Alþýðublaðið - 14.01.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.01.1959, Blaðsíða 11
F8ugvé8amar: Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupm,- hafnar kl. 08.30 í dag. Vænt- anlegur aftur til Rvk kl. 16. 35 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Abureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldu- dals, Egilsstaðla, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Loftlei'ðir h.f.: Saga er væntanleg frá New York kl. 07.00, fer áleiðis til Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08. 30. Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 18.30, fer kl. 20.00 til New York. Skipgií: Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvk. Esja fór frá Rvk í gærkvöldi vestur um land í hrnigferð. Herðu- breið er á Ausfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið fór frá Rvk í gær til Breiðafjarðar- hafna. Þyrill fór frá Krossa- nesi í gærkvöldi áleiðis til Rvk. Baldur fer frá Rvk í i dag til Gilsfjarðarhafna og Heliissands. Eimskipafélag íslands li.f.: Dettifoss fór frá Rvk 8.1. til New York. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss kom til Hamborgar 11.1. fer þaðan til Rvk. Gullfoss kom til Rvk 12.1. frá Kaupmannahöfn, — Leith og Thorshavn. Lagar- foss fór frá Rotterdam í nótt 13.1. til Leith og Rv-k. Reykja foss fer væntanlega frá Iiam- borg 14.1. til Hull og Rvk. Selfoss kom til Rvk 10.1. frá Hamborg. Tröllafoss fór frá New York 6.1. til Rvk. — Tungufoss fer frá Sauðár- króki í dag 13.1. til Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavík- txr og Fáskrúðsfjarðar. Skipadeiíd S.Í.S.: tlvasafeir er væntanlegt til Rvk á morgun frá Póllandi. Arnarfell fór 12. þ. m. frá Gdynia' áleiðis' til Ítalíu. Jök- ulfell losar á Skagafjarðar- höfnum. Dísarfell er í Kefla- vík. Litlafell er í olíuflutning um í Faxaflóa. Helgafell fór 6. þ. m. frá Caen áleiðis til Houston og New Orleans. — Hamrafell fór 4. þ. m. frá Batum áleiðis til Rvk. Finn- lith losar á Austfjörðum. ★ Áheit og gjafir til Barnaspítalasjóðs Hringsins: Áheit frá N. N. kr. 1000, Á. M. 100, B. R. 150, S. S. 100. G-jöf frá A. Þ. ,200, ó- nefndum, 100. Áheit: N. N. 100, G. R. 200, Ingibjörg Jóns dóttir 25, Þorbjörg' Grímsdótt ir 100, M. S. 10, L. og H. 50, Ingibjörg 100. Guðlaug Jóns- dóttir frá Skálmarbæ, sem andaðist þ. 14. nóv. ’57 (fædd 29. ágúst 1881) ánafnaði Barnaspítalasjóði Ilringsins kr. 2000 til minningar um bræður hennar tvo, sem dóu ungir. Afhent af séra Óskari Þoriákssyni, systursyni henn ar. Gjöf til minningar um Magnús Má Héðinsson, frá föður hans kr. 100. Áheit frá fjórum systkinum 200, frá N. N. 1140. Kvenfélagið Hring- urinn þakkar gefendunum hjartanlega. ★ Nú er hart í búi hjá smáfuglimum. — Gleymið þeim ekki. — Dokaðu við, sagði Klara. Þetta var áreiðanlega lögreglubíll. — Já, svaraði Bill og horfði á eftir honum. Það var lög- reglubíll. Lögreglubíllinn staðnæmd- ist úti fyrir húsinu handan við götuna. Og einn af lögreglu- þjónunum gaf sig þegar á tal við náunann, em stóð í dyr- únum. — Þetta skyldi þó ekki standa í einhverju sambandi við Pvchard, varð Klöru að orði. Bill slökkti á hreyflinum. Það held ég geti átt sér stað, sagði hann. !Eg ætla að skreppa og athuga það nánar. Iiann opnaði hurðina og renndi sér út. Klara kallað' á hann, en hann skeytti því ekki, ema hvað han tuldraði leitthvað um að hún skyldi ekki vera hrædd. Svo gekk hann hröðum skrefum yfir götuna. annað en orðið við þeirn beiðni. — Lánaðir þú þeim mynd- ina, sem stóð á arinhillunm? — Já, en ég lét hann sferifa viðurkenningu. Ég sýndi hon- um skilmerkilega fram á, að ég ætti myndina alls ekki, en kvaðst hins vegar vita, að þeir bæru slíka beiðni alls ekki fram nema mikla nauð- syn bæri til. .. Hann yppti öxlum. Eg vissi svo sem, að það hlaut leitthVað að búa undir