Morgunblaðið - 23.03.1990, Side 26

Morgunblaðið - 23.03.1990, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1990 ATVI MNUAuGi YSINGAR Selfoss Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: Miðengi, Heiðmörk og Tryggvagötu. Upplýsingar í síma 21966 eftir kl. 18.00. Rennismiður - sölumaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölumann til starfa við sölu og afgreiðslu á ýmsum rekstrarvörum til járniðnaðar. Staðgóð enskukunnátta nauðsynleg og nokkur kunnátta í einhverju Norðurlanda- máli æskileg. Eiginhandarumsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 8946“. Fiskvinnslustörf Óskum eftir nokkrum starfsmönnum vönum snyrtingu og pökkun. Upplýsingar í síma 97-81200. KASK, fiskiðjuver, Höfn. Fiskvinnslufólk! Óskum eftir að ráða starfsfólk í snyrtingu og pökkun, auk vinnu við flökunarvélar. Unnið eftir hópbónuskerfi. Mikil vinna framundan. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 52727. Sjólastöðin hf., Óseyrarbraut 5-7, Hafnarfirði. jmob ^ Mm Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa strax. Upplýsingar gefur Hulda Björg á skrifstof- unni milli kl. 9.00 og 16.00, ekki í síma. Atvinna Starfsfólk óskast til starfa í vettlingadeild strax. Um er að ræða heils- og hálfsdags- störf. Tilhögun vinnutíma: Frá kl. 07.30-16.00 alla virka daga nema föstudaga til kl. 13.00 eftir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlagötu 51, á skrifstofutíma, sími 11520. SEXTÍU OG SEX NORÐUR Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu51,sími 11520og 12200. Lausar stöður hjá Sinfóníuhljómsveit íslands Lausar til umsóknar eru stöður í lágfiðlu- og bassadeild hljómsveitarinnar. Hæfnispróf fer fram þann 15. maí nk. Umsóknir skulu berast til skrifstofu hljóm- sveitarinnar í síðasta lagi 15. apríl nk. Nánari upplýsingar í síma 622255. Matráðskona Viljum ráða harðduglega matráðskonu í mötuneyti okkar nú þegar. Upplýsingar veittar í síma 653140 eða á skrifstofu fyrirtækisins Vesturhrauni 5, Garðabæ. Gunnar og Guðmundursf., Vesturhrauni 5, 210Garðabæ. iMÞAUGL ÝSINGAR Nauðungaruppboð NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Eftir kröfu bústjóra þrotabús Einis hf., fer fram uppboö laugardaginn 24. mars nk. kl. 15.00 í Skeifunni 7. Seldir veröa eftirtaldir lausafjármunir taldir eign þrotabúsins svo sem: Búkkar, rekkar, vagnar, ryksuga, geirneglingavél, hefilbekkir, borvél- ar, loftverkfæri, alls konar handverkfæri, fræsarar, smergel, skrif- borö, reiknivélar, þvingur, veggmyndir, stimpilklukka, símstöð og símtæki, kallkerfi, teikniborð, peningaskápur, skjalaskápur, Ijósritun- arvél, skrifborðsstólar, bókaskápur, tölvuborð, ritvél, hurðir, loftljós, eldhúsinnrétting, mikið magn af alls konar e'fnivið og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: þriðja og síðasta á fasteigninni Vatnsholti I, Vill., þingl. eigandi Krist- ján Einarsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánud. 26. mars 1990 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Jón Þóroddsson hdl., Guðmundur Kristjáns- son hdl., Reynir Karlsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Jakob J. Havsteen hdl., Búnaðarbanki íslands, innheimtud., Stofnlánadeild landbúnaðarins og Óskar Magnússon hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. KENNSLA HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Heimilisiðnaðarskólinn auglýsir Námskeið fyrir ieiðbeinendur aldraðra FUNDIR — MANNFA GNAÐUR Aðalfundur slysavarna- deildarinnar Ingólfs, Reykjavík, verður haldinn í Slysavarnahúsinu, Granda- garði, fimmtudaginn 5. apríl 1990. Fundurinn hefst kl. 20.00 stundvíslega. Stjórn svd Ingólfs. Þriðjudaginn 27. mars kl. 10.00 Lyngheiði 11, Hveragerði, þingl. eigandi Sigurður Þorsteinsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Eiríksson hdl. Sambyggð 10, 2c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Haukur D. Grímsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður rlkisins. Vesturbyggð 3, Laugarási, Bisk., þingl. eigandi Georg Fransson. Uppboðsbeiðandi er Ari ísberg hdl. Þrastarvegur 3, Ölfushr., þingl. eigandi Guömundur Hauksson. Uppboðsbeiðendur eru Vátryggingafélag íslands hf. og Bygginga- sjóður ríkisins. Miðvikud. 