Morgunblaðið - 23.03.1990, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1990
Keppt í vaxtarrækt á
Hótel Islandi og Sjallanum
íslandsmótið í vaxtarrækt 1990, hið níunda í röðinni, verður
haldið sunnudaginn fyrsta apríl næstkomandi á Hótel íslandi. B-
hluti mótsins verður haldinn viku fyrr, eða sunnudaginn 26. marz
í Sjallanum á Akureyri og verða keppendur þar um 30 manns.
í aðalmótinu þann fyrsta apríl
verður keppt í þremur þyngdar-
flokkum kvenna og fjórum þyngd-
arflokkum karla auk heildarkeppni
í kvenna- og karlaflokkum. Gert
er ráð fyrir að keppendur verði
um 20 talsins. Mótið hefst með
forkeppni klukkan 14.00, borðhald
hefst ídukkan 18.30, en úrslita-
keppnin klukkan 20.00. Kynnir á
mótinu verður Jón Páll Sigmars-
son en auk keppninnar verður
boðið upp á tízkusýningar og
fleira.
__________Brids_____________
ArnórRagnarsson
Bridsfélag kvenna
Sl. mánudag var 3ja umferð af 4 í
parakeppninni og er staða efstu para
þannig:
Sigrún Pétursdóttir - Sveinn Sigurgeirsson 600
Þorgerður Þórarinsd. - Steinþór Ásgeirsson 579
LovísaEyþórsdóttir-ÓskarKarlsson 577
Soffia Theodórsdóttir - Eggert Benónýsson 571
Gunnþórunn Erlingsd. - Sigrnundur Stefánss. 567
HallaBergþórsdóttir-HannesJónsson 566
Úrslit í riðlum urðu þannig:
A-riðill:
Soffía Theodórsdóttir - Eggert Benónýsson 222
LovísaEyþórsdóttir-ÓskarKarlsson 207
Sigrún Pétursdóttir — Sveinn Sigutgeirsson 194
B-riðilI:
Gunnþórunn Erlingsd. - Sigmundur Stefánss. 200
SvavaÁsgeirsdóttir- ÞorvaldurMatthíasson 188
Aðalheiður Torfadóttir — Ragnar Ásmundsson 182
C-riðill:
VénýViðarsdóttir-JónasElíasson 191
HildurHelgadóttir-ÁrmannJ.Lárusson 189
ÞorgerðurÞórarinsd.-SteinþórÁsgeirsson 185
Meðalskor 165
Bridsfélag Reykjavíkur
Verðbréfamarkaður íslandsbanka
vann aðalsveitakeppni BR á sannfær-
andi hátt, sveitin hafði forystu mest-
allt mótið og spilaði við flestar af efstu
sveitunum. Baráttan um næstu sæti
var geysihörð og urðu 3 sveitir jafnar
að stigum í 2-4 sæti. 22 sveitir tóku
þátt í mótinu og efstu sveitir urðu:
Verðbréfamarkaður íslandsbanka 134
Tryggingamiðstöðin 127
' Jón Þorvarðarson 127
Samvinnuferðir/Landsýn 127
Púlogbasl 124
Delta 119
Modern Iceland 117
B.M.Vallá 113
Næsta mót er Barómeter-tvímenn-
ingur sem hefst 29. mars. Spilin verða
gefin fyrirfram og fá allir spiiarar út-
skrift af spilunum í lok hvers kvölds.
Útreikningur verður tölvuvæddur og
spilarar fá útskrift af árangri hvers
spils eftir hver 4 spil.
Skráning er hjá Hauki Ingasyni hs.
671442, vs. 53044 og hjá Sævari Þor-
björnssyni hs. 75420. Allir eru vel-
komnir og eru spiiarar hvattir til að
skrá sig sem fyrst.
Bridsfélag Breiðholts
SL þriðjudag lauk keppni í baromet-
er. Úrslit urðu þessi:
Jón Steinar Ingólfsson —
Helgi Skúlason 214
Guðmundur Baldursson —
Jóhann Stefánsson 182
Guðjón Jónsson —
Magnús Sverrisson 48
Ólafur H. Ólafsson —
Hallgrímur Sigurðsson 44
Þórarinn Ámason —
ValdimarSveinsson 34
Þorleifur Þórarinsson —
Jóhann Lúthersson 33
Næstu þijá þriðjudaga verður spilað
eins kvölds tvímenningur. Spilað er í
Gerðubergi kl. 19.30. Allir velkomnir.
Brids í Júgóslavíu
Hið árlega alþjóða bridsmót í Port-
oroz í Júgóslavíu fer fram dagana
23.-27. maí nk.
í tilefni mótsins býður ferðaskrifstof-
an Nonni á Akureyri ferðir til Júgó-
slavíu og segir m.a. í fréttatilkynningu
frá þeim:
Mótið er haldið dagana 23.-27. maí
í hinu glæsilega Casino Grand Hotel
Metropol á Portoroz.
Mögulegt er að velja um ferðir frá
Akureyri eða Reykjavík með viðkomu
í London, Frankfurt eða Kaupmanna-
höfn og gistingu á Grand Hotel Metrop-
ol eða Hotel Roza.
Verð á Akureyri: Ferðir, gisting
m/morgunverði í 14 daga.
Grand Hotel Metropol kr. 77.000
Hotel Roza kr. 59.500
ÞAR SIM ÞÚ ERT RONA
þá er þér boðið á frumsýningu hjá DANSHÓPNUM
12,05 í Gylta-sal
Morgunblaðið/Bjami
Frá kynningu ritanna í húsakynnum Menningarsjóðs í Landshöfðingjahúsinu í Reykjavík. Frá vinstri
Jón Þórður Jónsson, Þorvarður Jónsson, Gunnlaugur Ingólfsson, ívar Þorsteinsson, Gudrun Lange,
Sveinn Skorri Höskuldsson, Gísli Júlíusson, Bergur Jónsson, Einar Laxness, Úlfúr mörvar og Helgi
Sæmundsson.
