn og svína svo hjartagosa. Sem gefur 13 slagi þegar hjartað fellur. Svo eru það hinir sem forðast svíningar eins og heitan eldinn. Eins og okkar maður. Hann dúkkaði fyrsta slaginn til að undirbúa kast- þröng í rauðu litunum. Tók síðan laufin og þrjá efstu í tígli. Aust- ur varð að henda hjarta til að standa vörð um tígulinn og þá var ekki annað hægt en að reyna nað fella hjá honum drottning- Vestur ♦ Gx V xxx ♦ - ♦ - Norður ♦ - ♦ ÁG6 ♦ 54 ♦ - Austur ♦ - VDx ♦ G109 ♦ - Suður ♦ - ¥K3 ♦ KD2 ♦ - Austur hefur orðið að láta hjarta í síðasta laufið og þá er að ekkert annað eftir en fella drottninguna. Ágætt, þegar það gengur, en ... SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Wijk aan Zee í Hollandi sem er að ljúka kom þessi staða upp í A flokki í skák Hollendinganna Nijboer (2.475) og stórmeistarans Van der Wiel (2.550), sem hafði svart og átti leik. 30. — Bxa3! 31. Rc6(Hvítur verð- ur auðvitað mát ef hann drepur biskupinn.) 31. — Hb6 32. De3 — Hxb2+! og hvítur gafst upp, því 33. Hxb2 - Bxb2 34. Kxb2 er svarað með 34. — Db5+ og enda- taflið er léttunnið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.