Morgunblaðið - 26.08.1990, Síða 5

Morgunblaðið - 26.08.1990, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990 C 5 Saumanámskeib Innritun hafin á saumanámskeiðin okkar, sem byrja fyrstu vikuna í september. FRÍSTUND Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, sími 54277. aÍuiu)iU]k. SÆNGUR OGKODDAR í miklu úrvali Umboðsmenn um land allt HEIMILISKAU P H F • HEIMILISTÆKJADEILD FÁLKANS • SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670. TILBOÐ ÓSKAST í Ford P/U F150 XL 4x4 árgerð ’88 (ekinn 31 þús. mílur), Chevrolet Cavlier z-24 CL árgerð ’87 (ekinn 38 þús. mílur), Mazda P/U B 2200 SE-5 tjónabifreið árgerð ’88 (ekinn 15 þús. mílur), og aðrar bifreiðir, er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 28. ágúst kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.00. Sala varnarliðseigna táknmálshAmskeib FÉLAGS HEYRNARLAUSRA Byrjenda- og framhaldsnámskeið í táknmáli HEYRNARLAUSRA Boðið verður upp á kennslu tvisvar í viku ef næg þátttaka verður. Eingöngu verður um kvöldnámskeið að ræða. Byrjendanámskeið 1. stig: Kennt á mánudögum og mið- vikudögum kl. 20.00-21.30. Framhaldsnámskeið 2. stig: Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18.30-20.00. el4pFramhaldsnámskeið 3. stig: Verður ekki kennt vegna þess að af stofnun samskipta- miðstöðvar hefur ekki orðið. Innritun á námskeiðið fer fram á Klapparstíg 28, 3. hæð, og í síma 13560 milli kl. 09.00 og 16.00. Lengd námskeiðs er 6 vikur (12 skipti - 24 kennslustundir). Námskeiðsgjald er kr. 7.200,- og greiðist viku áður en nám- skeið hefst. Fyrsti kennslutími er mánudag- urinn 10. september. Táknmálsnefnd * OPIÐ GOLFMOT / Hófel Stykkishólmur _ ^ ^ W M FERDASKRFSTOFAN I. september 1990 ARNARFLUG S 624040 VERÐLAUN: Án forgjaf ar: 1. Utanlandsferð m/Ferðaskrifstofunni Sögu 2. Helgargisting á Hótel Stykkishólmur 3. Kvöldverður fyrir 2 á hótelinu Með forgjöf: 1. Vikugisting í Hótel Stykkishólmi 2. Gisting íEgilshúsi 3. Kvöldverður fyrir 2 á hótelinu SSuffi EYJAFERÐIR Skrásetning: Ferðaskrifstofan Saga, s. 624040 Golfklúbburinn Mostri, Stykkishólmi, s. 93-81225 (Ríkharður Hrafnkelsson), s. 93-81449 Aukaverðlaun: BMW 518i fyrir holu í höggi á 3. braut. Bílhlass af COKE fyrir holu í höggi á 9. braut Næst holu á braut 3, gisting fyrir 2 á Hótel Holt Næst holu á braut 9, kvöldverður fyrir 2 á Punkti & Pasta Drckkiö CflKJ-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.