Morgunblaðið - 23.03.1990, Page 30

Morgunblaðið - 23.03.1990, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það getur reynst þér erfitt að umbera einn af vinum þínum á næstunni. Einhver af þeim sem þú umgengst er uppstökkur um þessar mundir. Naut (20. apríl - 20. maí) Þó að persónutöfrar þinir komi þér vel í samningum í dag er ólík- legt að þú komir nokkurri hreyf- ingu á hlutina. Skriffinnska og málæði halda öllu í hægagangi. Tvíburar (21. maí — 20. júní) Ferðamenn geta orðið að þola aukaútgjöld í dag. Það getur orð- ið þrautin þyngri að heija loforð út úr þeim sem þú átt skipti við um þessar mundir. Þú verður fyrir ónæði í starfí þínu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Vandaðu valið þegar þú stofnar til rómantískra kynna. Vinna og leikur fara ekki saman núna. Bamið þitt er einþykkt. Fjárhags- horfumar fara batnandi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver nákominn þér hefur skipt um skoðun eða er óákveðinn í dag. Þó að hjón séu sem einn maður í dag má búast við að þú verðir að umbera sérvisku ein- hvers af samferðamönnum þínum. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Minnstu truflanir geta orðið til þess að þú verðir að breyta tíma- áætlun þinni. Þú verður úrvinda eftir daginn. (23. sept. - 22. október) I dag er ekki heppilegt að blanda saman leik og starfi. Þú hittir einhveija sem tefja þig úr hófi fram. Það er vafasamt fyrir þig að fara út að skemmta þér í kvöld. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Jafnskjótt og þú byrjar á nýju verkefni hringir síminn eða dyra- bjaiian. Þú færð óvæntan félags- skap. Smávægilegir erfiðleikar taka huga þinn fanginn. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jS Sumir skipta um skoðun í miðju samtali. Þér gengur ekki sem best að hafa samband við fólk í dag. Lestu milli línanna og reyndu að átta þig á hvað er á seyði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Óvæntir kostnaðarliðir skjóta upp kollinum í dag. Vini þínum gæti dvalist lengur hjá þér en æskilegt er. Þér eða maka þínum þættir til að eyða of miklu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh I dag skaitu láta hressa upp á útlitið og hyggja að líkams- ástandi þínu. Hóf er best í mat og drykk. Varastu linku á öllum sviðum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -ZZ Þú færð ekki eins mikinn tíma fyrir áhugamálin og þú kysir helst. Það gengur á ýmsu með verkefnið sem þú hefur nú með höndum. Það er árangursríkast að stunda íhugun snemma á morgnana. AFMÆLISBARNIÐ er metnað- argjamt, en kýs að þreifa vand- lega fyrir sér áður en það velur sér lifsstarf. Því geðjast að stór- huga framtakssemi og á auðvelt með að vinna að framgangi mála sem það trúir á. Listir og vísindi höfða til þess og það á í engum erfiðleikum með að gera sér mat úr hæfileikum sínum. Það hefur einstakt lag á að notfæra sér ólík- legustu hluti og hefur frábæra skipulagshæfileika. Stj'órnuspána á aó lesa sem dœgraávöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vt'sindalegra staóreynda. DÝRAGLENS 17 v/ v wT> cy n hMkaísí- ? HEfZ ?£KK/ T/L f /N GRETTIR LJÓSKA FERDINAND Hún ætlar að taka mig upp næst, „Ha“ já, frú „ha“ Magga. Fljót, hvert er svarið? Þakka þér fýrir, Magga. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Kristjana Steingrímsdóttir og Ragnar Hermannsson unnu Is- landsmótið í parakeppni, sem spilað var í Sigtúni 9 um síðustu helgi. íslandsmeistarar síðasta árs, Esther Jakobsdóttir og Hrólfur Hjaltason, lentu í öðru sæti í þetta sinn, en þriðju urðu Guðlaug Jónsdóttir og Aðal- steinn Jörgensen. Kristjana og Ragnar áttu svar við hindrun- aropnun vesturs í þessu spili úr mótinu. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁK765 VD54 ♦ D Vestur ^ ÁK82 ^ustur ▼ Á109873 IIIIH ♦ 42 + G543 Suður ♦ G109842 V K ♦ Á1087 + D10 ♦ 3 V G62 ♦ KG9653 ♦ 976 Vestur Norður Austur Suður — — Pass Pass 2 hjörtu Dobl Pass 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass Pass Pass Tvö grönd Ragnars við dobl- inu var svokölluð Lebensohl- sagnvenja, sem margir nota gegn opnun á veikum tveimur. Ætlast er til að doblarinn segi þijú lauf. Þegar Ragnar segir svo þrjá tígla á eftir sýnir hann langan lit, en neitar öllum geimáhuga. Með betri spil hefði hann einfaldlega sagt þrjá tígla strax. Það eitt að stansa í þremur tíglum var ávísun á góða skor, en Ragnar tryggði þeim topp með því að vinna samninginn. Út kom spaðadrottning. Ragnar tók slaginn og spilaði tígul- drottningu. Austur drap strax á ásinn, tók hjartakóng og spilaði spaða. Ragnar henti hjarta, vest- ur trompaði, tók hjartaás og spilaði aftur hjarta. Austur henti tveimur spöðum, en Ragnar trompaði af sér hjartadrottning- una. Sú vandvirkni skiiaði sér þegar tromplegan kom svo í ljós í næsta slag. Ragnar fór þá inn í borð á laufás, tók spaðakóng og trompaði spaða. Loks kom lauf á kóng og tromptía austurs var föst í netinu. Austur gat komið í veg fyrir trompbragðið með því að henda laufi, en ekki spöðum í hjörtu makkers. SKÁK 32. Rg5+! - hxg5, 33. Dh5+ - Dh6, 34. Dxe2 (Sigurinn blasir nú við hvítum, sem hefur unnið skiptamun). 34. - Dg6, 35. De3 - Dc6, 36. Dh3+ - Kg6?, 37. Be3 - c4, 38. g4 og svartur gafst upp vegna hótunarinnar 39. Dh5 mát. Hall- dór G. Einarsson náði einnig að leggja sovézkan stórmeistara að velli, Juri Razuvajev, í fyrstu umferð mótsins. Mótið fer fram í Faxafeni 12 og er teflt frá kl. 14 til 20 um helgar, en frá 17 til 23 aðra daga. Umsjón Margeir Pétursson í fyrstu umferð Búnaðarbanka- mótsins, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp í skák Davíðs Ólafssonar (2.260), sem hafði hvítt og átti leik, og sovézka stór- meistarans Efim Geller (2.515). Svartur lék síðast 31. — Da2- e6??, en nauðsynlegt virðist 31. — Bxf3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.