Morgunblaðið - 23.03.1990, Page 6

Morgunblaðið - 23.03.1990, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOIMVARP FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1990 SJONVARP / SIÐDEGI jUfc 14:30 15:00 STOÐ-2 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Tumi (Dommel). Belgískur teiknimyndafl. 18.20 ► Hvutti (5) (Woof). Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. 18.50 ► Táknmálsfréttir 18.55 ► Allt um golf. Grínþáttur. 19.25 ► Steinaldarmenn- irnir. Teiknimynd. 19.50 ► Bleiki pardusinn. 15.25 ► Taflið (Die Grunstein-Variante). Myndin gerist á árum síðari heimsstyrjaldarinnarog fjallar um þrjáfanga, alla af ólík- um toga og uppruna. Til þess að drepa tímann gera þeir tafl- menn úr brauði og fara að tefla. Einn þeirra þremenninga býr yfir mjög miklum skákhaefileikum. 17.05 ► Santa Barbara, framhalds- myndafl. 17.50 ► Dvergurinn Davíð(David the Gnome).Teiknimynd. 18.15 ► Eðaltónar. 18.40 ► Lassý. Þessi fjölhæfi og elskulegi ferfætlingur hefur unnið hug og hjörtu áhorf- enda víða um heim í rúm fimmtíu ár. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVÖLD Tf e <7, 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Bleiki pardusinn. 20.00 ► Fréttir og veður. STOÐ2 19.19 ► 19:19. Frétta- og frétta- skýringaþátturásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á þaugi. 20.30 ► Líf ítuskunum (Rags to Riohes). Gaman- myndaflokkur. 20.35 ► Spurninga- 21.15 ► Úlfurinn (Wolf). 22.05 ► Drengurinn við flóann (The Bay Boy). keppni framhalds- Bandarískir sakamálaþættir. Kanadísk/frönsk bíómynd frá árinu 1984. Leikstjóri Daniel skólanna. Sjötti Aðalhlutverk Jack Scalia. Petrie. Aðalhlutverk Liv Ullmann, Kíefer Sutherland og Peter þáttur af sjö. Spyrill Þýðandi Reynir Harðarsson. Donat. Sextán ára kórdrengur íhugar að gerast prestur en Steinunn Sigurðar- þá verða þáttaskil í lífi hans. dóttir. 23.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 21.20 ► Landslagið 1990. Úrslitin ráðast. Það verður mikið um dýrðirá Hótel íslandi í kvöld þegar sigurvegari Landslagsíns verður valinn. Áskrifend- ur haf8 frá níunds mars síðastliðnum og fram til þessa getað fylgst með þeim lögum sem valin voru til keppninnar en nú er stóra stundin runnin upp. 23.20 ► Löggur(Cops). Þessi þáttur er alls ekki við hæfi barna. 23.45 ► Sámsbær (Peyton Place). Að- alhl.v: Lana Turner, Arthur Kennedy. 2.15 ► í ijósaskiptunum. 2.45 ► Dagskrárlok. 0 RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. — Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8,30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Bergljót Kristjáns- dóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: .Eyjan hans Múmínpabba" eftír Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (15). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Jóhann Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá morgni sem Bergljót Kristjánsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — i heimsókn á vinnustaði. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (23). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttír. 15.03 islensk þjóðmenning - Uppruni íslendinga. Annar þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mozart, Adam, Weber, Puccini og Brahms. — Forleikur að óperunni „Töfraflautunni", eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóníuhljómsveitin i Ljubljana leikur, Anton Nanut stjórnar. — Tilbrigði eftir Adolph Adam um stef eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Beverly Sills syng- ur, Paula Robinson leikur á flautu og Charles Wadsworth á pianó. — Forfeikur að óperunni „Töfraskyttunni" eftír Carl Maria von Weber. Sinfóníuhljómsveitin í Lju- bana leikur; Anton Nanut stjórnar. — „Bimba, bimba, non piangere", úr fyrsta þætti óperunnar „Madame Butterfly" eftir Giacomo Rticcini. Leontyne Price og Placido Domingo syngja með Nýju fílharmóníusveitinni í Lundúnum; Nello Santi stjómar. - Ungverskir dansar, eftir Johannes Brahms. Gewandhaus hljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón; Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfara- nótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð- ingu Steinunnar Briem (15). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Einmánaðarspjall. Árni Björnsson þjóðhátta- fræðingur tekinn tali. b. Tónlist eftir Gylfa Þ. Gislason við Ijóð Tómas- ar Guðmundssonar. Róbert Arnfinnsson syngur með hljómsveit undir stjórn Jóns Sigurðssonar. c. Ritgerðasamkeppni Ríkisútvarpins 1962: UTVARP „Hverf er haustgríma" eftir Ragnheiði Jónsdótt- ur. Höfundurflytur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 34. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Nýjar amerískar smásögur eftir: Grace Paley, Roy Blount og Toni Bambara. Anne Pitoniak, Isaiah Sheffer og Hattie Winston. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá, Dægurmálaútvarp, Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla.-Meðal annars verða nýjustu lög- in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vlkunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Irish heartbeat" með The Chieftains og Van Morrison. 21.00 Á djasstónleikum. Frá Norrænum djass- dögum: Kvartett Jörgens Svares og Brassbræð- urnir norsku. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dæguriögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi é Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. (slenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 7.00 Úr smiðjunni - Minimalið mulið. Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. (Endurtekinn þátturfrá laugardagskvöldi.) LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 B.10—8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.03—19.00 ÚNarp Austurland. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 7.00 Morgunstund gefur gull i mund. Rósa Guð- bjartsdóttir og Haraldur Gíslason kikja á það helsta sem er að gerast. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. Uppskrift dagsins kl. 11.30. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Stefnumót í beinni út- sendingu. Misjöfn kjör Starfsmenn Dægurmálaútvarps- ins koma víða við. Guðrún Gunnarsdóttir fór í fyrradag á fata- úthlutun Mæðrastyrksnefndar. Guðrún spjallaði m.a. við konu eina sem sagði frá þvf að hún kæmi nú í fyrsta skipti á fund Mæðrastyrks- nefndar. „Eg hef aidrei komið hér fyrr,“ sagði konan og það var mik- ill sársauki í röddinni. Guðrún spurði um ástæðuna fyrir heim- sókninni. „Við lifum á örorkubótum og ég hef ekki efni á að kaupa föt. Þetta versnar stöðugt." Fátœkt fólk Sársaukinn í rödd konunnar er leitaði í fyrsta sinn til Mæðrastyrks- nefndarinnar iíður seint úr minni. Höfum við efni á öllum marmaran- um, glæsijeppunum og Saga- klassaferðum yfirstéttarinnar eða lambakjötinu sem fór til Rúmeníu þegar hér heima við bæjardymar er fólk sem hefur ekki efni á að klæða sig í vetrarhörkunum? Að sjálfsögðu eigum við að rétta fólki á neyðarsvæðum hjálparhönd eftir föngum en fátæka konan með sárs- aukann í röddinni á ekki kost á því að leita til erlendra hjálparstofn- anna. Já, það er erfitt að vera fátækur í ríku landi. I fátæku löndunum getur fólkið jafnvel gengið út á göturnar með betlibauk. Hér í gós- enlandinu þykir hins vegar ekki við hæfi að opinbera fátæktina og þess vegna er hún ósýnileg. Hinir fátæku læðast einir og yfírgefnir um glæsi- lega stórmarkaðina og horfa á hina ósnertanlegu dýrð kjötborðanna. I austantjaldslöndunum stóð fólkið í endalausum biðröðum við tóm kjöt- borðin. Þar áttu menn þó við sam- eiginlegt vandamál að stríða, sam- eiginlega fátækt. Barnavemd „I þættinum Samantektir sem er á dagskrá Rásar 1 í kvöld (mánu- daginn 19. marz) tekur Guðrún Frímannsdóttir saman efni um störf bamavemdarnefnda á landsbyggð- inni. Sérstaklega verður hugað að nefndum sem starfa í hreppum landsins án