Morgunblaðið - 23.03.1990, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARZ 1990
" SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
LAMBADA
FORÐBOÐNI DANSINN
ÞÁ ER HÚN KOMIN ÞESSI, SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR!
LAMBADA, ÆÐISLEGASTI DANS SEM NOKKRU SEMNI HEFUR
SÉST, ENDA VAR HANN BANNAÐUR í BRASILÍU. FRÁBÆR TÓN-
LIST, ÆÐISLEG DANSATRIÐI, SPENNA, HRAÐI.
KID CREOLE AND THE COCONUTS OG HEIMSINS BESTUR
LAMBADA-DANSARAR - SJÓN ER SÖGU RÍKARI.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HEIÐUR OG HOLLUSTA
Aðalhl.: MATTHEW BRODERICK, ÐENZEL WASHINGTON
(besti leikari í aukahiutverki), MORGAN FREEMAN.
Byggð á sögum Lincoln Kirstein, Peters Burchard og einkabréfum
ROBERTS COULD SHAW.
Leikstjóri: EDWARD ZWICK.
STÓRMYND í SÉRFLOKKI!
Sýnd kl. 5,8.50 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.7.10.
8. sýningarmánuður.
Fjölmenni í prófkjöri H-lista í Garðinum:
MAGNÚS
Finnbogi Björnsson
varð í efsta sætinu
Mjög góð þátttaka var í próflg'öri H-listans, lista sjálf-
stæðismanna og annarra frjálslyndra, sem fram fór í Sam-
komuhúsinu sl. sunnudag. Þrír núverandi hreppsnefndar-
menn sem skipa meirihluta í hreppsnefndinni fengn allir
brautargengi til áframhaldandi forystu fyrir flokkinn.
Alls kusu 294 og voru 10 seðlar ógildir.
Oddviti Gerðahrepps, Finn-
bogi Bjömsson, hlaut flest
atkvæði í fyrsta sætið eða
125. Sigurður Ingvarsson var
með 139 atkvæði samtals í
annað sætið, Ingimundur
Guðnason var með 117 at-
kvæði í þriðja sætið.
Þrátt fyrir mjög gott gengi
verður að telja árangur Huldu
Matthíasdóttur koma mest á
óvart, en hún hafnaði í fjórða
sæti í prófkjörinu með 97
atkvæði. Hulda hefir ekki
áður tekið þátt í hreppspó-
litíkinni í Garðinum. Reyndar
var mjög mjótt á mununum
milli Huldu og Jóns Hjálmars-
sonar sem varð í fimmta sæti
með 135 atkvæði og Einvarðs
Albertssonar sem varð í sjötta
sæti með 147 atkvæði. I sjö-
unda sæti varð svo Rafn Guð-
bergsson með 130 atkvæði
samtals.
Uppstillingarnefnd er
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
sýnir barnaleikritið:
VIRGILL LITLI
eftir Ole Lund Kirkegaard
í Félag8heimili Kópavogs.
9. sýn. laugard. 24/3 kl. 14.00.
10. sýn. laugard.' 24/3 kl. 16.15.
11. sýn. sunnud. 25/3 kl. 14.00.
12. sýn. sunnud. 25/3 kl. 16.15.
Miðasala er opin í Félagsh. Kóp.
frá kl. 12.00 sýningardaga.
Miðapantanir í síma 41985 allan
sólarhringinn.
B í Ó L í N A
UU1I1I&13J
Hringdu og fáðu umsögn
um kvikmyndir
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Morgunblaðið/Arnór
fiðBL. HÁSKÚLflBÍÖ
11 yiHUIMWttiQiMi 2 21 40
ÆVIOG ÁSTIR
• •
KVENWOMS
VINSTRI FÓTURINN
TILNEFND TIL 5. ÓSKARSVERÐLAUNA
BESTA KVIKMYND
BESTI KARLLEIKARI í AÐALHL.: DANIEL DAY LEWIS.
BESTA LEIKKONA í AUKAHL.: BRENDA FRICKER.
BESTI LEIKSTJÓRL JIM SHERIDAN.
BESTA HANDRIT BYGGÐ Á ÖÐRU VERKI: JIM SERIDAN.
Meira verður ekki sagt um þessa mynd. Sjón er
sögu ríkari. Mynd sem lætur engan ósnortinn.
Sýnd kl. 5,7,9 0911.
