Morgunblaðið - 14.07.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.07.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐJÐ LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1990 27 > fclk í fréttum Hallgrímur Pétursson. Ólöf Jónasdóttir. MYVATNSSVEIT Fjölmennt ættar- mót í Vogum Fjölmennt ættarmót, sem 255 færi svo og mikill almennur söng- manns sóttu, var haldið í ur undir stjórn og undirleik Jóns Vog um í Mývatnssveit 23.-24. Stefánssonar. Jón var einnig júní sl. Þess var minnst að 100 kynnir og veislustjóri. Rausnar- ár eru liðin frá því Hallgrímur legar veitingar voru fram bornar. Pétursson og Ólöf Jónasdóttir Um kvöldið skemmtu móts- fluttu frá Grænavatni í Voga. gestir sér í stóru tjaldi sem búið Hallgrímur var fæddur í var að setja upp í skjólgóðu rjóðri Reykjahlíð 21. nóvember 1848 í hrauninu skammt austan Voga. og lést 24. apríl 1926. Foreldrar Þá skorti ekki matföng í tjaldinu hans voru Pétur Jónsson bóndi í og voru þeim gerð hin bestu skil. Reykjahlíð ogGuðfinnaJónsdótt- Ekki var heldur hörgull á hljóm- ir. Ólöf var fædd á Grænavatni listarmönnum í ættinni. Ef einn 8. mars 1848. Foreldrar hennar þurfti að víkja sér frá var -ætíð voru Jónas Jónsson bóndi þar og nýr kominn í skarðið. Snarpur Hólmfríður Helgadóttir frá knattspyrnukappleikur fór fram Skútustöðum. Ólöf giftist Hall- um miðnæturbil. Mátti þar sjá grími 4. febrúar 1871. Fyrst afburða knattleikni sem endaði bjuggu þau í Reykjahlíð, síðan á með tveimur mörkum gegn einu Grænavatni til ársins 1890 að „Voga Höfrum" í vil. þau fluttu í Voga. Eftir hádegi á sunnudag 24. Hallgrímur og Ólöf eignuðust júní var afhjúpað minnismerki 4 böm er upp komust: um Hallgrím og Ólöfu. Var því 1. Kristjönu Friðriku, f. 2. maí komið fyrir sunnan í svokölluðum 1876, d. 26. maí 1960. Eiginmað- Klofakletti, skammt frá þjóðveg- ur hennar, Illugi Einarsson frá inum, austan Voga. Merkið er Reykjahlíð, f. 7. ágúst 1873, d. glata úr svörtu graníti, gerð af 20. apríl 1935. 2. Jónas Pétur, Álfasteini á Borgarfirði eystra. Á f. 3. desember 1877, d. 5. desem- henni er teikning af gamla Voga- ber 1946. Kona hans, Guðfinna bænum eftir Báru Sigfúsdóttur, Stefánsdóttir, f. 5. nóvember ásamt eftirfarandi texta: 1890- 1896, d. 8. janúar 1977. 3. Þór- 1990 í tilefni búsetu Hallgríms hallur, f. 12. mai 1879, d. 22. ogÓlafarí Vogum ogniðjaþeirra desember 1941. Kona hans, í 100 ár. Þuríður Einarsdóttir, f. 25. júlí Við Klofaklett fluttu Þorlákur 1882, d. 14. febrúar 1966. 4. Jónasson og Sólveig Jónsdóttir Finnur Sigfús, f. 11. ágúst 1883, nokkur orð, en athöfninni lauk d. 14. júlí 1966. Kona hans, Sól- með að sungin voru tvö lög. Að veig Stefánsdóttir, f. 25. septem- síðustu var haldið í tjaldið á ný. ber 1891, d. 10. desember 1967. Þar var grillað, sungið og margt Ættarmótið hófst með guðs- fleira til gamans gert. Áttu menn þjónustu í Reykjahlíðarkirkju þar ánægjulega samverustund. laugardaginn 23. júní kl. 13.30. Þess má geta að meðan mótið Kirkjan var fullsetin. Leifur stóð yfir fjölgaði um einn dreng Hallgrímsson bauð gesti vel- í ættinni. komna. Séra Kristján Valur Mótinu var slitið síðdegis á Ingólfsson á Grenjaðarstað flutti sunnudag. Gefin var út ættarskrá ræðu og minnist Ölafar og Hall- í tilefni mótsins, 32 blaðsíður að gríms. Síðan var upplestur og lengd. Þar er talið að afkomend- mikill söngur sem allir viðstadd- ur Hallgríms og Ólafar séu nú ir, bæði ungir sem aldnir tóku 286 talsins. í ættarskránni er þátt i. Organisti var Jón Stefáns- lítillega getið helstu æviatriða son. Að guðsþjónustu