Alþýðublaðið - 18.01.1959, Síða 6

Alþýðublaðið - 18.01.1959, Síða 6
Svona fer átöppunin VIÐ vorum á labbi inn Skúiagötuna fyrir nokkrum kvöidum og virtum fyrir okkur fuglana, sem sátu á Kolbeinshausnum. Sílamáf- urinn og svartbakurinn sátu þarna í rölegheitum. Þeir hafa væntanlega verið á- nægðir yfir góðum feng á Tjörninni 'í sumar sem leið og vonast eftir annarri ver- tíð ekki verri á sumri kom- andi. Þeir vita nefnilega að þeim er óhætt í bæjar- lanöinu og að yfirvöldin að- hafast ekki neitt raunhæft til þess að stugga við varg- fuglinum. En til hvers er annars verið að flytja end- úr alla leið norðan af Ak- ureyri þegar ekkert er gert sem gagn er að til þess að vernda unga þeirra fyrir veiðiþjöllunni? Við vorum orðnir argir með sjálfum okkur við að hugsa um þennan fjanda og rétt fyrir innan Kolbeins- í viskíið og vafði flöskuna innan í grænt bréf. Hvernig er það hér, eru afgreiddir margir í einu? sagði sá sem keypti brenni- vínið. Magnús sagði að þeir yrðu að vera fljótir að hugsa sig um. Þeir greiddu brennivínið og fóru. Við spurðum Magnús hve margar flöskur hann væri búinn að láta úti. Magnús allt fullt af flöskum. Full- um flöskum og tómum flösk um. Allar mögulegar teg- undir. í einuherbergi stóðu margar stórar tunnur á stokkum. Þetta voru stærstu tunnur, sem við höfum nokkurn tíma séð. Þessar tunnur voru fullar af brennivíni. Fyrir framan tunnurnar var vél, sem fyll- ir á flöskurnar. Maðurinn, sem stjórnaði vélinni, hét líka Magnús. Magnús tók flöskurnar og raðaði þeim undir stútana. Átta flöskum í einu. Svo tók hann í hand fang og stútarnir á vélinni gengu ofan í flöskustútana og brennivínið rann niður í l r I | Ut Og suður i uiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH flöskurnar haus fórum við yfir götuna og vorurh' nærri orðnir und- ir bíl. Tveir ungir menn gengu á undan okkur og beygðu fyrir hornið á Nýborg. Við fylgdum í kjölfarið, inn í afgreiðsluna. Þetta voru ungir menn. Auðsjáanlega til í allt. Eina flösku af vodka, sag'ði annar maðurinn. Hann var sýnilega sá sem hafði peningana. Afgreiðslu maðurinn sagði að vodka væri ekki til í augnablik- inu. Brennivín þá, sagði viðskipta.vinurinn. Magnús afgreiðslumaður náði í brennivínið og vafði flöskuna inn í grænt bréf. Eigum við ekki að fá okkur eina 'létta líka? sagði sá, sem átt.i peningana. Blessað- úr vert’ ekki að kaupa þetta piss, sagði hinn, sem hing- að til hafði ekki lagt neitt til málanna. Maður með hatt stóð næstur ungu mönn unum og -sagðist ætla að fá flösku af viskí. Magnús náði sagðist nú ekki geta sagt um slíkt, enda varla von. Leigubílstjóri kom inn í afgreiðsluna með slitna skjalatösku í annarri hendi og hundraðkall í hinni. Hann sagðist eiga að kaupa eina flösku af sherry, nán- ar tiltekið' Molino og það átti að láta flöskuna í skjalatöskuna. Maðurinn, sem átti hvorttveggja, sher- ryið og töskuna, sat úti í bíl og bílstjórinn fór út með töskuna í annarri hendi og tuttugu og þrjár krónur í hinni. Við spurðum Magnús af- greiðslumann af hverju hann seldi mest þessa dag- ana. Eftir að vodkað klár- aðist er það brennivín, sagði Magnús. Við fengum feiknin öll af vodka fyrir hátíðirnar, en það hvarf eins og dögg fyrir sólu og nú er það brennivín. Við höfðum hugmynd uim að brennivínið væri búið til í Nýborg og komumst inn bakdyramegin. Þar var Við höfðum oft séð brenni víni hellt, en aldrei svona hressilega. Það hvítfyssaði í flöskunum þegar komið var upp undir axlir og svo voru þær fullar. Þær fóru af stað, þangað sem tapp- arnir eru settir á og Magnús lét næstu átta flöskurnar undir. Við spurðum Magnús hvað hann fyllti margar flöskur á dag. Hann sagði að þeir væru þrí sem skipt- ust á, og daglega væri tapp að á eitthvað á fjórða þús- und flöskur. Hvað hann væri búinn að vera lengi við þetta? Rúmlega tuttugu og tvö ár, sagði Magnús. Við bárum það á Magnús og félaga hans, sem lokar flöskunum, að þeir yrðu ,,mjúkir“ við svo nána snertingu við brennivín. Þeir hlógu báðir og kváðu nei við. Okkur datt í hug um leið og við kvöddum, að kannske gætu menn orðið ónæmir fyrir brennivíni. Fýrir framan átöppunar- herbergið rákumst við á Sverri, þar sem hann stóð Svona lítur varan út á diskunum í Nýborg. mjög hugsandi við stóra járntunnu. Við vissum að Sverrir hefur á hendi á- byrgðarmikið starf. Hann blandar allt brennivín og ákavíti. Sverrir sagði að fyrir nokkru