Morgunblaðið - 23.02.1990, Page 2

Morgunblaðið - 23.02.1990, Page 2
MORGlUNBLAÐIÐ, PQSTUDAGUfi- 23. FEBRÚAK 1990 / 2íS C LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með Afa. Teiknimyndirnar, sem hann afi sýnir 10.30 ► Dennidæmalausi(Dennis 11.35 ► Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóð- 13.05 ► Ópera mánaðarins. í dag eru Maja býfluga, Villi vespa, Besta bókin og tvær The Menace). Teiknimynd. ina um hundinn skemmtilega, Benji. Parsifal. Óperan sækirefni sitt nýjar teiknimyndir sem heita Vaskirvinir og Hlemmurinn. 10.50 ► Jóihermaður(G.I. Joe). 12.00 ► Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. íþjóðsögufrá miðöldum. Þar Teiknimynd. 12.35 ► Frakkland nútímans (Aujourd'hui en France). segir frá Amfortas sem ríkir yfir 11.15 ► Perla (Jem). Teiknímynd. Viltu fræðast um Frakkland? riddurum hins heilaga kaleíks og hefur fallið fyrir töfrum seiðkonu. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJj. Tf 14.00 ► íþróttaþátturinn. Meistaragolf. Kl. 15. Enska knattspyrnan. Chelseaog Manchesterkeppa. Bein útsending. Kl. 17. Hand- knattleikurá tímamótum. Upphítun fyrir heimsmeistaramótið íTékkóslóvakíu. 18.00 ► Endurminningar asnans (3). Teiknimynd. 18.15 ► Anna tuskubrúða (3) . Ensk barnamynd. 18.25 ► Dáðadrengurinn (4) Ástralskur myndaflokkur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Háskaslóð- ir(Danger Bay). Kanadískurmyndafl. 17.30 ► Falcon Crest. Framhaldsmyndafl. 18.20 ► Land og fólk. Endurtekinn þátt- ur þar sem Ómar Ragnarsson heimsækir hinn aldna heiðursmann og byssusmið, Jón Björnsson á Dalvík. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hringsjá. Dagskráfrá fréttastofu. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► ’90á stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. 20.55 ► Allt í hers hönd- um (Allo, Allo). Grínþáttur. 21.20 ► Fólkið í landinu. Fegrunaraðgerðir snúa ekki hjóli tímans við. Vfsunda-Viili og indfánarnir (Buffalo Bill Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Arna Björnsson lýtalækni. and the Indians). Bandarfsk bíómynd frá 21.45 ► DjöflahæðfThouchtheSun: Devil's Hill). Nýleg áströlskfjölskyldu- árinu 1976. Leikstjóri Robert Altman. mynd. Aðalhlv.: Peter Hehir, Mary Haire og John Flaus. Ung systkini flytjast Aðahlv.: Þaul Newman, Burt Lancaster, til frændfólk síns þegar móðir þeirra fer á spítala. Þar eiga þau eftir að lenda Joel Grey og Geraldine Chaplin. í ýmsum ævintýrum. 1.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19: 19. Fréttir. 20.00 ► Sérsveitin (Missi- on: Impossible) Spennandi myndafokkur. 20.50 ► Ljós- vakalíf (Knight and Daye). Léttur þáttur um tvo út- varpsmenn. 21.20 ► Þrtrvinir(ThreeAmigos). Vestrí þarsem nokkrumhetj- umerfengiðþað verkef ni að losa íbúa í bæ í Mexfkó við ráð- ríkan höfðingja sem þar ræðurrikjum. Aðalhlv.: Steve Martin, Chevy Chase, Martin Short og Patrice Martinez. Bönnuð börnum. 23.05 ► Tímaskekkja (Timestalkers). Aðalhlv.: Klaus Kinski, Lauren Hutton og William Devane. 00.35 ► Fífldjörf fjáröflun. Gamanmynd. 2.25 ► Skyttan og seiðkonan (The Archer and The Sorceress). Spennumynd. Bönnu börnum. 3.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS2 90,1 RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arngrimur Jónsson flytur. <* 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. Umsjón: Vern- harður Linnet. (Einnig útvarpað um kvcldið kl. 20.00) 9.20 Norrænir tónar. „Orphei Drángar" og Stúden- takórinn i Lundi syngja norræn lög. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Val- gerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Páttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlifsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund Knud Ödegárd. 17.30 Stúdíó „Norðurlönd" Kynntar nýlegar hljóð- ritanir með ungu norrænu tónlistarfólki: Marianne Hírsti sópransöngkonu frá Noregi. Kim Bak Din- itzen sellóleikara frá Danmörku, Hans Fagius orgelleikara frá Sviþjóð og Juhani Lagerspetz píanóleikara frá Finnlandi. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 18.10 Bókahornið - Hvað lesa börnm á Seyðis- firði. Þáttur um börn og bækur. Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. BrynjólfurJóhannesson, Nina Sveins- dóttir, Lárus Ingólfsson og Alfreð Andrésson syngja reviuvísur. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Vernharður Lin- net. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 12. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Sauma- stofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Erna Guðmundsdóttir kynnír. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjón- varpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 iþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. 17.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Lisu Pálsdóttur. 18.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass”- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi aðfaranótt laug- ardags.) 