Morgunblaðið - 26.08.1990, Side 32
32 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990
eflir Ólaf
Gunnarsson
BAKÞANKAR
Egla erpýra
mídi
Fyrir skemmstu var mér
boðið að funda i Svíþjóð
með nokkrum höfundum.
Fundarefnið var: Hvernig er
að skrifa í afdal og á út-
kjálka, tala
mál sem fáir
nota. Þarna
voru höfundar
frá Tornedalen
í Svíþjóð. Frá
Álandseyjum.
Danir frá
Suður-Jótl-
andi þar sem bæði er töluð
þýska og danska . . . það var
nokkuð þungt i mönnum
hljóðið.
Þegar kom að mér að tala
sagði ég sem satt var; mér
fyndist ég vera örlítill að-
skotahlutur á þinginu. ís-
lendingur gæti með engu
móti litið á sjálfan sig sem
afdalamann. Til þess lægju
einna helst þær ástæður, að
við ættum okkar eigin tungu
og menningu, það gerði að
okkur fyndist við vera fyrir
miðju í alheiminum.
Eg sagði við hefðum fyrir
margt löngu flúið frá Noregi
vegna þess að við vildum
engir húskarlar vera hjá
■kóngum, við værum í raun
bg veru háaðall, hvert á sínu
priki, þannig litum við á til-
veruna.
Hvað tungumálið varðaði
gat ég þess er ég sjálfur var
í skóla, það var á þeim árum
sem við vorum að þrefa við
Dani um það hvoru megin
Atlantshafsins handritin
ættu að liggja, og minn gamli
góði kennari, Egill Stardal,
færði bekknum ljósrit, síðu
úr Njáluhandriti og sýndi
okkur fram á að við fimmtán
ára krakkarnir gátum staut-
að og fengið botn í nokkrar
línur.
Ég stóð á því föstum fótum
að við íslendingar værum
fyrst og fremst þjóð tungu
okkar vegna. Ég sagði að ef
sú tunga færist þá væri úti
um sjálfstæði okkar, þá fyrst
yrðum við afdalur.
Og ég held ég hafi rétt fyr-
ir mér. Við íslendingar búum
á fögru en harðbýlu landi en
við eigum engu að síður okk-
ar pýramída, þeir eru Egla
og Njáls saga. Tungan er
okkar siifurkista.
Á seinni árum hefur þess
nokkuð gætt að íslenskan
sé að grána. Menn vilja segja
»bí bí, í staðinn fyrir að nota
hið góða og gilda orð, fugl.
Við þessum gráma verðum
við að sjá.
Við unnum þijú þorska-
stríð. Ég held við ættum að
vernda tungu okkar af sama
offorsi og við gættum fiski-
miðanna. Ég minnist þess
að þegar síðasta þorskastríð-
ið var um garð gengið birtist
brandari í ensku dagblaði
sem mér finnst aljvel sýna
hvers við erum megnug.
•^Brandarinn er svona: Gömul
ensk hjón eru á baðströnd
og karlinn hefur hætt sér tvö
skref út í flæðarmálið og
stendur þar á spóaleggjum.
Þá kallar konan undan sól-
tjaldinu: Hættu þér nú ekki
lengra Harrý, við viljum eng-
Jn vandræði við íslendinga.
Við getum verið ansi seig.
Þegar við viljum svo við hafa.
Ný sending:
Kjólar Dragtir
Silkisloppar Inniskór
Skíðaskálinn - Hveradölum
Haukur Morthens
og félagar
skemmta
sunnudagskvöld
MUNIÐ OKKAR ROMAÐA HLAÐBORÐ
Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfiröi yBjarnabúÖ, Tálknafiröi
Einar Guöfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafiröi • Noröurland:
• Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurössonar, Þingeyri
Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi
M ™
<u ^
5 «
<ö *o
>scn
<D .
DC «0
• -Q
O) (/)
§'<
0 •
'0’*0
.E *§
«o c
p
cc c
• o
C/)
> E
<0'C
I5T O)
>*=
0) 0
DCl
ÍÍjO
:Í..l
O TD
3 C
qs?
o jí?
ii
X
JÉ —
41
>^3
X E
-'O
CQ .
E
O)
E'o
<U c
m ™
c P
c o
öjffl
í Cö
O O)
£L .E
* ?
«5 o)
k. L.
4= °
0*)
c
0*
±£ (/)
Li_ <1)
03
><
C0 _
>>CQ
£ 0
DC 3
ro-e-
c «
•0) £
II
</)
:§1
cqt:
3
V)
ig
0^
i? •
<D'-
DC S
_-"0
SÖ
co
5>o>
o
ii=-Q
2 ‘tx
03
DC
> v*
03 v-
rr* ^
CL=
5 ro
o>£-
co ÍS
itn
AEG
HANDRYKSUGÁ
LILIPUT
Verðáðurkr. 2.970.
Nú kr. 2.490.-
AEG
ÞURRKARI
LAVATHERM 730W
Þéttir gufuna
Enginn barki
Verðáðurkr. 76.000.-
Nú kr. 59.950.- stgr.
AEG
iRAFHLÖÐUBORVÉL
BS 7,2
Stiglaus hraði
6 átaksstiilingar
7;2V NlCd rafhlaða
Hægri og vinstri snúningur
Góð í hendi
Verðáðurkr. 12.998,
Nú kr. 10.996.-
AEG
• RAFHLÖÐUBORVÉL
ABSE13
Þægileg í hendi
Gott jafnvægi
10 átaksstillingar
Sterk 9,6V NlCd rafhlaða
Tveir gírar 0-370,0-1000
Mótorbremsa
Verð áður kr. 22.497.-
Nú kr. 18.998.-
AEG
• HJÓLSÖG
HKS 66 1200W
66cm sagardýpt
Spindillæsing
190mm sagarblað
Hár snúningshraði tryggir hreinan skurð
Verðáðurkr. 19.168.-
Nú kr. 16.495.-
AEG
SLÍPIR0KKUR
WSL115
Öryggisrofi
115mm skífustærð
600 W mótor
Verðáðurkr. 9.610.
Nú kr. 8.495.-
VELDU ÞER TÆKI SEM ENDASTi
Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg tæki, á sérstöku síðsumarverði!
BRÆÐURNIR
Í©1 ORMSSON HF
Lágmúla 9. Sími 38820
Bræðurnir Ormsson hf. Umboðsmenn
BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði
Reykjavík og nágrenni:
■ Byggt og búiö, Reykjavík
ö). •
<D D)
V< (Q
9* —
0*.cq
P
< C/>
0 0)
l‘&
P|
m O'
— 7T
0) —
(/) •
o t;
- m
>
CD v,
</) >
í|
$ -
CX •
m
12:
w ju
o o-
œ c-
o
w
! 1
0«(Q
|!
2,3
O* •
^C/>
o« 9L
<o ^
nS
O) 3
ll
o«
T25
C0 5
TsCQ
- CD
X*<.
o- 3
?<§
c i
p.
Q.
>>C
|l
3 0)
3 3
Q.
SP
S;0)
O <
0
S8
il
u 3
o c
3. 3
Ecl
w cn
P
• m
o <n
w. w
<D o:
= »
xc
<D
CD •
1 O"
<2
»<3
5“
3 <
g-8
<D O
2. D)
3 B