Ævi og ástir kvendjöfuls er
frábær mynd sem byggð er
á samnefndri sögu sem komið
hefur út á íslensku. Hún er
staðráðin í að hefna sín á
ótrúum eiginmanni sínum og
beitir til þess öllum möguleg-
um og ómögulegum ráðum.
Með aðalhlutverk fara tvær
þekktar valkyrjur, þær
Meryl Streep (Cry in the
Dark) og Roseanne Barr,
sem skemmtir sjónvarpsá-
horfendum vikulega í þáttum
sinum „Roseanne".
Leikstjóri Susan Seidelman
(Desperately Seeking Susan)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5.
DÝRAGRAFREITURINN
Sýnd kl. 9 09 11.
Bönnuö Innan 16 ára.
PELLE SIGURVEGARI
Guðrún Sveinbjörnsdóttir formaður uppstillingarneíiid-
ar skýrir frá úrslitum prófkjörsins. Við hlið hennar situr
Ellert Eiríksson, sveitarstjóri Gerðahrepps, sem aðstoð-
aði við talninguna, og Snorri Einarsson, einn nefndar-
manna.
bundin af fjórum efstu sætum
prófkjörsins. Um 700 manns
eru á kjörskrá í hreppsnefnar-
kosningunum sem fram fara
26. í vor.
Nokkur áhugi var meðal
almennings um dreifíngu at-
kvæða í prófkjörinu. Yngri
kynslóðin var þó öllu ágeng-
ari við teljarana. Þau gegnu
á glugga, stungu inn nefínu
og spurðu. „Hvernig standa
stigin...“
Arnór
■ i<‘l 4 M
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA:
TANG00GCASH
STLVESIER STiLLONE EURT ROSSELL
TÁ, HÉR ER HÚN KOMIN EIN AF TOPPMYNDUM ÁRSINS
1990, GRÍN-SPENNUMYNDIN „TANGO OG CASH", SEM ER
FRAMLEIDD AF ÞEIM FÉLÖGUM GUBER-PETERS OG
LEIKSTÝRT AF HINUM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA ANDREI
KONCHALOVSKY. STALLONE OG RUSSSELL ERU HÉR í
FEIKNA STUÐI OG REYTA AF SÉR BRANDARANA.
„TANGO OG CASH"
EIN AF TOPPMYNDUNUM 1990!
Aðalhl.: Sylvester Stallone, Kurt RusseJ, Teri Hatch-
er, Brion James. Leikstj.: Andrei Konchalovsky.
Framl.: Peter Guber — Jon Peters.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
ÞEGAR HARRY HITTISALLY
★ ★ ★y2 SV. MBL. - ★ ★ ★ 1/2 SV. MBL.
Sýnd ki. 5,7,9og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
★ ★★ ★ AI.MBL.
★ ★★ y2 HK.DV.
Sýnd kl. 5 og 9.
Dauðsmannsreit-
ir og dísiltrukkar
kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Háskólabíó:
Dýragrafreiturinn -
“Pet Sematary"
Leikstjóri Mary Lam-
bert. Handrit Stephen
King, byggt á eigin
skáldsögn. Aðalleikend-
ur Dale Midkiff, Fred
Gwynne, Denise Crosby.
Bandarísk. Paramount
1989.
Dýragrafreiturinn er sú
eina af oftast prýðilegum
afþreyingarsögum Kings
(sem hér semur jafnframt
kvikmyndagerðina og
bregður fyrir í smáhlut-
verki klerksins), sem und-
irr. hefur ekki enst til að
ljúka. Svo var hún and-
styggileg undir lokin.
Sagan/myndin er blanda
af ógæfu þeirra sem ijúfa
friðhelgi álagabletta —
hér forn grafreitur indíána
í Maine-fylki og harmsaga
foreldra sem missa son
sinn barnungan undir
dísiltrukk og leitar nú fað-
irinn í örvinglun á náðir
grafreitsins — sem hafði
komið að gagni er heimil-
iskötturinn varð einum
dísilfjandanum að
bráð . . .
Hér skortir algjörlega
þá vissu hlýju sem var svo
nauðsynlegt mótvægi við
djöfulskapinn í skáldsög-
unni. Eftir stendur smekk-
leysa. Þá er undirstöðuef-
nið einkar óaðlaðandi;
hrært saman draugasögu
og örlögum tveggja ára
drenghnokka er ódýrt
meðal til að ná fram geð-
hrifum hjá lesanda/áhorf-
anda. Útkoman er ein-
staklega ógeðfelld filma
sem náði þó furðu miklum
vinsældum í Vesturheimi
á síðasta ári.