Morgunblaðið - 23.02.1990, Blaðsíða 3
MORGUtiBLAÐIÐ FÖSTUÐAGUR 23. FBBRÚAR 1990
C 3
su IIM N( JDAGl JR 25. FEBRÚAR
SJÓNVARP / MORGUNN
9:00
9:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
12.40 ► Rokkhátíð íDortmund. Þýskursjón-
varpsþáttur með ýmsum þeim listamönnum er
hæstþarídægurtónlistárið 1989, þ. á m.Tinu
Turner, Janet Jackson, Mike Oldfield, Jennifer
Rush, Fine Youny Cannibals, Chris de Burgh,
Joe Cocker, Debby Harry, Kim Wilde o.fl.
(t
ð
STOÐ-2
9.00 ► Paw, Paws.
Teiknimynd.
9.20 ► Litli Folinn og
félagar. T eiknimynd.
10.10 ► Mímisbrunnur.
Teiknimynd.
10.40 ► Dotta og pokabjörninn. Teikni-
mynd með islensku tali.
11.50 ► Barnasprengja. Gamanmynd. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Sam Shep-
ard, Harold Ramis og Sam Wanamaker.
13.35 ► fþróttir. Leikurvikunnarí NBAkörfunni og bein útsending frá ítölsku
knattspyrnunni. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
'7
14.30 ► Rokkhátíð. Framhald.
16.40 ► Kontrapunktur. Fjórði 17.40 ► Sunnu- 18.20 ► Æv- 18.50 ► Táknmáls
þáttur af ellefu. Spurningaþáttur dagshugvekja. Flytj- intýraeyjan. fréttir.
tekinn upp i Osló. Að þessu sinni andi er Björgvin Ellefti þáttur. 18.55 ► Fagri-
keppa lið Dana og isiendinga. Magnússon. Kanadiskur Blakkur. Breskur
17.50 ► Stundin framhalds- framhaldsmynda-
okkar. myndaþáttur. flokkur.
b
STOÐ2
14.30 ► (þróttir. Framhald.
16.30 ► Fréttaágrip vikunnar. 17.35 ► Myndrokk. 18.40 ► Viðskipti íEvr-
16.55 ► Tónlist Youssou Ndour. Litli 17.50 ► Bakafólkið — Skógurinn. ópu. Viðskiptaheimur líðandi
„prinsinn" frá Senegal segir Petér Breskur heimildarþáttur um Bakafólkið. stundar.
Gabriel sögu sína en hann var með Sagt erfrá vistfræði og dulúð rogn- 19.19 ► 19:19.
Gabriel á hljómleikaferðalagi um heim- skóganna sem Bakafólkið byggir í suð-
inn. austurCameroon.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt-
irog fréttaskýringar.
20.35 ► Barátta. Fjórði
þátturaf sex. Breskur
myndaflokkur um ungt fólk á
auglýsingastofu.
21.30 ► Stiklur.
Þar sem tíminn
streymirehstendur
kyrr. ÓmarRagn-
arsson hefurvið-
komu á Þingeyri.
22.00 ► Píanósnillingurinn (Virtuoso). Nýieg ensk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Sannsögu-
leg mynd um enskan píanósnilling sem ferðast víða um heiminn og heldur tónleika. Álagið
reynist honum ofviða og biliö er mjótt mílli snilligáfu og sturlunar. Aðalhlutverk: Alfred Molina
og Alison Steadman. Leikstjóri Tony Smith.
23.40 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
(t
7
STOÐ2
19.19 ► 19:
19. Fréttir.
20.00 ► Landsleikur. 21.00 ► Úr fangelsi tforseta- 21.55 ► FjötrarfTraffic). Ný 22.50 ► Listamannaskálinn. 23.45 ► Furðusögur
Bæirnir bítast. Flveragerði og Vest- stól. í þessum þætti kynnast framhaldsmynd f sex hlutum. John Ogdon. Meðal þeirra sem III. Þrjárspennandi
mannaeyjar. áhorfendur leikritaskáldinu og Fyrsti hluti. fvlyndin hlaut Emmy- koma fram í þættinum eru vinir furðusögur úr banka Spi
persónunni Vaclav Flavel. Viðtal verðlaun og fjallar um baráttu og starfsbræður, Sir Peter Max- elbergs.
við hann og sýnt brot úrverki bresks ráðherra við eiturlyfja- well og Vladimir Ashkenazy og 00.55 ► Dagskrárlok.
hans, Endurbyggingunni. vandann. eiginkona Ogdons, Brenda Lucas.
