Morgunblaðið - 26.08.1990, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990
C 15
FLUGMÁLASTJÓRN
Námskeið í
flugumferðarstjórn
Ákveðið hefur verið að velja nemendur til náms í flug-
umferðarstjórn, sem væntanlega hefst í byrjun vetrar
1990.
Stöðupróf í íslensku, ensku, stærðfræði og eðlisfræði
verða haldin í september nk.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-30 ára, tala
skýrt mál, rita greinilega hönd, standast tilskyldar heil-
brigðiskröfur og hafa lokið stúdentsprófi.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Flugmálastjórn,
á fyrstu hæð flugturnsbyggingar á Reykjavíkurflugvelli,
og á skrifstofu flugvallarstjóra, Leifsstöð, Keflavíkur-
flugvelli, og ber að skila umsóknum þangað fyrir
1. september, ásamt staðfestu afriti af stúdentsprófs-
skírteini og sakavottorði.
Flugmálastjóri.
EUHiJÁ - LAKAGÍGAR
SKAFTAFELL /4
Ferðaskrifstofa íslands og Hótel Edda, í samvinnu við heimamenn á Kirkjubæjar-
klaustri, efna til 4 daga skoðunar- og skemmtiferðar um Suðurland dagana 6.-9. september nk.
Á meðal áhugaverðra staða sem skoðaðir verða má nefna:
lnndnmiumlduj>dr - Eld0 - Skdftdrelddhrdun - Ldkdgígdr - Núpsstdddskóijur
SkdMelI - Kdpelldn Núpstdö - By^ödSdfniö Skógum.
Verð kr.:
19.600,-
Innifalið: Akstur
Gisting í 3 nætur í 2ja manna herbergi m/baði
á Kirkjubæjarklaustri
3 morgunverðir
3 nestispakkar
3 kvöldverðir
Allar nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Islands,
Skógarhlíð 18, sími 91-25855.
Missið ekki afþessarí stórskemmtilegu haustferð.
FERÐASKRIFSTOFA ISLANDS
Skógarhlíð 6 101 Reykjavík Sími 25855
Hfb
í Kaupmannahöfn
F/EST
Í BLADASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
Erum flutt í
Faxafen 14
FAXAFENI 14. Símar 68 74 80 og 68 75 80.
FJÖLBREYTT NÁMSKEIÐAHALD FYRIR ALLA HEFST
NÆSTU VIKU
HVAÐA HÓPUR HENTAR ÞÉR?
1 Ungar konur á öllum aldri Snyrting Hárgreiðsla Framkoma Borðsiðir Fataval Hreinlæti Gestaboð Mannleg samskipti 2 Ungar stúlkur og 13-16 ára Snyrting Framkoma Fataval Hreinlæti . Borðsiðir Mannleg samskipti Ganga 3 BjóAum fyrirtækjum námskeiA fyrir starfsfólk sitt Framkoma Kurteisi Símaþjónusta Hreinlæti KJæðnaður Snyrting Mannleg samskipti 4 Sérhópar Starfshúpar Saumaklúbbar Snyrting Framköma Borðsiðir Gestaboð Mannleg samskipti
5 Nýtt - Nýtt 1. Föt og förðun Litgreining Litakort 2. Andlitssnyrting Litakassar 6 Stutt snyrtinámskeiA Handsnyrting Húðhreinsun Andlitssnyrting 7 Herrar á öllum aldri Framkoma Fataval Hreinlæti Snyrting Hárgreiðsla Borösiðir Mannleg samskipti Ganga i 8 MódelnámskeiA fyrir verAandi sýningarfólk 1. Ganga Snúningaro.fl. Sviðsframkoma o.fl. 2. UppriQun framhald
Sif,
snyrtifræð-
ingur
Karl,
hórgreiðslu-
meistari
Unnur
Arngríms-
dóttir,
framkv.stj.
Innritun alla daga ísíma 36141 fró kl. 16—19. Unnur Arngrímsdóttir.
UPPVASKIÐ TILHEYRIR FORTÍÐINNI
• HoQver Crystaljet uppþvottavélarnar státa af öllu því er
prýða ber frábærar uppþvottavélar.
• Skol & biðvinnsla.
• Ótal vinnslumöguleika s.s. tyrir kristal, leirtau, potta,
pönnur, gler, ál, stál, allt eftirþínum þörfum.
• Fellur inn I innréttingu eóa frístandandi.
• Tekur borðbúnaó fyrir 12 manns,
leirtau.
* Þurrkar fljótt og vel.
• Ræður vió mjög erfið óhreinindi.
HOOVER —
HUGKVÆMNI OG HAGKVÆMNI.
P
• HEIMILISTÆKJADEILD FÁLKANS •
SUDURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670.