því, þegar Bill Wyatt hringdi hingað áðan. — Ekki þurfti það að vera, svaraði hún gremjulega. Það gerði hana oft ergilega hve hygginn maður hennar var alltaf — eftir á. CAESAR SMITH : skapbrestur, en gat ekki að gert. — Manstu númerið, spurði hann og leit um öxl. — Það stendur skrifað á spjaldið yfir símanum, svar- að; hún. Viltu kannski held- ur að ég hringi? — Nei, svaraði hann. Gekk síðan hægum skrtfum inn í húsið. Hann sá númerið, sem Charlotta hafði sjálf skrifað á símaspjaldið og strkað undir, feitum blýantsstrikum. Það var árátta hennar að und. irstrika allt, sem hún skrif- aði, ekki hvað sízt í bréfum. Hann bað um númerið, og fann óskp vel, að í rauninni hefði kvíði hans fyrst og fremst átf að vaxða þau Nr. 33 FJÓRTÁNDI KAFLI. Brockley stóð í dyrum og horfði á eftir bílnum þangað til hann var kominn { hvarf, síðan hélt hann aftur inn í hús ið. Kona hans lá í sólbaði. úti í garðinum. Hann dokaði Við inni í stofunni, fyllti pípu sína, kveikti í og dró djúpt að sér reykinn; hann þurft- nokkurn tíma til að átta sig eftir það, spm gerzt hafði. Fyrst var það, að Bill Wy- att hringdi og lét þó áreiðan- lega ekk; uppskátt um hinn eiginlega tilgang sinn með því .... og svo þetta. Hann gat ekki enn gert sér neina grein fyrir því, hvað það gæti e.gin- lega þýtt; hafði ekki unnizt tími til þess. Hann gekk út í gluggadyrn ar, sem vissu að garðinum, og kona hans kallað’i: Hver kom, Steve? Hann svaraði ekki, en gekk hægum skrefum niður þrepin og út á garðstíginn. Hún lá undir eplatrénu og sólaði sig. Sjálf bjuggu þau í nýtízku í- búð í stórri sambyggingu úti í Hampstead, og kona hans hataðist <við íbúðina, — eins skefjalaust og ósættanlega eins og hún væri svarinn, mennskur fjandi. Og eftir fangelsisvistina í slíkri óhófs íbúð, var dvölin í þessu út- hverfis einbýlishúsi þeim sannkölluð sæluvist, svo þeim var það eiginlega Óskiljan- legt, að þau Charlotta skyldi fýsa að leita annað í sumar- leyfinu. Birocldey settist flötum beinum á garðsflötina. — Þetta var yfirlögreglu- þjónn, sagði hann. — Og hvað vildi hann? — Hann vildi fá mynd af Richard. .. Brockley tottaði og saug pípuna ákaft. Hann vild; að vísu eklci segja mér tilefnið, en mér skildist, — svona hálft í hvoru, að Charlotta hefði orðið fyrir einvherju slysi, en Richard muni hins vegar lákki hafa hugmynd um það, og þess vegna séu þeir að ryy.ia að hafa uppi á honum. Hún settist upp v; ; dogg og starði á hann. H - hef- ur gerzt, Steve, spi'.rj hún óttaslegin. — Það er einmitt ]ia'ð. Eg veit ekki meira, en ég. hef þegar sagt. Það veit sá al- máttugi, að ég er alls ekki að leyna neinu, —- ég bara veit ekki meira. Þeir komu til þess að fá lánaða Ijósmynd af hon- um, og ég gat vitanlega ekki HITA BYL — Það gat svo sem átt sér stað, að Bill hefði glatað heimilisfanginu og gleymt, en hvers vegna hringdi hann þá ekki fyrr dagsins? Og það er ekki nelma klukkustund síðan hann hringdi, og lög- reglan er bú'in að koma hingað. — Já, mælti hún hálf- önug; það gefur vitanlega að skilja, að eitthviert slys hef- ur viljað til. En þá er spurn- ingin þessi — hvernig eig- um við að taka á málinu? Hann sá eftir því, eins og jafnan, að hann skyldi ekki sýna 'henni meiri þolinmæði. Hann hélt henni innilokaðri í óhófsíbúð, vegna þess að staðurinn var skammt frá vijviiustað hans. Það gat því varla minna verið en hann sýndi henni nokkra þolin- mæði. —- Hvers vegna hringjum við ekki til Richhard, spurði hún. — Hefur þér þá ekki skil- ist það enn, vina mín, að þeir eru að leita hans, vegna þess að hann finnst ekki. — Eg á vitanlega við að við hringjum í númerið hans. Þau sögðu að það væri al- menningssími niðri í anddyr- inu, og ef þú hringir, hlýtur einhver úr húsinu að verða fyrir svörum, og það er ó- sennilegt, að sá hinn sami hafi ekki einhverja nasasjón af hvað