28 mars 1990 kl. 10.00 „SYLLA", hluti í Drumboddsst. Bisk., þingl. eigandi Kristján Stefánsson. Uppboðsbeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Önnur sala. Eyrarbraut 20, (Óseyri), Stokkseyri, þingl. eigandi Gunnar Einarsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl., Tryggingastofnun ríkisins og Jóhannes Ásgeirsson hdl. Önnur sala. Hulduhólar 2, Eyrarbakka, þingl. eigandi Guðbjörg Jóhannesdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Byggingasjóð- ur ríkisins, Ingimundur Einarsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Önnur sala. Kambahraun 29, Hverageröi, þingl. eigandi Kristján Ólafsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Tryggingastofnun ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl, Árni Einarsson hdl. og Óskar Magnús- son hdl. Önnur sala. Kambahraun 47, Hveragerði, þingl. eígandi Svava Eiríksdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Byggingasjóður ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs, Ari ísberg hdl. og Tryggingastofnun ríkis- ins. Önnur sala. Laufskógar 7 e.h., Hveragerði, þingl. eigandi Jón Einar Þórðarson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Önnur sala. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Heimilisiðnaðarskólinn auglýsir námskeið fyrir leiðbeinendur aldraðra dagana 29. mars-4. apríl 1990. Námskeið í boði: Silkimálun, fim. 29. mars og fös. 30. mars kl. 15.00-17.00. Verð: 4.000,- Sniðbreytingar, fim. 29. mars og fös. 30. mars kl. 20.00-21.45. Verð: 2.800,- Eldhúskerling, bastbrúða, fös. 30. mars kl. 10.00-13.00. Verð: 2.500,- Að reikna út í einfaldan vef, fös. 30. mars kl. 13.00-17.00. Verð. 1.700,- Kynning á spjaldvefnaði, fös. 30. mars kl. 16.00-18.00. Verð: 1.500,- Að þæfa og forma ull, lau. 31. mars og sun. 1. apríl kl. 10.30-13.30. Verð. 3.500,- Stimplagerð og tauþrykk, lau. 31. mars og sun. 1. apríl kl. 15.00-19.00. Verð. 3.500,- Trölladeig - uppskrift og vinnsla, mán. 2. apríl kl. 15.00-17.00. Verð: 1.500,- Pappírsgerð, pappfrsarkir, mán. 2. apríl og þri. 3. apríl kl. 13.00-17.00. Verð: 4.000,- Leðursmíði, mán., þri., mið. (2., 3. og 4. apríl) kl. 20.00-23.00. Verð kr. 4.500,- Upplýsingar og skráning á skrifstofu Heimil- isiðnaðarskólans. Allir, sem hafa áhuga, geta skráð sig meðan húsrúm leyfir. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 16.00 og 18.00, sími 17800. Á öðrum tímum er símsvari. Það er hægt að skrá þátttöku á símsvarann. Opið hús í félagsheimili SVFR föstudaginn 23. mars. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: ★ Orri Vigfússon talar um úthafsveiðikvóta- kaupin og ólöglegar laxveiðar á grunnslóð og í úthafinu. ★ Ólafur H. Ólafsson í stjórn SVFR, útskýr- ir hugmynd að fyrirhugaðri fjáröflunarleið. ★ Fyrirspurnum svarað og frjálsar umræður. ★ Félagar, sýnum einhug með góðri mætingu. ★ Glæsilegt happdrætti. Fræðslu- og skemmtinefnd SVFR. SVTR SVFR SVTR SVFR SVFR SVTR ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu á horni Ármúla og Selmúla 190 m2 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Einnig 330 m2á 3. hæð, sem leigist út í einu lagi eða 50 m2, 120 m2og 160 m2einingum. Upplýsingar í síma 617045 á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.