Morgunblaðið - 26.08.1990, Side 14

Morgunblaðið - 26.08.1990, Side 14
14 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990 Tværmyndireftir metsöluhöfundinn Barböru Cartland með miklumfjölda stórleikara ogtværmeiriháttar spennumyndir, hörku þrillera Til á öllum myndliandaleigum landsins FRABÆRT FERÐATILBOÐ 2Í.-25.SEPT. STÓRFÍNAR FERÐIR TIL 11. OG 18. SEPT. Vegna mikillar eftirspurnar höfum við getað tryggt viðbótargistingar í þessar ferðir. -AÐEINS NOKKUR SÆTI LAUS- 23. - 30. OKT. BEINT LEIGUFLUG Sumarauki af bestu gerð, veisla í veitingum og verslun. Heimsþekktar vetrarvörur á góðu verði. Frábærar ferðir fyrir hópa af öllum gerðum FERÐASKRIFSTOFAN (nVMTK HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMI 28388 OG 28580 ______________Brids___________________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids 80 spilarar mættu í sumarbrids fimmtudaginn 23. ágúst. í A-riðli voru 16 pör (meðalskor 210) og urðu úrslit þessi: Vilhjálmur Sigurðsson - Þráinn Sigurðsson 252 Mapús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson 239 Þórarinn Guðmundsson - Gylfi Guðnason 236 Steinunn Snorradóttir - Þorgerður Þórarinsd. 235 í B-riðli voru einnig 16 pör og þar höfðu nýbakaðir Norðurlandameistarar sigur: Ester Jakobsdóttir - Hjördís Eyþórsdóttir 250 Þórður Björnsson - Þröstur Ingimarsson 247 Runólfur Jónsson - Guðjón Einarsson 244 Gylfi Baldursson - Sigurður Þorsteinsson 244 í C-riðli voru 8 pör, þar var meðalskor 1400: Þorvaldur Pálmason - Þorsteinn Pétursson 1635 Björn Svavarsson - Rúnar Lárusson 1618 ísak Ö. Sigurðsson - Sveinn R. Eiríksson 1579 Nú eru 7 kvöld eftir í sumarbrids, síðasta spilakvöld verður þriðjudaginn 18. september. Spilað er alla þriðjudaga og fimmtudaga í Sigtúni 9 og hefst fyrsti riðill um kl. 17. en sá síðasti kl. 18.30. Einmitt núna á einstöku verði NEW YORK 47380' nu eða aldrei. WASHINGTON 50.460' frábær dvalarstaður og bestu tengimöguleikarnir með USAir. ORLANDO pakkafctrgjöld í september og október. Nánari upplýsingar hjá söiuskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum um allt land og á ferðaskrifstofunum. * Verðið gitdirfrá 1/9-31/10. V/SA FLUGLEIDIR Þegar ferðalögin liggja í loftinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.