Morgunblaðið - 26.08.1990, Síða 12

Morgunblaðið - 26.08.1990, Síða 12
12 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990 Á vildarkjörum vestur um haf New York 56.670,- Chicago 56.670,- Seattle 60.360,- Los Angeles 69.930,- Flogið er um Kaupmannahöfn en þar er heimilt að stoppa á báðum leiðum. Hafðu samband við ferðaskrifstofuna þína. f/f/SÆf Laugavegi 3 sími 62 22 11 SPARTA ÚTSALA Enn meiri verólækkun Alltá að seljast Nú er allt að seljast upp á útsölunni. Eig- um þó ennþá til afganga og ósamstæð númer í göllum og skóm. Ath.: Mikið úr- val af göllum í í stórum númerum. Vegna þess að allt á að seljast, þá lækkum við verðið ennþá meira. Bjóðum nú 30% afslátt af verðinu, sem var á útsölunni. DÆMI: íþróttagalli....úr 1.990,- f 1.390,- Iþróttagalli..ú r 2.490,-í 1.740,- Krumpugallar...úr 6.490,- í4.540,- íþróttaskór...úr 1.990, -Í1.390, - Iþróttaskór...úr 1.690,- í 1.180,- Iþróttatöskur.......úr 990,- í690,- Stuttbuxur..........úr490,-Í340,- o.fl. o.fl. Ath.: 10% afsláttur af öllum öðrum vörum. Einnig 10% afsláttur í Spörtu, Laugavegi 97. Póstsendum. SPORTVÖRUVERSLUNIN Laugavegi 49, sími 12024. Samfélags- tíðindi komin út SAMFÉLAGSTÍÐINDI, tímarit þjóðfélagsfræðinema við Há- skóla Islands, er komið út. I tíma- ritinu er safn greina á sviði fé- lagsfræði, mannfræði og stjórn- málafræði og kemur út einu sinni á ári. Að þessu sinni er tímaritið um 230 síður. í ritinu má finna eftirfarandi greinar: Hlutverk mannfræðikenn- inga í etnógrafískri kvikmyndagerð eftir Jack R. Rollwagen í þýðingu Ara Páls Pálssonar, Af Maurice Godelier eftir Arnar Árnason, Regluveldi á íslandi? eftir Gunnar Helga Kristinsson, Siðferði í íslenskum stjórnmálum eftir Bjarna Vestmann, Akvarðanataka í sjávar- útvegi og stjórnun fiskveiða eftir Halldór Jónsson, Frelsi til að svelta eftir þá Birgi Hermannsson og Birgi Þórisson, Frelsi til að semja eftir Hannes Hólmstein Gissurarson og er þessi grein svar Hannesar við grein þeirra Birgis Hermannssonar og Birgis Þórissonar, Að vita og vilja eftir Kristján Kristjánsson, Að skila ull eða æla gorinu eftir Vil- hjálm Árnason, sem er svar við grein Kristjáns Kristjánssonar, Við- horf íslendinga til afbrota eftir Helga Gunnlaugsson, Almennings- álit, skoðanakannanir og lýðræði eftir Stefán Jón Hafstein og að lok- Um skrá yfir lokaritgerðir í félags- fræði, mannfræði og stjórnmála- fræði frá 1976 til 1990. Samfélagstíðindi fást í Bóksölu stúdenta við Hringbraut og kosta 1.000 krónur. í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Travel Hamraborg 1-3, Kópavogi 1, s. 641522 ÆM;- FERÐASMELLIR ÆS Upplýsingar og farpantanir í símum 652266 og 641522 Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði, s. 652266 Sumarauki í Flórída 15 daga ferð með íslenskum fararsijóra. Brottför 22. september. Verð frá kr. 79.760* Innifalið: Flug, gisting, akstur, íslensk fararstjórn og aðstoð. Skemmtileg ferð á frábæru verði Trier - helgarferðir Brottför 22. nóvember. íslensk fararsljórn. Verð frá kr. 32.800* Innifalið. Flug til Lux, akstur til Trier, gisting í 3 nætur og íslensk fararstjórn. Borgarpakkar - Flug og bíll ★ Tyrkland ★ Portúgal ★ Egyptaland ★ Malta Skipulagðar ferðir með íslenskri fararstjórn til Flórída, Malasíu, Singapúr og Tælands. 4 sæti laus i 15 daga draumaferð 30. ágúst til Malasíu, Singapúr og Tælands - algjör lúxus. Næsta ferð í febrúar - látið skrá ykkur strax! Ferðasmellir boðnir af ferðaskrifstofunum. Ratvís og Alís tryggir gæði og öryggi. visa l=U=l!< * Verð á mann, 2 i herbergi. flugvallarskattur ekki innifalinn. IATA Ferðaskrifstofur ^ P' Travel

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.