HVAÐ
ER AÐ0
GERASTÍ
SOFN
LISTASAFN ÍSLANDS
Þar eru nú til sýnis listaverk í eigu safns-
ins. Á 1. og 2. hæð eru málverk og högg-
myndir eftir íslenska listamenn, unnin á
árunum 1945 tii 1989. Nýropnunartími
erfrá klukkan 12.00 til klukkan 18.00
alla daga nema mánudaga. Sérfræðingur
ertil leiðsagnarum sýninguna klukkan
15.00ásunnudögum.
KJARVALSSTAÐIR
Á morgun verður opnuð sýning á form-
leysismálverkum úr safni Riis sem er eitt
stærsta einkasafn í Noregi. Verkin eru
eftir ýmsa listamenn og frá árunum 1950
til 1970. Sýninginerívestursalnum. i
austursal stendur enn yfir sýning á verk-
um Kjarvals, verk í eigu Reykjavíkurborg-
ÁSMUNDARSAFN
i Ásmundarsafni er sýningin Abstraktlist
Ásmundar Sveinssonar. Þar gefur að líta
26 höggmyndirog 10 vatnslitamyndir
og teikningar listamannsins. Sýningin
spanar 30 ára tímabil af ferli Ásmundar.
LISTASAFN
SIGURJÓNS
ÓLAFSSONAR
Þar er sýning á málmverkum og að-
föngum listamannsins, m. a. járnmynd-
um hans frá árunum 1960 til 1962 og
gjöfum sem safninu hafa borist undanfar-
in ár.
SAFN ÁSGRÍMS
JÓNSSONAR
Þar stenduryfir sýning á vatnslitamynd-
um eftirÁsgrím Jónsson.
LISTASAFN HÁSKÓLA
ÍSLANDS
Þar eru til sýnis verk í eigu safnsins.
ÁRBÆJARSAFN
Opið eftir samkomulagi, sími 84412.
MYNDLIST
HAFNARBORG
Sýning á hluta listaverkagjafar Eiríks
Smith til Hafnarborgar, menningar- og
listastofnunnar Hafnarfjarðar. Sýningin
er opin frá klukkan 14.00 til klukkan
19.00 og þetta er síðasta sýningarhelgi.
FÍM-SALURINN
Arnar Herbertsson sýnir olíumálverk í
FlM-salnum í boði FlM. Sýningin stendur
til 6. mars næst komandi.
NORRÆNA HÚSIÐ
Sýningin Aurora 3 er í sýningarsölum
hússins. Þar eru til sýnis verk eftir tutt-
ugu unga myndlistarmenn, fjóra frá
hverju Norðurlandanna. (slendingamir
sem verk eiga á sýningunni eru Georg
Guðni, Kristinn G. Harðarson, Svava
Björnsdóttirog Guðrún Hrönn Ragnars-
dóttir. Sýningunni lýkur 11. mars.
NÝHÖFN
Einþrykk og skúlptúrar Gunnars Arnar.
SPRON
Múrristur-eftir Gunnstein Gislason í úti-
búi SPRON við Alfabakka.
GALLERÍ BORG
Þar stendur yfir sýning á teikningum og
akrílmyndum Ingibergs Magnússonar.
Sýningunni Iýkur6. mars.
GALLERÍIÐ
SKÓLAV.ST.4
Sýning á málverkum Svölu Sigurleifs-
dóttur. Lokadagur 1. mars.
GALLERfi SÆVARS
KARLS
Þar stendur yfir sýning á blýantsteikning-
um Guðjóns Ketilssonar, unnará árunum
1988 og 1989. Sýninging stendur til 16.
mars.