20.30 Ur smiðjunni — „Undir Afrikuhimni". Sigurður ivarsson kynnir tónlist frá Afríku. Fyrsti þáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 21.30 Áfram l'sland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtu- dagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð, Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalistum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 7.00 Tengja, Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum éttum. (Frá Akureyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags- ins. Boðið upp á katfi og með þvi. Það helsta sem er að gerast og meira til. Kikt í helgarblöð- in og athugað hvað er að gerast um helgina. Svarað i simann 611111. afmæliskveðjur ofl. 13.00 íþróttaviðburðir helgarinnar. Valtýr Björn Val- týsson..og iþróttir i brennidepli. Farið yfir það helsta sem er að gerast í heimi iþrótta þessa helgina. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson í laugardags- skapi. Ryk. ugan a fulli, og tónlistin i svipuðum dúr. Fylgst með skiðasvæðunum, veðri, færð og samgöngum. 18.00 Ágúst Héðinsson. Fín tónlist i tilefni dagsins. 22.00 Á jiæturvaktinni með Hafþór Freyr Sig- mundssyni. Óskalögin og kveðjur á sinum stað. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum mn í nóttina. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. STJARNAN FM 102/104 9.00 í gærkvöldi i kvöld??? Athyglisverður þáttur, ékki bara venjulegur útvarpsþáttur. Hvað varstu að gera í gærkvöldi, hvað ertu að gera i kvöld, ertu i uppnámi eða ræður þú þér ekki fyrir gleði? Þetta er þinn þáttur. Síminn er opinn - 622939. Umsjón: Glúmur Baldvinsson og Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00 Kristófer Helgason laugardagstónlist af bestu gerð. 17.00 íslenski listinn. 30 vinsælustu lögin leikin. Fróðleikur um flytjendur. Dagskrárgerð Bjarni Haukur Þórsson og Snorri Sturluson. 19.00 Björn Þórir Sigurðsson. 22.00 Darri Ólason og næturvaktin. Óskalög og • kveðjur. 3.00 Arnar Albertsson. Ég heiti Arnar. Ég er sporð- dreki. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Guðmundur Jónsson og Benni litli loksins með seinni part kynningarinnar á hinni stór- þekktu hljómsveit Pink Floyd. 14.00 Fjölbrautaskólinn við Ármúla jafnar sig eftir Árdaga. 16.00 Menntaskólinn við Sund (hvað það verður veit nú enginn). 18.00 Fjölbrautarskólinn i Garðabæ en eina ferðina. 20.00 DMC, D.J'S Pari ball. Vikulegi þátturinn hins glæsilega Hermanns Hinrikssonar sem að vanda tekur fyrir skemmtanalifið í bænum og spilar nýjustu lögin. Einnig heimslisti DMC. 22.00 Darri Asbjarnarson. 00.00 Næturvakt Útrásar, 680288. 4.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN 90.9 9.00 Ljúfur laugardagur. Hvað er að gerast um helgina. Ljúf og þægileg tónlist. 11.00 Vikan er liðin. Samantekt úr dagskrá og frétt- um liðinnar vikur. Umsjón Eiríkur Jónsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugar- degi. 13.00 Viö stýrið. Ljúfir tónar i bland við fróðleik. Umsjón Margret Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. 18.00 Sveitarómantík. Sveitatónlistin allsráðandi fyrir alla unnendur sveitatónlistar. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Er mikiö sungið á þinu heimili? Síminn fyrir óskalög 626060. Umsjón Halldór Bachmann. 2.00.Næturdagskré til morguns. Umsjón Randver Jensson. EFFEMM FM 95,7 9.00 Stefán Baxter. Fer í ýmsa leiki með hlustend- um. 14.00 Klemenz Karlsson. Klemenz Fylgist með öllu þvi sem er að gerast i iþróttaheiminum, úrslii og ýmsar iþróttaíréttir. 19.00 Kiddi „bigfoot". Kiddi kynnir nýjustu dans- húsatónlístina. 22.00 Páll Sævar. Náttugla EFF Emm. Árni Björnsson, lýtalæknir. Sjónvarpið: Fegrunar- aðgerðir ^^^■1 Árni Björnsson er einn fárra lækna er sérhæfa sig í feg- 0"| 15 runaraðgerðum hér á landi. Sigrún Stefánsdóttir tekur ^ 1 Arna tali í þættinum Fólkið í landinu í kvöld og munu þau spjalla um lýtalækningar. Grennslast er fyrir um skoðun hans á feg- runaraðgerðum, sem og hver sá hópur er sem slíkar aðgerðir höfða mest til. Hvað er fegurð og hví kunnum við ekki að meta þá fegurð er aldri og lífsreynslu fylgir? Slíkum spurningum mun Sigrún varpa fram í spjalli þeirra, en einnig verður komið inn á önnur svið. Stöð 2: Parsifal ■■^■i Óperan Parsifal, eftir Richard Wagner, var fyrst frumflutt 1 q 05 árið 1882 og var jafnframt síðasta sviðsverk tónskáldsins. Ad ” Óperan sækir efni sitt í þjóðsögu frá miðöldum en þar segir frá því hvernig Amfortas, sem ríkir yfir riddurum hins heilaga kaleiks, hefur fallið fyrir töfrum seiðkonu. Hann hefur verið særður með sama spjóti og lagt var í síðu Krists. Galdramaður hefur spjótið á valdi sínu en áður en Amfortas syndgaði var það einn hinna hei- lögu hluta sem riddararnir gættu. Einungis sá þeirra sem syndlaus er getur endurheimt spjótið og læknað sár Amfortas. Persifal er svo skyni skroppinn að hann skilur ekki sakramentið og freistar þess sjálfur að fara. Leikstjóri er H.S. Syberberg en hljómsveitarstjóri Armin Jordan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.