lokinni var Hallgríms og Ólafar svo og barna lagður krans" á leiði Hallgríms þeirra og maka, auk mynda. Péturssonar og Ólafar Jónasdótt- Þetta fjölmenna ættarmót ur. Því næst var komið saman í verður eflaust öllum þátttakend- Skjólbrekku. Þar fór fram íjöl- um lengi minnisstætt. Þar hittust breytt dagskrá: Upplestur, kór- frændur og vinir, sumir komnir söngur undir stjórn Margrétar um langan veg, og gátu rifjað Bóasdóttur, leikur blásara hljóm- upp fyrri tíma og bernskuár sín. sveitar, einleikur á fiðlu, enn- - Kristján. fremur samleikur á ýmis hljóð- ÞJOÐRÆKNI A Islendingar í New York fagna 17. júní * Islendingar í New York héldu upp á þjóðhátíðardaginn með hátíðardagskrá sunnudaginn 17. júní. Dagskráin hófst með því að Edda Stefánsdóttir Magnússon, formaður íslendingafélagsins, bauð gesti velkómna. Að því Ioknu var keppt í reiptogi og pokahlaupi svo eitthvað sé nefnt. Þá bauð Icelandic Seafood gestum upp á veitingar. Á boðstólum var meðal annars íslenskur fiskur, pylsur, kók og prins póló. Einhveijir fóru í fótbolta þegar líða tók á skemmt- unina. Um 300 manns tóku þátt í dagskránni, en þar á meðal var hópur nýstúdenta frá Verslunar- skóla Islands á leið til Reykjavíkur frá Jamaika. Verslunarskólastúd- entarnir voru sérstaklega boðnir velkomnir af formanni Islendinga- félagsins. Morgunblaðið/S. Pétur Hermannsson frá Flatey. SJÓMENNSKA Vinna frá morgiii til kvölds Jón Hermannsson, sjómaður og síðar oddviti Flateyjar á Skjálf- anda, var heiðraður á sjómannadag- inn. Hann hafði stundað sjósókn frá Flatey í 50 ár þegar hann fluttist til Húsavíkur með fjölskyldu sinni árið 1967. Fjölskyldan var sú síðasta sem yfirgaf eyjuna. Á þessum árum var veiðum og vinnslu hagað öðruvísi en í dag. Eftir 12 til 15 klukkustundir á sjón- um var ekki haldið heim til hvíldar heldur aðeins til matar, því þá áttu sjómennirnir eftir að gera að aflan- um og koma honum í salt. Að loknu matarhléi fór fjölskyldan öll að fletja og salta og ef vel aflaðist var unnið fram yfir miðnætti, og næsta dag ef veður leyfði var aftur haldið út á hafið, ekki seinna en klukkan sjö að morgni. Þannig gekk sumar- vertíðin, vinna og svefn. Eftir að Jón kom til Húsavíkur reri hann fyrstu árin á bát sínum þaðan, en síðan hann hætti róðrum hefur hann stundað fiskaðgerð hjá Fiskiðjusamlaginu og stendur þar enn 72 ára. — Silli Úlfar Sigurmundsson, Magnús Gústafsson, Edda Stefánsdóttir, Grétar Sigurðsson, Svala Henrikssen, Sigfús Erlingsson og Solje Erlingsson. Hópur Verslunarskólastúdenta tók þátt í hátíðarhöldunum. FLUG Tengdafaðir Husseins milli- lendir í Reykjavík Ekki alls fyrir löngu bar það við að bandarískur maður að nafni Natjeeb Halaby millilenti á Reykjavíkurflugvelli á leið sinni frá Jórdaníu til Bandaríkjanna. Þetta telst þó ekki til tíðinda nema af því að maðurinn er fyrrum flugmála- stjóri Bandaríkjanna og fyrrverandi forstjóri PanAm-flugfélagsins auk þess sem hann er tengdafaðir ekki ómerkari manns en Husseins Jórd- aníukonungs. í Reykjavik heilsaði Halaby upp á Pétur Einarsson flugmálastjóra en þess má geta að Halaby var náinn vinur fyrirrennara hans, Agn- ars Kofoed-Hansens. I för með Halaby var eiginkona hans og jór- danskur flugmaður. Á undanförnum árum hefur Halaby oft millilent á íslandi. Morgunblaðið/PPJ Naljeeb Halaby og jórdanski llugmaðurinn, sem er í lor með honum, lyfta undir væng flugvélarinnar á meðan flugvallarstarfsmaður setur eldsneyti á vélina. Súkkulaði Sælkerans Heildsölubirgðir íslensk Dreifing Sími 91-68 73 74

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.