gerzt hefur. — Þetta er að minsta kosti ekki óskynsamleg tilgáta, varð honum að orði. Gegn vilja sínum reis hann á fætur og hélt af stað inn í húsið til þess að hringja. Það var síður en svo að han.n langaðj til þess. Hann lang- aði alls ekki til að komast að raun um að eitthvert slys hefði hent Charlottu, eða að Richhard ætti í einhVerjum vandræðum, eða að sumar- leyfi þeirra væri ef til vill þá og þegar lokið. Hann hafði það að lífsreglu að reyna að komast hjá öllum ó- þægindum, hann kveið því alltaf að taka talnemann, ef síminn hringdi, eða svara, þegar knúð var dyra; varð alitaf hræddur við að allt ó- vænt kýnnj að hafa einhver óþægindi í för með sér. Hann gerði sér ljóst að þetta var Charlottu og Richard, en engu að síður fann hann, að hann kveið því mest, að þau hjónin yrðu að halda heim fyrr en ráðið hafði verið, þar sem það mundi verða konu hans svo mikil von- brigði. Það var karlmanns- rödd, sem svaraði. Nú vissi hann ekkert hvernig hann skyldi hefja máls á þessu. Það var greini- legt, að ekki var það Richard, sem svaraði. Sennilega var þetta einhver, sem bjó á neðstu hæð hússins. — Gæti ég .. gæti ég feng- >ið að tala við herra Tallent .. Richard Tallent, spurði hann. — Má ég spyrja um naínið? — Tallent .. Richard Tal- lent. .. — Nei, yðar nafn. ■—■ Já, ég heiti Brocldey. Eg er kunningi herra Tal- lents. — Brockley, jú, .. þér bú- ið í íbúð þeirra hjóna, meðan þau eru í sumarleyfinu, ekki satt? Hann játti því Sam, snöggvast fannst honum hann kanast við röddina, en mundi ekki hvaðan — Nei, því miður er herra Tallent ekki hér staddur, var svarað. — Og þér hafið ekki ncina hugmynd um hvar hægt mundi vera að ná honum? — Nei, satt að segja hef ég ekki neina hugmynd um það. Þér hafið vitanlega ekki neinn grun um það sjáifur, hvar hann kynni helzt að hafast við hérna í South- bourne ... ekkert símanúmer, þar sem hægt kynni að vera að ná sambandi við hann? Brockley stóð og starði á símanúmerið, sem Charlottai hafði undirstr.kað. Honuiri) var það nú ljóst, að hann þekkti ekki þessa rödd, held- ur kannaðist aðeins við hljóm fallið. Það var méira að segja ekki langt síðan hann haíði heyrt það. Er það ef til vill lög ireglustarfsmaður, sem ég ræði'við, spurði hann. — Jú, — og ef þér gætuð Veitt okkur einhverjar upp- lýsingar, sem að gagni mættu, köma, mundi það með þökk- um þegið. Brockley fann kalt vatn renna sér milli skinns og' hörunds. — Samstarfsmaður yðar var að fara héðan fyrir stundu síðan, og því miður gat ég ekki veitt honum neinar upplýsingar. En hvað er það. eiginlega, sem gerzt hefur? — Það h'efur orðið slys, og okkur væri ákaflega mikil- vægt að geta náð tali af herra Tallent. Og enda þótt Brockley gerði sér það Ijóst, af rödd og hljómfalli hins, spurði hann: Hvernig slys? — Það get ég því noður ekki sagt yður nánar. Og þar með varð þetta allt skyndilega svo óraunhæft og- fjarlægt, hann hvarflaði aug um um stofurnar, stofur þeirra Charlottu og Richards og svo mælti hann eins og annars hugar: Þér vilduð ef til yill gera mér þann greiða að láta mig vita. ef þér hafið uppi á Richard Tallent? — Jú, það er ekki nema sjálfsagt, herra Tallent. Brockley þakkaði og kvaddi, lagði talnemann á og um stund lét hann hallast upp að veggnum. Hann starði á einu ljósmyndina, s’em nú var eftir inni { stof- unni, — af þeim Charlottu og Riehard um borð á báti og var Richard klæddur sjómanns- búningi með kaskeiti á höfði, en Charlotta var í látlausum. kjól og lét hallast út að borð- stokk bátsins. Þetta var ákaf- lega rómantísk mynd, en hvorugt þeirra brosti; bæði störðu inn í ljósmyndavélina, að vísu hlið við hlið, en „HvaS skyldi það svo vera, sem hann segir, að sé svo skemmtilegt í útvarp- inu í kvöld? Tónleikar — upplestur — Alþýðublaðið — 14. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.