Alþýðublaðið - 17.01.1959, Page 5

Alþýðublaðið - 17.01.1959, Page 5
FJÖLDI GERVITIJNGLA VEITIR UPPLÝSWGAR UM Veður- spar verða —b s tryggari. P*-! - ' I UNDIRBÚNINGI er að senda á loft í Bandaríkjun- um gervitungl, sem snúast um jörðina heimsskauta á milli og eiga að senda upp- lýsingar um veourfar hvar- vetna á jörðunni. Rafmagns- heili tekur við öllum upp- lýsingum frá þessum tungl- um og vinnur úr þeim. í gufuhvolfi jarðar eru 2 000 000 tonn af andrúms- lofti á hvert maimsbarn og er þessi loftmassi á sífelldri hreyfingu. Harry Wexler forstöðumaður veðurfræði- stofnunar Bandaríkjanna telur engin vandkvæði á því, að fylgjast með þessum hreyfingum með aðstoð gervitungla. Þetta mun þýða að ekki verður lengur um veðurspár að ræða heídur. verður með fullri vissu hægt að sjá fyrir veðprlag langt fram í tímann. Wexler leggur áherzlu á, að gervitunglin verði að hreyfast þvert á hreyfi- stefnu jarðar, þar eð með því móti fáist yfirlit yfir allt loftlagið. Wexler segir orðrétt: — Innan fárra ára verða mörg gervitungl á hreyfingu um iörð heimsskauta á milli. I þeim verða ýmiss konar rannsóknartæki, m.a. tæki, sem taka við innrauðum geislum og. senda þannig: unplýsingar um hitastig, rakastig og lofthreyfingar, auk þess ljósmælar. Með þessu móti verður hægt að fvigjast stöðugt með öllum ] óftsjggsbreytingum, storm- mn cg segja nákvæmlega fyrir um stormamyndanir í framtíðinni. Þegar haft er í huga, að. einungis ein ástæða er fyrir veðurfarsbreytingum á jörð unni, þ.e. mismunur á hita- stigi, verður skiljanlegra hvers vegna mögulegt er að segja svo náið til um veður- breytingar. Allar agnir geimsins þar á meðal jörð- in verða að kasta frá sér jafnmiklu magni hita og þær taka í sig. Að öðrum kosti mundi brátt verða um of lítinn hita að ræða. En gerist það, að jörðin drekkur í sig meiri hita við miðbaug en hún kastar frá sér, en við heimsskautin er þessu öfugt farið, þar kastar hún frá sér meiri hita en hún tekur til sín. Afleiðing- in verður sú, að heitt loft er sífellt að stíga upp og þenj- ast út og kalt loft kemur í staðinn. Þetta er orsök bess fyrirbæris, sem nefnist veð- ur. En hvernig getur gervi- tungl, sem æðir kringum jörðina í mikilli hæð aflað upplýsinga um hitabreyt- ingar á jörðunni? Wex"er segir, að það sé mögulegt vegna þess að agnir andrúms loftsins innihalda allar. raka og gefa því frá sér innrauða geisla, sem tækin í gervi- tunglunum skrásetja og s.enda til jarðar. Mag.n rak- ans veitir vitneskiu um hita stig loftsins. — Hér eftir verður ekki einungis hægt að fylgjast með öllum stormum hvar, sem er á jörðunni, heldur einnig að segja fyrir um ein- angraða hvirfilvinda og þrumuveður, segir Wexler að lokum. KASTLJÓS Þi H a n n e s á h o r n i n u ★ Drengir á glapstigum. Ac Útivist á kvöldum undirrótin. ’-k Það, sem faðirinn sa^ði f1 við . lögreglu- þjóninn. ★ Eins og glæpasögur. NÝLEGA voru nokkrir dreng' Ir handteknir, uppvísir að þjófn uðum og innbrotum. Tveir þess- ara drengja voru aðeins tólf ára gamlir. — Hér er ekki á þetta minnzt vegna þess að þetta sé nýít fyrirbrigði hér í Reykja- vík, því að slíkí og þvílíkt hefur átt sér staö næstum því á hverj- um vetri síðan ég kynntist