UTVARP
RÁS1 FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Pór Ólafsson á
Melstað flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Ágústu Þorkels-
dóttur bónda á Refstsað. Bernharður Guðmunds-
son ræðir við hana um guðspjall dagsins. Lúkas
18, 21-34.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
- Sónatína í C-dúr op. 55 nr. 6 eftir Friedrich <u-
hlau. Eyvind Möller leikur á píanó.
- Sónata í A-dúr eftir Felix Mendelssohn. Wolfgang
Dallmann leikur á orgel.
- Píanókonsert í A-dúr K-488 eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart. Ilana Vered leikur með Fílharmóníu-
sveit Lundúna; Uri Segal stjómar.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
í Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar i nýju
Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, GunnarÁ. Harð-
arson og Örnólfur Thorsson. (Einnig útvarpað
á þriðjudag kl. 15.03.)
11.00 Messa í kirkju Óháða safnaðarins. Prestur:
Sr. Þórsteinn Ragnarsson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins
i Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hádjgisstund i Utvarpshúsinu. Ævar. Kjart-
ansson tekur á móti sunnudagsgestum.
14.00 Þá hló marbendill. Síðari hluti dagskrár um
kynjaverur i íslenskum þjóðsögum. Umsjón:
Haraldur Ingi Haraldsson.
14.50 Með sunnuáagskaffinu. Sígild tónlist af létt-
ara taginu.
15.10 i góðu tómi með Hönnu G. Sigurðardóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Þorpið sem hvarf" eftir M. Ladebat. Þýð-
andi: Unnur Eiriksdóttir. Leiklesin saga i útvarps-
gerð og umsjón Sigurlaugar M. Jónasdóttur.
Lesarar ásamt umsjónarmanni: Markús Þór
Andrésson og Birna ðsk Hansdóttir.
17.00 Tónlist eftir Beethoven.
- Píanósónata op. 28, nr. 24 i Fis:dúr. Wilhelm
Kempff leikur.
- Fiðlukonsert op. 61 i D-dúr. Anne-Sophie Mutter
leikur með Filharmóniusveit Berlínar; Herbertvon
Karján stjórnar.
18.00 Flökkusagnir í fjölmiðlum. Umsjón: Einar
Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánariregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir.
- Sönglög eftir Edward Grieg i útsetningu fyrir
gitar. Arne Brattland leikur eigin utsetningar.
- „Kinderszenen" op. 15 eftir Robert Schumann.
Cyprien Katsaris teikur á pianó.
20.00 Eitthvað fyrir þig - Rottan, Sjondi Bab og
Sobbeggi afi. Umsjón: Vemharður Linnet.
20.15 Islensk tónlist.
- Adagio fyrir flautu, hörpu, pianó og strengja-
sveit eftir Jón Nordal. Börje Márelius, Anna
Stángberg og Ragnar Dahl leika með strengja-
sveit sem Herbert Blomstedt stjómar.
- Strengjakvartett eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sau-
lesco kvartettinn leikur.
- Konsert fyrir selló og hljómsveit eftirJón Nordal.
21.00 Húsin i fjörunni. Lokaþáttur. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá
liðnu sumri.)
21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur' eftir Indriða
G. Þorsteinsson. Höfundur les (7).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðuriregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja.
Magnús Jónsson og Guðrún Á. Símonar syngja
íslensk lög eftir ýmsa höfunda, Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur með á píanó. Karlakórinn Fóst-
bræður og Sinfóniuhljómsveit islands flytja fimm
lög eftir Áma Thorsteinsson, i raddsetningu og
hljómsveitarbúningi Jóns Þórarinssonar; Ragnar
Bjömsson stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt-
inn.
24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags-
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 NæturúNarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2 FM 90,1
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Bitlamír. Skúli Helgason leikur nýfundnar
upptökur meðhljómsveitinni frá breska útvarpinu
BBC. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: EllýVilhjálms.
16.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá
söngvaranum og rekur sögu hans. Annar þáttur
af þremur. (Einnig úNarpað aðfaranótt fimmtu-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali útvarp-
að i Næturútvarpi á sunnudag kl. 7.00)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
úNarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins. Kristjana Bergsdóttir
og nemendur Eiðaskóla.
