Morgunblaðið - 23.03.1990, Side 35

Morgunblaðið - 23.03.1990, Side 35
35 BÍéHOLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: í HEFNDARHUG JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 7og11. Bönnuð innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURINN TOM SELLECK AN INNOCENT MAN ★ ★★ SV.MBL. Vj Sýndkl. 5,7,9,11. —Bönnuð innan 16 ára. TANGOOGCASH ■ JÁ, HÉR ER HÚN KOMIN EIN AF TOPPMYNDUM ■ ÁRSINS 1990 GRÍN- SPENNUMYNDIN „TANGO ■ OG CASH", SEM ER FRAMLEIDD AF PEIM FÉLÖG- ■ UM GUBER-PETERS OG LEIKSTÝRÐ AF HINUM ■ PEKKTA LEIKSTJÓRA ANDREI KONCHALOV- ■ SKY. STALLONE OG RUSSSEL ERU HÉR í FEIKNA ■ STUÐI OG RETTA AF SÉR BRANDARANA. ■ „TANGO OG CASH" EIN AF TOPPUNUM1990! 1 Aðalhl.: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatc- Her, Brion James. Leikstj.: Andrei Konchalovsky. Framl.: Peter Guber — Jon Peters. m Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SPENNUMYND FYRIR PIG! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Liam Nelson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. LÆKNANEMAR Sýndkl.5,7,9,11. ■ HUGRÆKTARSKÓLI Geirs Ág'ústssonar og Frískandi, Faxafeni 11 hefja samstarf 3. apríl með sex vikna námskeiði þar sem Geir leiðbeinir um slökun, einbeit- ingu og hugkyrrð samkvæmt hefðbundnum austrænum að- ferðum sem Sigvaldi Hjálm- arsson aðhæfði þörfum ís-- lendinga. Námskeiðið er und- irbúnings- og næmniþjálfun sem hentar fyrir allar tegund- / ir jóga, hugleiðslu og sjálfs- " þroskaiðkunar. Kennt er tvö kvöld í viku. Einnig mun Geir kenna Srí Vidya jóga þar sem sérhæfðum möntrum og stýrðri ímyndun er beitt í vinnu með orkustöðvar, innri líkami og kúndalíní-lífsmátt- inn. Srí Vidya er einn elsti og virtasti jógaskóli Indlands sem starfar nú í fyrsta sinn utan Indlands. Kennt er á námskeiðum og síðar í eink- atímum. (Fréttatilkynning) ■ NÁTTÚRUVERND- ARFÉLAG Suðvesturlands hefur undanfarið staðið fyrir kynningu á verkefninu „Fjaran mín“. Næsta ferð NVSV verður farin á morgun, laugardag, kl. 10.30. Byijað verður á að heimsækja sýn- ingarsal Náttúrufræðistofii- unar, Hverfisgötu 116 og farið yfir spurningar á eyðu- blaði sem síðan verður farið með í fjörurein nr. 1 í Foss- vogi í Reykjavík til að kanna ástand reinarinnar og lífríki hennar. - (Frá NVSV) MORGUNBLAÐIÐ FÖSTIÍDAGUR 23. MARZ 1990 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 GLEFSUR UR BLAÐADOMUM VESTANHAFS: Það er ógerningur að sýna hirðuleysi gagnvart < „Born on the Fourth of July" og erfitt að víkja henni úr minni sér." David Ansen, NEWSWEEK. „Mögnuð, harðneskjuleg, þvingandi". J. Hoberman, VILLAGE VOICE. „★ ★ ★ ★ (hæsta einkunn). Frábær. „Bom on the Fourth of July" er ein af tíu stórbrotnustu mynd- um þessa áratugar." Dunn Gire, CHICAGO DAILY HERALD. „★ ★★★ (hæsta einkunn). Ágæti myndarinnar má þakka leikstjórn Olivers Stone, sögu Ron Kovics og frábærum leik h)á Tom Cruise. Þetta 4 er ein besta mynd ársins og ein af þeim, sem menn VERÐA að 8)á". Steve Kmetka, CBS-TV. FÆDDUR4.JUU T 0 M € R IJ I S Ií BORNthkFOIJRTH°*IIJLY wssam STORMYND TILNEFND TIL 8 ÓSKARSVERÐLAUNA! Mynd, sem hrífur mann til innsta kjarna og leikur Tom Cruise skilgreinir allt, sem er best við myndina. Það vekur hroll og aðdáun þegar maður sér leik hans. j,Born on the Fourt of July" tengir stríð með vopnum erlendis og stríð samviskunnar heima fyrir. Aðalhl.: Tom Cruise. Leikstj.: Oliver Stone. Sýnd kl. 5,8.50 (10 mín f. 9) og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY „Mynd sem allir ættti að sjá." AI. Mbl. Myndm sem tilnefnd er til 9 Oskarsverðlauna. Myndin sein hlaut 3 Golden Globe verðlaun. Besta mynd — Besta leikkona — Besti leikari Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. LOSTI Sýnd í C-sal kl. 5 og 7 ★ ★★ SV.MBL. SýndíC-sal kl. 9 og 11.05. Bönnuðinnan14ára. DAGBÓK FRÉTTIR______________ FÉL. fráskilinna heldur fund í kvöld í Króknum við Nýbýla- veg í Kópavogi kl. 20.30. VESTURGATA 7. Þjónustu- miðstöð aldraðra. í dag er opið hús kl. 9-16.30. Vinnu- stofa í umsjá Dóru er kl. 10, páskaföndur o.fl. Stund við píanóið ásamt Sigurbjörgu kl. 13.30-14.30. í ráði er að gefa fólki kost á knattborðsleik, ballskák. Verður fyrsti tíminn í dag kl. 13.30-15. Kaffi og dans í aðalsal kl. 14.30-16 í umsjá Sigvalda. SKIPIIM RE YK JAVÍKURHÖFN: í gærmorgun kom Reykjafoss að utan og fer skipið út aftur í kvöld. Þá kom togarinn Framnes inn í gær til við- gerðar og Arnarfell fór á ströndina. í gær kom sænskt skip og lagðist að bryggju í Gufunesi. I dag er Ljósafoss væntanlegur og Grundarfoss fer til útlanda í dag. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrrakvöld fór togarinn Rán til veiða. í gær kom stór grænlenskur frystitogari Pol- ar Princess til að landa. I ÍSl 111____J ÍSLENSKA ÓPERAN CAM(.A BlÖ INGÖLFSSTRÆTI CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo. 8. sýn. í kvöld kl. 20.00. 9. sýn. laugardag kl. 20.00. 10. sýn. (östud. 30/3 kl. 20.00. 11. sýn. laugard. 31/3 kl. 20.00. Miðasalan er opin alia daga frá kl. 15.00- 19.00, simi 11475. Miðavetð kr. 2.400,- 50% afsl. fyrir ellilífeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1 klst. fyrir syningu. Matur fyrir óperugesti á kr. 1.200,- fyrir sýningu. Óperugestir frá frítt í Operukjalluraiin. UnebuœiiHÍyearsafter the Batlic of MBk River to reslage iL Soönewassupposed togeltort. Tbe Indians yverenl supposeá to fight back. REGNBOGMN Frumsýnir spennumyndina: BRÆÐRALAGIÐ cMi 19000 toshootbtaks Fyrir 100 árum réðst riddaralið Bandaríkjanna gegn indíánum í Binger Montana og stráfelldi þá. Nú ákveða báðir aðilar að minnast atburðarins með því að sviðsetja bardaga riddaraliðs og indíána til að lokka ferðamenn til bæjarins. En bardaginn tekur óvænta stefnu, sem hefur hrikalegar afleiðingar í för með sér... „WAR PARTY" - mynd fyrir þá, sem vilja sjá góða spennu- og hasarmynd. Aðalhl.: Billy Wirth, Kevin Dillon, Tim Sampson og M. Emmeth Walsh. Leikstj.: Eranc Roddam. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. MORÐLEIKUR „Nicht Game" spennandi sakamálamynd með Roy Scheider. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STflllOHE LOCKUP INNiLOKAÐUR ,Lock Up* er stórgóð spennumynd sem nú er sýnd í öllum helstu borgum Evrópu. Aðalhl.: Sylvester Stall- one og Donald Sutherland. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HINNYJA KYNSLÓÐ Frábær frönsk spennumynd sem þú verður að sjá. Þau voru ung; þau léku sér að eldi við ástina, sakleysi og ástríður. Sýnd kl. 9. ÞEIRLIFA John Carpenter: JHEYLIVE" Spennu- og hasarmynd í góðu lagi. ★ ★★ G.E.DV. Sýnd kl. 5,7 og 11. Bönnuð !nnan16ára. FJÖLSKYLDUMAL iHIWUrátBUSWESS ★ ★★ SV.MBL. Sýnd 5,7,9og11. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR BORGARLEIKHUS SÍMI' KJÖT eftir Ólaf Hauk Simonarson. Laugardag kl. 20.00. Föstud. 30/3 kl. 20.00. Næst síðasta sýning! Laugard. 7/4 kl 20.00. Síðasta sýning! LJÓS HEIMSINS 1 kvöld kL 20.00. Laugardag kl. 20.00. Fimmtud. 29/3 kl. 20.00. Föstud. 30/3 kl. 20.00. Uppselt. Fáar sýningar eftir! TÖFRASPROTINN Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Miðvikud. 28/3 kL 17.00. Fáein sæti laus. Laugard. 31/3 kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 1/4 kl. 14.00. Fáar sýningar eftir! HÓTEL ÞINGVELLIR eftir Sigurð Pálsson. 4. sýn. í kvöld kl. 20.00. Blá kort gilda. - Fáein sxti laus. 5. sýn. sunnud. 25/3 kl. 20.00. Gul kort gilda. 6. sýn. fimmtud. 29/3 kl. 20.00. Græn kort gilda. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Miðasala: Miðasala er opin aila daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA! Stóra sviðið lokað vegna viðgerða! STEFNUMÓT Næstu sýningar í Iðnó 29. mars. Nánar auglýst síðar. KORTAGESTIR ATHUGIÐ! Sýningin er í áskrift. ENDURBYGGING eftir Václav Havel. Næstu sýningar verða í Háskólabíói. Nánar auglýst síðar. Leikhúskjallarinn opinn á föstu- dags- og laugardagskvöldum. Sími í miðasölu: 11200. Greiðslukort. Háskólabíó frumsýnirí dag myndina LAMBADA með KID CREOLE AND THE COCONUTS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.