Morgunblaðið - 26.08.1990, Síða 26
26 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990
'" SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRAM í RAUÐAN DAUÐANN
★ ★ ★
DEATH
SV. MBL.
JOEY BOCA HAFÐI HALDIÐ FRAMHJÁ KONUNNI
SINNI ÁRUM SAMAN ÞAR TIL HANN GERÐI
GRUNDVALLARMISTÖK OG LÉT HANA GÓMA SIG.
EIGINKONAN VAR TIL f AÐ KÁLA HONUM EN
EKKI MEIÐA HANN. BESTI VINURINN LOKAÐI
AUGUNUM OG TÓK f GIKKINN SVO TENGDAM-
AMMA RÉÐ MORÐINGJA Á ÚTSÖLUVERÐI OG
FÉKK PAÐ SEM HÚN ÁTTI SKILIÐ.
KEVIN KLINE, TRACEY ULLMAN, RIVER PHOENIX,
WILLIAM HURT, JOAN PLOWRIGHT OG KEANU
REEVES í NÝJUSTU MYND LEIKSTJÓRANS
LAWRENCE KASDAN. STÓRKOSTLEG GAMAN-
MYND SEM, ÞÓTT UNDARLEGT MEÐI VIRÐAST, ER
BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURDUM. ÓTRÚ-
LEG, ÓVIÐJAFNALEG OG SPLUNKUNÝ GAMAN-
MYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
STÁLBLÓM
★ ★★ SV.MBL..
Sýnd kl. 7.
POTTORMUR í
PABBALEIT
Sýnd kl. 3 og 5.
MEÐLAUSA
SKRÚFU
LOQSE CANMQNS
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuö innan 14 ára.
Hugræktarhúsið
tekur til starfa
HUGRÆKTARHÚSIÐ heitir ný fræðslu- og þjónustu-
miðstöð á sviði andlegra og dulrænna málefna. Viðfangs-
efni Hugræktarhússins er að gangast fyrir námskeiðum
og hvers konar fræðslu á þessum sviðum. Þar sem
áhersla er lögð á mannrækt, lífsfyllingu og tilgang.
Leiðbeinendur hjá Hug-
ræktarhúsinu eru allt fag-
menn á sinu sviði og allir
leiðbeinendur sem fjalla á
einn eða annan hátt um vit-
undar- eða sálarlíf mannsins
hafa menntun og starfs-
reynslu á sviði sálfræði eða
skyldra greina. Meðal nám-
skeiða Hugræktarhússins
má nefna námskeið í andlits-
lestri þar sem kennd eru
grundvallaratriði þess að
lesa lífshlaup, hæfileika,
stefnu og möguleika fólkis
úr rúmlega 80 vöðvum and-
litsins, staðsetningu ýmissa
hluta þess og lögun. Dr.
Narayan Singh Kalsa sál-
fræðingur, fyrrum prófessor
við Columbía-háskóla og
einn helsti forvígismaður
þessara fræða í dag, mun
leiðbeina á námskeiðinu.
Móðir jörð/alhliða tengsl alls
sem lifir, er annað námskeið
sem ætti að vekja forvitni
þeirra sem láta sig lífið á
jörðinni varða. Þar verður
leiðbeinandi dr. Ralp Metz-
ner sálfræðingur, en hann
hefur stundað rannsóknir á
hinum ýmsu stigum vitund-
arinnar síðastliðin 25 ár.
Af lengri námskeiðum má
nefna Sjálfstyrkingu fyrir
karlmenn, 8 vikna námskeið
þar sem er leitast við m.a.
að styrkja öryggi í samskipt-
um, kenna mun á ákveðni
og yfirgangi, að taka gagn-
rýni og óþægilegum við-
brögðum o.s.frv. Leiðbein-
andi í sjálfstyrkingu verður
Ásþór Ragnarsson sálfræð-
ingur. Kabala-dulspekikerfi
gyðinga verður líka meðal
viðfangsefna á námskeiðum
Hugræktarhússins. Þá má
einnig nefna tvíþætt slökun-
arnámskeið. Kenndar að-
ferðir til að siaka á við
streitumyndandi aðstæður
og jafnframt að gera slökun
að aðgengilegum hluta dag-
legs lífs. Hugræktarhúsið
hefur margt fleira á sinni
könnu s.s. bókanir fyrir Guð-
rúnu Óladóttur reikimeistara
og á sjálfsþekkingamám-
skeið Erlu Stefánsdóttur. Þá
verður Michaelfræðslan al-
farið á vegum hússins. Hug-
ræktarhúsið bindur starf-
semi sína ekki við Reykjavík-
ursvæðið heldur fer með
námskeið út á land eftir ósk-
um.
