Morgunblaðið - 26.08.1990, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.08.1990, Blaðsíða 1
SUNNUPAGUR 26. ÁGUST 1990 PlnrgmiiMa^i BLAÐ eftir Jóhönnu Ingvorsdóttur. Ætla má að menn horfi ekki alltaf til skynseminnar í bíla- kaupum. Bifreið er víst ekkert nema tæki, sem færir mann úr einum stað í annan - eins- konar framlenging ganglima - kunna einhverjir að segja - og ætti því að kosta sem minnst, vera ódýr í rekstri og endast vel. Aðrir vilja sjá glæsi- leika á bílum sínum og gefa því mikið fyrir útlit og merki. Þá færist það í aukana að menn eigi fleiri en einn og fleiri en tvo DÍla þó nauðsyn ein og sér krefjist þess ekki. Þá eru til menn, sem vilja bara vera svolítið „flottir á því“ eins og sagt er og hafa bara gaman af því ef eftir þeim er tekið þegar þeir geys- ast um á kraftmiklum vélfákum sínum úti á götu. UM ÞAD BIL TVEIR fSLENDINGAR EKU UM HVERH BÍL f LAHDIHU. ERU BÍLAR RAHHSKI í EIHHVERH MÁTA STUBUTÁKH EIGEHDA SIHHA? VERHUR VART í BÍLAEIGH LAHDSMAHHA? HVERHIG BÍLA VILJA MEHH?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.