Morgunblaðið - 23.03.1990, Page 9

Morgunblaðið - 23.03.1990, Page 9
koRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1990 9 Isuzu Trooper, órg. 1988, vélorst. 2300, 5 gíro, 5 dyra, rouóur/gull, ekinn 37.000. Veró kr. 1.850.000,- Audi 805, órg. 1987, vélorst. 1800, 5 gíro, 4ra dyro, rouður, ekinn 44.000. Verð kr. 1.040.000,- MMC Lonter 4x4, órg. 1988, vélarst. 1800, 5 gíro, 5 dyro, blór, ekinn 40.000. Verð kr. 950.000,- Toyoto Corollo GTi 16, órg. 1988, vélorst. 1600,5 gíro, 5 dyro, hvitur, ekinn 35.000. Verð kr. 1.080.000,- MMC Colt GL, órg. 1989, vélorst. 1300, 5 gíro, 2|o dyro, rouður, ekinn 24.000. Verð kr. 650.000,- MMC Lancer GLX, órg. 1988, vélorst. 1600, 5 gíra, 4ro dyro, hvítur, ekinn 45.000. Verð kr. 680.000,- BIZAMPELS PELS- FÓÐURSKÁPA Stærðir 38-46 Verð kr. 39.000.- Stærðir 38-42 Verð kr. 155.000,- Góð greiðslukjör PELSINN V^Kirkjuhvoli - simi 20160 Ljósagangnr Segja má, að nýjustu æfingamar á vinstri kantinum hafi byijað fyr- ir rúmu ári, þegar for- menn Alþýðuflokks og Alþýðubandalags boðuðu til fimdaherferðarinnar á „Rauðu ljósi“. Höfuðvið- fangsefiii þeirra Jóns Baldvins og Ólafs Ragn- ars var sameining allra jafhaðarmaima í einn, stóran jafhaðarmanna- llokk. Að vísu láðist for- mönnunum að bera við- fangsefhi rauða ljóssins undir samheija sína, sem stóðu agndofa og fylgd- ust með sýningunni úr (jarlægð. Á landsfundi Alþýðu- bandalagsins á sl. hausti hugðist Ólafur Ragnar fylgja rauða ljósinu eftir og fá samþykkta aðild að Alþjóðasambandi jafiiað- armanna. En þrátt fyrir hörkulega baráttu einka- sveita hans í Birtingu var tillaga formannsins sett í nefnd og svæfð þar. En gamla fiokkseigendafé- lagið í Alþýðubandalag- inu lét sér það ekki nægja heldur felldi varafor- mann Ólafs Ragnars og aðstoðarmann, Svanfríði Jónasdóttur, úr embætti og kaus í staðinn fulitrúa sinn, Steingrím J. Sigfus- son, landbúnaðarráð- herra. Þar með slokknaði á rauða ljósinu. Upp úr áramótum fóru sveitir Birtingar aítur á stað og boðuðu til fiindar á Hótef Sögu með þeim Ólafi Ragnari og Jóni Baldvin og nú undir kjör- orðinu „A nýju Ijósi". Á fimdinum voru þeir enn við sama heygarðshomið og hvöttu óspart til sam- einingar allra jafiiaðar- manna í einum risavöxn- um flokki. Formennirnir hvöttu óspart til þess, að næsta skrefið í samein- ingarmálinu væri sam- eiginlegt framboð við sveitarsfjómarkosning- amar i vor, ekki sízt i Ólafur Ragnar Ólína Jón Baldvin Flokkshundar á nýjum vettvangi Kjósendur fylgjast furðu lostnir með þeim uppákomum, sem verða nær daglega á vinstri væng stjórnmáianna. Allar þessar hræringar stafa af brennandi ósk í vinstri herbúðunum um að hnekkja veldi Sjálf- stæðisflokksins í sveitarstjórnum nú í vor. Vinstra liðið virðist þeirrar skoðun- ar, að bezta leiðin til þess sé að kljúfa flokka sína og samfylkja síðan brotunum í sókn. Reykjavík, enda væri borgarsfjórimi jafiiingi hins morðóða Ceausesc- us, að sögu Ólafs Ragn- ars. Með áskorun flokks- formannanna var stefhan mótuð og árangur \jósa- gangsins innan seilingar. írúst