Skrifstofa Hugræktar-
hússins er í Hafnarstræti 20,
3. hæð, og er opin virka daga
frá kl. 16.00-18.30. For-
stöðumaður Hugræktar-
hússins er Helga Ágústsdótt-
ir.
ATHUGIÐ - FAAR SYNINGAR EFTIR!
SHIRLEY
VALENTINE
★ ★★ AI.MBL.
Sýndkl.5.
17. sýningarvika!
PARADÍSAR-
BÍÓIÐ
★ ★★ SV.MBL.
Sýndkl.7. .
20. sýningarvika!
VINSTRI
FÓTURINN
★ ★★★ HK.DV.
Sýndkl.7.20.
23. sýningarvika!
BÍÓGESTIR ATHUGIÐ: Vegna
f ramkvæmda við bílastæði bíós-
ins viljum við benda á bílastæði
fyrir aftan Háskólabíó.
JRfoiEggiisgiMgtfeifr
Meira en þú geturímyndad þér!
SIMI 2 21 40
FRUMSÝNIR
SPLUNKUNÝJA METAÐSÓKNARMYND:
- THE WASHINGTON TIMES
CADILLAC MAÐURINN
SÁHLÆRBEST
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LEITINAÐ
RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl.5og 9.15.
Bönnuö innan 12 ára.
MIAMIBLUES
Sýndkl. 9.10 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
„Robin Williamser
stórkostlegur,
brjáluð nútíma
hetja.“
PBS„FLICKS“
„Ferskogfyndin.
Tim Robbins er
einstakur."
NEWSDAY
„Ég erað drepast
úr hlátri, fyndnasta
gamanmynd í
áraraðir.'1
SIXTY SECOND
PREVIEW
„RobinWilliams er
frábær“.
NEWYORKTIMES
Leikstjóri:
ROGER DONALD-
SON (No Way out,
Cocktail).
■ Aðalhlutverk:
ROBIN WILLIAMS,
TIM ROBBINS.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
velkomin í kvöld!
KASKÓ
spilar í kvöld
Sunnudajskvöld á
Skálafelliermafnað!
hp
HÓTEL ESJIJ
IRVIMH
m
fni
lumat
Laugavegi 45 - s. 21255
í KVÖLD:
þjóðlagatríóið
VIÐÞRJÚ
Mánudagskvöld:
VIÐÞRJÚ
Þriðjudags- og
miðvikudagskvöld:
NÝDÖNSK
■ Ít M 14
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRDMSTNIR MTND SUMARSINS:
ÁTÆPASTAVAÐI2
ÞAÐ FER EKKI Á MILLI MÁLA AÐ „DIE HARD
2" ER MYND SUMARSINS EFTIR TOPP AÐSÓKN
í BANDARÍKJUNUM í SUMAR. „DIE HARD 2"
ER FRUMSÝND SAMTÍMIS Á ÍSLANDIOG1LON-
DON, EN MUN SEINNA I ÖÐRUM LÖNDUM. OFT
HEFUR BRUCE WILLIS VERIÐ í STUÐI EN
ALDREI EINS OG 1 „DIE HARD 2".
ÚR BLAÐAGREINUM í USA:
„DIE HARD 2" BESTA MYND SUMARSINS
„DIE HARD 2" ER BETRI EN „DIE HARD 1"
„DIE HARD 2" MYND SEM SLÆR í GEGN
„DIE HARD 2" MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ
GÓÐA SKEMMTUN Á ÞESSARI
FRÁBÆRU SUMARMYND!
Aðalhl.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William
Atherton, Reginald Veljohnson.
Leikstjóri: Renny Harlin.
Framleiðandi: Joel Silver og Lawrence Godon.
Sýnd kl. 4.30, 6.45,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
FULLKOMINNHUGUR
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 7 og 11.05.
BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200.
STÓRKOSTLEG
STÚLKA
PRfTTY
Sýnd kl. 2.50.
Verð kr. 200.
OLIVEROG
Sýnd kl. 3.
Verð kr. 200.
ALLTAHVOLFI
Sýnd kl. 3.
Verð kr. 200.
(Úr fréttatilkynninjju.)