Alþýðublaðið - 17.11.1932, Blaðsíða 1
AlþýðuMaðið
Gefiið út af AlÞýðrafilokknnm
Fimtudagimi 17. nóvember 1932. — 273. tbl.
KolaverzluM Signrðas* Ólafssonar hefir sfrna nr. 1933.
Gamla Bíó |
Leðurblakan
(Flagermusen).
Tal- og söngva-kvikmynd í 10
þáttum eftir Johan Strauss.
Aðalhlutverkin leika:
ANNY ONpRA,
Ivan Petrowitch
Georg Alexander
Afar- skeilee myndmt.
Permanent
krullur
eítir nýjnsto tfzku.
Terð frá 15,00 til
20,00 krdnur.
flollywood.'
Selfoss
66
*J
fer annað kvöld til Aust-
fjaiða (Eskifjaiðar og Notð-
fjaiðai) og til útlanda.
JVýkomið:
Svart og grátt Astrakan í káp-
ar og stuttjakka. — Einnig
svört, manstrnð kðpnefni.
Sig. Guðtnundsson,
Þinghoitsstræti 1 Simi 1278
ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN,
.Hvirfisgötu 6, sími 1294,
tekur að sér alls konar
tækifærisprentun, svo
sem erfiljóð, aðgöngu-
miða, kvittanir, reikn-
inga, bréf 0. s. frv., og
afgreiðír vinnuna fljött
og við réttu verði. —
Munið Freyjugötu 8. Divanarr
fjarOamadressur, strigamadressu,
Að tala og lesa dönsku og orgel-
spil, kennir Álfh. Briem, Laufás-
veeri 6, simi 993.
Þökkum innilega veitta hjálp og samúð við fráfall og Jarðarlör
rrannsins mins, fðður og tengdaföður okkar, Gunnlaugs Gunnlaugs-
sonar, Rauðarárstig 9.
Kristjana Kristjánsdóttir,
Ingiriður Gunnlaugsdóttir. Daniel Björnsson.
Bjðrg Gunnlaugsdöttir. Jón Erlendsson.
K.R. husið
Danzleikur
verður haldinn í KR-húsinu næst komandi laugardag. Húsið skreytt
Fjörug músik, pví hin bezta islenzka hljómsveit (Jazz-Band Aage Lor.
ange) skemtir allan timann. — Aðgöngumiðar seldir í K.R,-húsinu á
morgun og laugardag og kosta kr. 2,50.
Skemtinefndin.
1
©
og 2. vélstjira vanta
ð línaveiðagnfnskip i Hafnarfiroi
nú pegar. Upplýsingar í síma
27 í Hafnarfirði í dag.
ICÁIt
Rafmagns.per'ntr
fíý sending komin. A'Iar stærðir,
rhattar og glærar, Verðið lægia
en annarstaðar. . .
Kaupféiag Aipýöa.
Simar 1417. 507. . I
Enskn, þýzka og donsku
kennir Stelán Bjarman, —
Aðalstraeti 11. siini 657.
Sparið peninga. Forðist ópæg-
indi. Muniö pvi eftir að vanti
ykkur rúður i glugga, hringið
i sima 1042, og verða þær strax
látnar i. Sanngjarnt verð.
Lán óskast gegn greiðslu fyr
eða síðar. Tilboð sendist fyrir
fö tudagskvöld, Pétur Jóhannsson,
Freyjugötu 25.
Bilreiðaoejffflsla.
Tek til geymstu aliar
tegundir bíla, yfir
lengri og skemri
tíma. Veiðið sann-
gjaint. Geymið bíia
ykkar i góðu húsi
Þá fáið þið pá jafn-
góða eftir veturinn
Bolll Vilhiálmsson,
sími 1717, Laugavegi 118.
Timarit tyrir alpýdn t
KYNDILL
ÚtBefandt S. U. J.
kemur út ársfjóröungslega, Flvtui
Iræðandi greinir um stiórnmál.pjóð-
félagsfræði, félagsfrœði, menningar-
mál og þjóðlíf; ennfremur sðgu-
legan fróðleik um menn og mál-
efni, sem snerta baráttu verklýðs-
ins um heim allan. Gerist áskrif-
endur sem fyrst. Verð hvers heftis:
75 au. AðalumboðsmaðurJón PálSr
son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrifr
u veitt móttaka í afgreiðslu
Alpýöublaðsins, simi 988.
- -rnmmmMmmmmm
STýJa Bfd
Afflerika pynflr.
Amerísk tal- og hljóm-kvik-
mynd í 8 páttum. Aðalhlut-
verkin leika skopleikararnir:
Harry Langdon,
Bessie Love og
Slim Summerville.
Aukamynd:
Sjómannaæfintýri.
Oswald- teiknimynd í 1 pætti.
Tæklfæriswerð
á kvenskóm, frekar
litlum númerum.
Sömuleiðis á boms-
um ogbarna-gúmmí-
stígyélum.
Síefás Gsnnarsson,
Austurstræti 12.
Danzlelk
heldur glímufélagið Ármann í Iðnö
laugardaginn 19 nóv. kl kl. gVgSiðd.
Stóp 00 oóð hljðmsvBit spilar.
Aðgöngumiðarkosta kr. 3,00 og fá fé-
lagar þá fyrir sig og gesti sína í verzl.'
Vaðnes, Tóbaksverzl. London og f
Iðnó eftir kl. 4 á laugardag.
Boitar,
Skrúfur og
Rær.
Vald. Poulsen.
Öapparrtíg 28. Símt M.
Bezta ástasBgurttar heita
Ættarskömm, Af öllu hjarta, Húsið
í sköginum, Tvifaánn, Cirkusdreng-
urinn, Verksmiðjueigandinn, ÍÖrlaga-
fjötrum, Beztu drengjasögurnar: Buff-
alo Bill, Pósthetjurnar, Draugagilið,
Æfintýrið í þanghafinu. Ótrúlega
ódýrar. — Fást í Bóksalanum,
Laagavegi 10, og í bókabúð"
Inni á Langavegi 68.