Morgunblaðið - 26.08.1990, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990
C 23
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Valur Jóhannsson
Akranesi - Kveðjuorð
SÍTRÖNUSAFAKÚRINN
hentugur kúr til að hreinsa sig og léttast
Fæddur 24. júní 1936
Dáinn 15. ágúst 1990
Hann Valur er dáinn, langt fyrir
aldur fram. Okkur setur hljóð og
söknuður fyllir hjörtu okkar. Hann
Valur, félagi okkar og vinur, verður
ekki lengur með okkur í starfí eða
leik.
Við, sem stöndum að þessum
kveðjuorðum, viljum þakka honum
góðar samverustundir á liðnum
árum. Nokkrir félagar úr Odd-
fellowstúkunni Agli nr. 8, mynduðu
hóp og komu saman einu sinni á
sumri með eiginkonum sínum. Dval-
ið var eina helgi á rólegum stað og
notið samvistanna í fögru umhverfi
við friðsælt vatn, umvafíð tignar-
legum fjallahring. Oftast kom hóp-
urinn saman í glæsilegum sumarbú-
stað símamanna við Apavatn, enda
kenndi flokkurinn sig við staðinn
og kallaði sig „Apavatnshópinn".
Þar var gítarinn sleginn og sungið
af krafti. Það var farið í leiki, bæði
úti og inni, farið í sund, grillaður
góður matur og notið íslenskrar
veðráttu, eins og hún var hverju
sinni. Allir nutu þess að vera saman
og treysta vináttuböndin. Valur var
mjög virkur í þessum hópi. Hlökk-
uðum við jafnan til að koma saman
á ný.
Valur Jóhannsson er horfinn úr
hópnum. Við söknum hans innilega.
En mestur er þó söknuðurinn hjá
eiginkonu, börnum, barnabörnum
og nánustu ættmennum.
Kæra Björg. Við sendum þér og
fjölskyldu þinni innilegar samúðar-
kveðjur og biðjum Guð að styrkja
ykkur í þessari miklu sorg.
„Apavatnshópurinn"
YGGDRASILL
Sérverslun með heilsuvörur
Kárastíg 1, Reykjavík, sími 624082
Hinn upprunalegi sítrónu-
safakúr er safaföstukúr, sem
byggist á C+ náttúrusírópi og
er þróaður af Stanley Burr-
oughs náttúrulækni. Á 10
dögum losar líkaminn sig við
óhreinindi og umframfitu (5-8
kg). Mótstöðuafl líkamans
styrkist, húðin verður fallegri
og almenn vellíðan eykst.
Biðjið um hinn upprunalega
sítrónusafakúr, sem byggist á
C+ náttúrusírópi (blanda af
hlyn- og pálmasírópi).
HAUSTTILBOÐ
Tulip PC Compact 2,
með NEC V20 örgjörva
• 10MHz tiftíðni • 640KB vinnsluminni •
eitt disklingadrif • 20MB harðan disk
• 12' svart/hvítan skjá • MS-DOS 4.01 stýri-
kerfi • Prentaratengi • RS-323 tengi
• 102 lyklaborð • HugKORN heimilisbókhald
83.900
ÖRTÖLVUTÆKNI
Tölvukaup hf„ Skeifunni 17, 108 Reykjavík.
Sími 68722Ó, Fax 687260.
Silliiiili
1600cc fjölventla vél
Aflstýri
Ingvar
Helgason M
Sævarhöföa 2
sími 91-674000
Rikulega búinn
aukahlutum, m.a. upphituð sæti
... Spennandi bOl á spennandi verði