Reykjavík fyrst, og stundum Iiafa drengir jafnvel verið yngri. ÉG MINNIST- Á ÞETTA til þess eir.s að minna foreldra og aðra forráðendur barna á þr,ð, að börn eiga ekki að vera uti á kvöldin. Að vísu hefur þetta svo Trésmíðaverksfæði ÁLFHÓLSVEGI 40. Smíðar allt til húsa. Járnar hurðir. Breytingar og innréttingar á íbúðum. Nýtt símanúmer : I-8I-8I. ÞÓRIR LONG trésmíðameistari. oft verið sagt, að allir ættu að vita það, en annaðhvort veit margur maðurinn það ekki, -eða fólk lætur fyrirmæli sem þessi sem vind um eyrun þjóta. DRENGIRNIR, seni nú voru teknir, frömdu afbrot sín alltaf í skjóli myrkurs að. kvöldi, og stundum allt að miðnætti. Erfitt mun vera að hemja sum börn inni á kvöldi, en það verður að gera, og foreldrarnir verða að berá ábyrgð á því, að ákvæðum lögregiusamþykktarinnar í þessu.efni sé fylgt. Ég veit jafn- vel dæmi til þess frá Kaup- mannahöfn, að hægt er að beita þá foreldra sektum, sem láta það viðgangast að börn þeirra séu úti eftir ákveðinn tíma. INNBROT OG ÞJÖFNAÐIR ungra drengja eru hroðaleg slysú Eitt slíkt afbrot með þeim afleið, ingum, sem það hefur, viðskipti við lögregluna og hegningu, get- ur valdið þeim meinum í sálar- lífinu, sem aldrei gróa til fulls. Til þessa eru mjög mörg dæmi. Þess vegna er allt gert til þess að koma í veg fyrir slysið. En eitt veigamesta atriðið í þeim slysavörnum er, að leyfa ung- lingunum ekki að vera úti á kvöldin. S'UMT FOLK er ekki hæft til að hafa umsjá með börnum. Lögreglan og barnayerndin vita ótrúlega mörg dæmi um það. I fyrra bar það við, að tíu ára snáði var að flækjast niðri í bæ. Lögreglan tók hann að sér, ók með hann heim, barði upp og faðirinn kom til.dyra fáklæddur. Hann yar úrillur, enda voru þau hjónin sofnuð. Lögreglan afhenti föðurnum soninn og sagði eitt- hvað á þá leiðj að það gengi furðu næst, að foreldrar gætu lagst til nætursvefns vitandi af tíu ára gömlu barni sínu úti. „STRÁKURINN FÓB ÚT,‘ sagði, faðirinn. „Við vissum að' hann mundi skila.sér, hann hef- ur alltaf gert það. Það var alveg óþarfi fyrir ykkur að vera að skipta ykkur af honum. Hann ratar. heim til sín, kallinn.“ — Vonandi eru þessir foreldrar einsdæmi i borginni, en það hlýt ur lesendum mínum að vera Ijóst, að þessi faðir og þessi móð- ir eru ekki fær um að.hafa börn undir höndum. FLEIRI DÆMI mætti nefna til þess að lýsa því hvernig á- standið er á sumum heimilum. Það mætti til dæmis benda á drykkjuheimilin þar sem börn- um er þokað burt svo að full- orðna fólkið hafi frjálsari hend- ur með „skemmtunina“. Lög- reglan og barnaverndarnefndin kunna og margar sögur um það, og sumar svo hörmulegar að maður hlýt-ur að telja þær sögur af glæpahyski. En ég skal láta staðar numið. Þetta nægir í dag. Hannes á horninu. EKKTASTIR þeirra Alsír- leiðtoga, sem franska stjórnin náðaði nú í vikunni eru tví- mælalaust Messali Hadj og Ben Bella. Messali Madj er sextug- ur að aldri og var handtekinn þegar í upphafi uppreisnarinn- ar í Alsír 1954 og haíður í haldi í Bellareyju skammt und an Atlantshafsströnd Frakk- lands. Hadj var foringi MNA hreyíingarinnar, sem myndað- ist á árunum upp úr 1930, en var bönnuð af frönsku stjórn- inni. Hadj var lengstum for- ingi