Það var bara einn hængur á. Hvorki Fram- sókn, Kvennalisti né Borgaraflokkur vom á þeim buxunum að sam- fylkja með þeim Ólafi Ragnari og Jóni Baldvin. Þeir virtust óttast að ljósadýrð alþýðuforingj- anna væri villuþ'ós. Þá lagði Birting til at- lögu innan Alþýðubanda- lagsfélags Reykjavíkur og vildi samfylkja á lista með Alþýðuflokknum í vor, en hann hafði lofað að bjóða ekki fram í eig- in nafiii. Skyldi efiit til opins próflijörs með óháðum kjóscndum. Al- þýðubandalagsfélagið hafhaði þvi að bjóða ekki fram eigin lista, enda með þijá borgarftilltrúa. Nú stcndur málið þannig, að Birtingsliöið hefur gengið í heild súmi til liðs við Alþýðuflokkhm og verður boðið fram til borgarstj órmu- undir nafiiinu „Nýr vettvang- ur“ með liðsinni flokks- leysingja. Athygli vekur, að engin ljóstýra er á lofti að þessu sinni til að draga kjósendur að. Hitt er annað, að ljósa- gangur formanns Al- þýðubandalagsins hefur skilið flokksfélagið í Reykjavík eftir í rúst. Einn borgarfulltrúinn, Kristin Ólafsdóttir, hefur þegar gengið til liðs við „Nýjan vettvang" og alls- endis er óljóst, hvort Al- þýðubandalagið geti boð- ið fram eigin lista til borgarsfjómar. Ólafur Ragnar heftir ekki viljaö fjá sig opin- berlega um ástandið í flokki sínum og hefiir ekki Iátið blaðamenn ná tali af.sér. Engu líkara er en að þessi fjöliniðla- glaði flokksformaður sé í felum. Flokkshundur Ýmsar brennandi spumingar krefjast þó svara frá formanni Al- þýðubandalagsins. Kjós- endur og flokksfélagar hans vi|ja fá að vita, hvort hann styðji fram- boð Alþýðubandalagsins til borgai-stjómar Reykjavíkur eða hvort hann styðji framboð „Nýs vettvangs", sem orðinn er til fyrir hvatningu hans sjálfs og Jóns Bald- vins „Á nýju \jósi“. Hvað sem öllu liður um Iramboðsmál Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík þá er ljóst, að barátta flokksformannsins fyrir sameiningu allra jafnað- armanna í einum, stórum flokki hefur Jiegar klofið Alþýðubandalagið. Það em stórtíðindi í íslenzkri pólitík. „Nýr vettvangur" verður prófsteinn á sam- fylkingaráform þeirra Ólafs Ragnars og Jóns Baldvins, ekki sízt hvem- ig tekst til með að fá flokksleysingja í borginni til fylgilags. Eimi þeirra hefiir opinberiega lýst vijja til að bjóða sig fram í fyrsta sæti á Iista „Nýs vettvangs". Það er Ólína Þorvarðardóttir, sjón- varpskona. Hún virðist falla vel inn í klofiiings- og samfylgingarkram vinstraliðsins. I viðtali um prófkjörsmál „Nýs vettvangs" lýsir hún væntanlegum samstarfs- mönnum sínum í Al- þýðuflokki og Alþýðu- bandalagi sem „flokks- hundum". Það em því allar horfur á, að darrað- ardansinn á vinstri vængnum hafi fundið sér nýjan vettvang — upp- hlaup, klofhingur, sam- fylking. gardeur dömufatnadur Gœði i hverjum þrœði Stakir jakkar Buxnapils, stærðir 36-48 Munstruð pils Síðbuxur „City shorts" Oéuntu. verslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi Opið daglega frá kl. 09.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-14.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.