21.30 Áfram island Dægurlög flutt af islenskum
tónlistarmönnum.
22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tekur saman
syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns,
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. fón Múli Árnason. (Endurtekinn
frá þriðjudagskvöldi á Rás t.)
3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun.
4.30 Veðuriregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þéttur frá
föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: EinarGuðmunds-
son og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur
frá miðvikudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum.
BYLGJAN FM98.9
9.00 Halli Gisla. Létt spjall við hlustendur, opin
lina og athugað hvað er að gerastl.
13.00 Ágúst Héðinsson og Hafþór Freyr Sigmunds-
son.
14.00 Svakamálaleikritið „Með öðrum morðum".
Harry og Heimir taka á málum liðandi stundar.
14.30 Agúst Héðinsson og Hafþór Freyr. Afmælis-
barn dagsins valið og sótt heim. Fylgst með þvi
sem er að gerast, veður, færð og samgöngur.
17.00 Ólafur Már Björnsson á vaktinni.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgist með því sem
er að gerast, kikir á iþrótta- og bíósiðurnar og
verður með óvænta uppákomu i tilefni dagsins.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 á sunnu-
dögum.
STJARNAN FM102/104
10.00 Björn Sigurðsson. Tónlist að hætti hússins.
Óskalagasiminn er 62939.
14.00 Darri Ólason i sunnudagsskapi.
18.00 Arnar Albertsson. Farið yfir það hvað verið
er að sýna i bióhúsum borgarinnar.
22.00 Kristófer Helgason. Ókrýndur heimsmeistari
i rólegri tónlist. Rómólinan er 622939.
01.00 Björn ÞórirSigurðsson. Óskalög og kveðjur.
ÚTRÁS FM 104,8
12.00 Hallgrímur Kristinsson og Depheche Mode.
14.00 Karen Sigurkalsdóttir
16.00 Nýbylgja frá MH.
18.00 Fjölbraut Ármúla (680288.)
20.00 Menntaskólinn við Sund.
22.00 Þá eru það skólafréttir og skólaslúður. Um-
sjónarmenn eru að vanda Helgi Gogga og Jón
(s) Óli sem mæta til leiks. i þessum þætti verður
Topp 10- listinn i Bandaríkjunum fyrir árið. Hvað
er á seyði i félagslifi Iðnskólans? Siminn fyrir
óskalög er 680288.
AÐALSTÖÐIN 90.9
10.00 Sunnudagur til sælu á Aðalstöðinni svikur
engan. Létt og Ijúf tónlist i bland við fróðleik og
fjallabrandara.
13.00 Svona er lifið. Sunnudagseftirmiðdegi á Aðal
stöðinni með tónum og fróðlegu tali. Innsendar
sögur lesnar og hlustendur skiptast á lífsreynslu-
molum. Umsjón Inger Anna Aikman.
16.00 Gunnlaugur Helgason. Ljúfir tónar á sunnú
degi.
18.00 Undirregnboganum. Tónaveisla IngólfsGuð-
brandssonar. Létklassiskur þáttur með Ijúfu yfir-
bragði og viðtölum.
19.00 Ljúfir tónar. Léttleikin tónlist á rólegu nótun-
um. Umsjón Randver Jensson.
22.00 Allt getur gerst undir sólinni. Umsjón Margr-'
ét Hrafnsdóttir.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjön
Randver Jensson.
EFFEMM FM 95,7
9.00 Stefén 8axter.
14.00 Ómar Friðleifsson. Kvikmyndasérfræðingur
EFF Emm með itarlega umfjöllun um nýjustu og
ökomnar kvikmyndir. Slúður og aðrar gióðvolgar
tréttir úr kvikmyndaheiminum ásamt vikulegu
myndbandayfirliti.
16.00 Klemenz Arnarson. Slúður og glænýjar frétt-
ir af frægu fólki i heimi tónlistar og kvikmynda.
19.00 Kiddi „bigfoot".
22.00 Páll Sævar.
1.00 Næturdagskrá.
f
f
I