þess að hafa starfsfólk til að sinna bamaverndarmálum sem upp koma. Viðmælendur Guð- rúnar í þættinum eru Guðrún Sig- urðardóttir félagsráðgjafi og starfs- maður bamavemdaryfirvalda á Akureyri. Dórothea Reimarsdóttir sem á sæti í barnaverndarnefnd Dalvíkur og Sigurður Jósefsson sem á sæti í bamavemdamefnd Saur- bæjarhrepps." Þáttur Guðrúnar varpaði óvæntu Ijósi á störf bamaverndarnefnda landsbyggðarinnar. Þessar nefndir eru sumar ágætlega virkar en aðrar sleppa öllu fundastandi. Samt upp- lýsti Guðrún Frímannsdóttir að mikill ijöldi landsbyggðarbarna hringdi í neyðarsíma Rauða kross- ins í Reykjavík. En menn hafa oft bundnar hendur í smærri byggðar- lögum þar sem barnaverndarnefnd- arfulitrúar eru ósjaldan nátengdir sveitungunum. Þar er auðveldara að leita til presta eða annarra opin- berra embættismanna með vanda- málin. Sigurður Jósefsson sagði og frá því að oft leystust ýmis vanda- mál í sveitum með hjálp móður náttúru. Félagsskapurinn á sveita- bæjunum við dýrin og náttúruna leysi margan sálarhnútinn sem herðist í bæjunum. Undirritaður er sannfærður um að Sigurður hefur á réttu að standa. Sveitafólk hefur oft svo heilbrigða lífssýn og þar þrífst gjarnan gróskumikið mannlíf. Þeir menn sem kunna ekki að lesa önnur rit en Hagtölur mánaðarins sjá hins vegar ekki alltaf þessa lifandi menningu sem ekki fæst keypt á mölinni. Ólafur M. Jóhannesson 15.00 Ágúst Héðinsson. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson og vettvangur hlustenda. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og Valdis Gunn- arsdóttir fylgjast með Landslaginu 1990. Beinar útsendingar frá Hótel Islandi. 22.00 Haraldur Gíslason og Valdis Gunnarsdóttir og Landslagið. Fréttir eru sagðar á klukkutímaf resti frá 08.-18. FM 102 *. 104 7.00Snorri Sturiuson. Upplýsingar um veðure og færð. Siminn er 679102. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. (þróttafréttir kl. 11.00. 13.00 Sigurður He$i Hlöðversson. 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 19.00 Amar Albertsson. Óskalinan opin. 20.45 Popp og kók. Þetta er útvarps- og sjón- varpssþáttur sem er.sendur út samtímis á Stjörn- unni og Stöð 2. Sýnd eru ný myndbönd og athug- að hvað er nýtt i bió. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður H. Hlöðversson. 21.30 Darri Olason og helgarnæturvaktin. 3.00 Arnar Albertsson. FM 104,8 16.00 Dúndrandi dagskrá. 00.00 Næturvakt í umsjá Iðnskóians. 4.00 Dagskrárlok. FM?9(h) AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýr dagur. Umsjón Eirikur Jónsson. Frétta- og viðtalsþáttur. Klukkan 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. 9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar i dagsins ásamt upplýsingum umfærð, veður og flug. 12.00 Dagbókin. Umsjónarmenn Ásgeir Tómas- son, Eiríkur' Jónsson, Margret Hrafnsdóttir og Þorgeir Ástvaldsson. Innlendar og erlendar frétt- ir. Fréttir af fólki, færð, flugi og samgöngum. Dagbókin i hálfleik; fasteignamarkaður, bílamark- aður og atvinnumiðlun. Sími atvinnumiðlunar er 621520. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Þorgeir Astvalds- son. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára- tugarins með aðstoð hlustenda í síma 626060. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón Asgeir Tómasson. Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efnl, viðtöl og fróðleikur. Hvað gerðist þennan dag hér á árum áður. 18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Viðmælendur eru oft boðaðir með stuttum fyrir- vara á rökstóla. Hlustendur geta tekið þátt I umræðunni í gegnum síma 626060. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Kertaljós og kaviar. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ívar Guðmundsson. Lögin við vinnuna. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur og stjömusþá. 20.00 Kiddi „bigfoot". 22.00 Klemenz Arnarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.