Ný bindi Raftækniorðasaflis
og Studia Islandica komin út
Bokautgafa Menningarsjóðs;
MENNINGARSJÓÐUR hefúr gefið út þriðja bindi Raftækniórða-
safiis, sem Orðanefiid rafinagnsverkfræðinga hefúr tekið saman,
og eru þar birt orð og hugtök á tíu tungumálum. Þá kom einnig
út um leið 47. bindi í ritröðinni Studia Islandica, ritgerð eftir
Gudrun Lange um upphaf norrænnar sagnaritunar og sýnir hún
fram á að hin norska sagnaritun á 12. öld hafi verið háð þeirri
íslensku.
Raftækniorðasafn, 3. bindi,
íjallar um mannvirki og búnað til
raforkuvinnslu, rekstur aflstöðva,
skipulagningu, eiginleika, rekstr-
aröryggi og stýringu raforku-
kerfa, aðveitu- og dreifingar-
stöðvar, helstu hluta þeirra, gæði
raforku, bilanir, yfirspennur og
aðlögun einangrunar, rafsegul-
truflanir og.almenn grundvallar-
heiti viðfangsefnisins. Fyrsta.
bindi Raftækniorðasafnsins kom
út í febrúar 1988 og heitir Þráð-
laus fjarskipti, annað bindi kom
út í maí 1989 og heitir Ritsími
og talsími.
Að sögn Bergs Jónssonar sem
sæti á í Orðanefnd rafmagnsverk-
fræðinga gegnir Raftækniorða-
safnið þríþættu hlutverki. í fyrsta
lagi er það orðabók á tíu tungu-
málum, íslensku, ensku, frönsku,
hollensku, ítölsku, pólsku, rúss-
nesku, spænsku, sænsku og
þýsku. í öðru lagi er það alfræði-
bók með skýringum hugtaka á
þremur tungumálum og í þriðja
lagi gegnir orðasafnið hlutverki
alþjóðlegs staðals, þar sem birtar
eru skilgreiningar á hugtökum
eins og þær eru samþykktar af
Alþjóða raftækninefndinni í Genf.
Raftækniorðasafnið er prentað
í Odda og er 242 blaðsíður.
I ritröðinni Studia Islandica er
komið út ritið Die Anfánge der
islándisch-norwegischen
Gesichtsschreibung eftir Gudrun
Lange. Ritið er gefið út í sam-
vinnu 'Bókaútgáfu Menningar-
sjóðs og Bókmenntafræðistofnun-
ar Háskóla íslands.
Ritið, sem samið er á þýsku,
fjallar um upphaf norrænnar
sagnaritunar. Í því er meðal ann-
ars leitað svara við þeirri spurn-
ingu, hvaða stöðu verk latneska
munksins Theodoricusar, Historia
de antiquitate regum Norwagi-
ensium, sem er meðal þriggja
elstu varðveittra yfirlitsverka um
sögu Noregskonunga, gegni innan
norrænnar sagnaritunar og
hvemig tengslum þess sé háttað
við íslenskar fornbókmenntir.
Gudrun kemst að þeirri niðurstöðu
að ekki aðeins dróttkvæði, heldur
einnig bækur Sæmundar fróða og
Ara fróða, Elsta Ólafs saga helga
og Ólafs saga Tryggvasonar eftir
Odd munk Snorrason séu heimild-
ir Theodoricusar. Það sýni að hin
norska konungasagnaritun á 12.
öld hafi verið háð þeirri íslensku.
Gudmn Lange kannaði einnig
tengsl Historia de antiquitate reg-
um Norwagiensium við hin tvö
elstu yfirlitsverkin, Historia Nor-
vegiæ og Ágrip af Noregskon-
unga sögum, og er niðurstaðan
sú, að öll þijú yfirlitsverkin hafi
meðal annars notað sameiginlegar
íslenskar ritheimildir.
Ritið er að stofni til prófritgerð
höfundar við Háskóla Islands, en
mjög aukin að viðfangi og efni.
Gudrun Lange hefur búið hér á
landi síðan 1972. Bókin er 26Ú
blaðsíður að stærð og er prentuð
í Prenthúsinu.
föstudagskvöld. Þessi
sýning er eingöngu
ætluð konum. Ath. við
höfum geymslustað
og legókubba fyrir
karlmenn á meðan á
sýningunni stendur.
Sýningin hefstfimm
mínútum eftir mið-
nætti stundvíslega.
Salnum lokað meðan
á sýningu stendur.
OHDTELO
EllíSflSl
3UÐMUNDUF
HAUKUR
leikur í kvöld
Byrjum kvöldið snemma
á Skálafelli
FÉLAGSVIST kl. 9.00
GÖMLU DANSARNIR
kl.10.30 / \ 2^' /*
x Jnr
★ Hljóms veitin
Tíglar S.G.T.
< <? 1 Templarahöllin
*Mlðasaia opnar kl. 8.30. * Góft kvöldverðlaun. * Slaöur allra sem vil|a
1 *Stuð og stemning á Gúttógleði. * skemmta sér án áfengis
i kvöld W. 20.30 —00.30
Aðgangseyrir kr. 400
/ f ALFABAKKA
********
Rúnar Þór
sér um fjörið í kvöld
mætirbeintúr
Landslaginu
Opiðtil kl. 03.00
ÖLKRÁ
mP0RT
■mmiiinidijui
Borgartúni 32,
síml624533.