þeirra Alsírbúa, sem lengst gengu í sjálfstæðiski’öfum, : voru það einkum fátækir bænd ur og verkamenn, sem studdu hann. Um þetta leyti var hinn núverandi forsætisráðherra út- lagastjórnarinnar í Kairó, Fer- hat Abbás, fylgjandi samein- ingu Frakklands og Alsír, eins og öll borgarastéttin í Alsír reyndar var. ☆ En skömmu áður en upp- reisnin 1954 hófst hafði vaxið upp ný kynslóð í Alsír, sem tekið Kafði forustuna í þjóð- ernishreyfingu Alsírmanna. Foringi hinnar nýju hreyfing- ar var Ben Bella. Fjöldi a1-- sírskra undirforingja, er gegnt höfðu herþjónustu í Indó-Rína taka forustuna og hvetja til vopnaðrar uppreisnar gegn Frökkum. MNA hreyfing Hadj og hin nýju þjóðernissamtök FLN heyja harða baráttu inn- byrðis. Eftir hina frægu för. Guy Mollet til Alsír veturinn 1956 ákveður Ferhat Abbas að taka upp samvinnu við FNL og , leiddi það til þess að hann varð að flýja til Kairó. Bourguiba Túnisforseta og’ Múhammeðs konungs í Mar- okkó. Ben Bella og fjórir aðrir leiðtogar FLN eru handteknir af Frökkum eftir að flugvél sem flutti þá frá Marokkó til. Túnis er neydd til að lenda. í Alsír. Þetta varð til þess að allar samningaumleitanir fór.u. út um þúfur. Síðan hafa Túnis- menn og Marokkóbúar megn- ustu vantrú á frönskum ríkis- stjórnum. Eftir að Ben Bella var hand- tekinn var að sjálfsögðu skipt um forustu í FLN og nú er ekki auðvelt að gera sér grein fyrir hversu mikil áhrif Ben Bella hefur meðal þjóðernissinna í. Alsír. Hann á að vísu sæti í út- lagastjórninni í Kairó, en að sjálfsögðu hefur hann engin áhrif á gang mála þar sero. hann er í strangri gæzlu í París. ☆ Áhrif Massali Hadj hafa mjög. rénað síðan uppreisnin í Alsír hófst ekki sízt vegna þess að FLN menn hafa. lagt allt kapp á að útrýma fylgismönn- Framhald á 10. síðu. ☆ í október 1956 eru hafnar viðræður milli Frakka og upp- reisnarmanna fyrir milligöngu HiÁLP IIL HÁ- NDÍÁNAR í Andesfjöll-s S,um liafa notið allmikillarN Saðstoðar Alþjóðávinnumála-S Sstofnunarinnar á undanfönú Sum árum til þess að koma^ ^atvinnumálunum í betr^ hiorf. Þar erlmikið verkefni^ •|fyrir höndum. Um sjö mill-^ •^jónir indíána hafast þar við^ 4000 metra hæð yfir sjáv-s ^armál, og til þessa hafa þeirs ^búið við kröpp kjör, óblíðaS Sveðráttu og að mörgu leyti^ Sharðbýlt land, þótt nýtaí 'megi kosti þess stórum betÁ ur en gert.gr enn. Könnuðir,^ sem ferðazt hafa um þessar^ slóðir, halda því fram að !-• búar þessara háfjallahéraða,ý sem eru meðal allra hæstu^ byggða á jarðkringlunni.s séu einhverjir þeir fátæk-s ustu í víðri veröld. Úrkynj-S unar hefur gætt og mikilst sinnuleysis um þá menning-ír ararfleifð, sem landið geym-^ ir frá dýröardögum Inka og) þeirra, sem byggðu undra-- borgina við Titicacavatn. ^ Fjöldi þjóða hafa lagt^ fram fé, verkfæri og tækni-y lega aðstoð til að bæta kjör\ fólks á þessum slóðum ogs koma því í samband við um-S heiminn, svo að hin félags-S lega þróun skilji það ekki^ eftir í framtíðinni. OgÁ bræðraþjóðir vorar á Norð-^ urlöndum hafa einmitt lagt^ mikið af mörkum til þessa^ merkilega starfs. ý Myndin, sem birtist hér,^ er frá fjallabyggð í Bolivíu.s Alþýðublaðið — 17. jan. 1959

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.