síðan hefði ákavítið verið aðaldrykkur- inn. Nú væri þetta snúið við og brennivínið nyti vax- andi hylli. Það eru fjórar tegundir, sem Sverrir bland ar. Brennvín, ákavíti, hvannarótarbrennivín og bitterbrennivín. Við höfum heyrt suma halda því fram að bitterinn væri hollastur og spurðum Sverri hvernig hann væri búinn til. Það var ekki fyrr en við höfðum sleppt orðinu, að við áttuð- um okkur á því að hér vor- um við að spyrja um ,,hern- aðarleyndarmél" og báð- umst afsökunar. Það kom stór vörubíll með mjólkurgeymi akandi upp að pal'linum fyrir fram an Nýborg og okkur datt í hug hvort þeir fyrir austan væru farnir að kaupa í „lausri vigt“. Bílstjórinn kom inn, eftir að hafá stöðvað vélina og spurði eftir verkstjóranum. Hann átti að sækja tóma kassa, sem þéir nota í gróðurhús- unum íyrir austan fjall. Við gengum yfir götuna og horfðum út á Kolbeinshaus- inn, Hvort það voru áhrifin af að sjá al'It þetta brenni- vín eða ekki, þá sátu miklu fleiri veiðibjöllur á Hausn- um en þegar við gengum þar hjá áður. Sv. S. ☆ ÞEIM FERST! KARLMENN henda ó- sjaldan gaman að því, hverju kvenfólkið treður í handtöskur sínar. En hvað þá um dótið, sem kemur upp úr vösum karlmanns- ins? Vatnið fraus svo hrattl ísinn var enn heitur. EIGUM við að trúa því nýjasta nýja? Nei, ætli það sé ekki betra að sleppa því —- en það er sagt, að það hafi verið svo kalt á síðast- liðnum. vetri í bænum Or- toville í Minnesota, að sjóð heitt vatn fraus s'vo hratt, iiiimifiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiniiiiitiiir HVE oft hlóstu í gær? Prófessor við Harvard háskóla að nafni Alex In- keles, heldur því fram, að reynslan sanni, að 'þeir menn hlægi oftast og hæst, sem skara fram úr í lífsbar- áttunni. Því lægra sem þú stendur í þjóðfélagsstiganum, segir prófessorinn, því sjaldnar hlærðu. UM 92 000 Bandaríkja- menn fórust af slysförum á síðastliðnu ári. Þetta eru um 3000 færri banaslys en 1957. að ísinn vár enn he þegar Lu opnaði ú í hálfa gátt til að 1; inn út, kól hann á Hver er. Lu? Hai fyrstu verðlaun á ti og níunda' ársþingi klúbbsins í Burlinj William Mcllra Danbury sagði frá það hefði verið mih skortur meðal h anna, sem- gengu á Guam í Kyrraha: 1944. En einn 1e vissi gott ráð. Han: fjölda möflugna sem eru rstórum £ þar um síóðir, sta þeirra inní slagæðii bogabótinni og þrýs ann á þeim þar til £ urinn hafði fengið an litarhátt. Það voru marg: sögur um. taýfluge þessi: Einn hermaður í hafði orðið fyrir að vera bitinn af i sem bar malaríusý manninum var bja flugan dó af áfeng Dr. Holson frá þekkti fiskimann, s veitt svo rhikið á s: að það var komii KROSSGÁTA NR. 13: Lárétt: 2 last, 6 skil- yrðistenging, 8 skipun, 9 skammst. á siðabótar- hreyfingu, 12 manns- nafn (þf.), 15 fæddi, 16 á spjóti (þf.), 17 hama- gangur, 18 aldan. Lóðrétt: 1 búa til, 3 athugasemd, 4 í spilum, 5 æf, 7 huggun, 10 dýr, 11 fornafn kvikmynda- leikkonu, 13 lokka, 14 straumur, 16 öðlast. jjcujLuctruí.junuiu xor fram athugun á þessu fyrir skemmstu, og kom á dag- inn, að karlmenn burðast með jafnvel meira af ónauð- synlegu skrani en kvenfólk. Menn voru stöðvaðir á götum úti og beðnir að sýna könnunarmönnum, hvað þeir hefðu í vösum sínum. Veski eins reyndist tveggja tommu þykkt! Og upp úr því kom (meðal annars): Boðsbréf til veizlu, sem haldin var 1954; . inn- kaupalisti frá 1957, meðilma kort fimm félaga og tveggja ára gömul leikskrá! — Ástin mín, stundi bið- illinn og kastaði sér á kné frammi fyrir þeirri heitt- elskuðu, sem var í slæmu skapi. — Gifztu mér, og hin. dimmuský munu hverfa, sól in mun skína guðslangan daginn, og dragi einhvern tíma lítið ský fyrir sólu, þá — Segðu mér, er þetta bónorð eða veðurlýsing? f 1111 ii 1111111111111111111111111 iii 11 ii 1111111111111! f 11 r- Kaldara í helvífi. ÞAÐ hefur verið frost í Helvíti að und- anförnu/en þíðviðri í Paradís. Bæði þorpin eru í Michigan, Banda ríkjunum. Lausn á krossgátu nr. 12: Lárétt: 2 leyna, 6 MU, 8 íma, 9 eld, 12 klækina, 15 marar, 16 nit, 17 RI, 18 furan. Lóðrétt: 1 smekL ýmsir, 5 na, 7 ull, : ir, 11 farið, 13 h nár, 16 nú. 'liiiiiiiiiiti'iiiiiiiiiliiaiiiili FRANS - Holtendinprinn fljúgandi Frans er í sólskinsskapi, þegar hann nú aftur situr við stjórnvöl í flugvél. Nú er ævintýrið fyrst að byrja, og í þetta skipti er hann ekki einn. Hann er aðeins ekki fullkomlega ánægður með að ungfrú Grace skuli vera með. Hvað h stúlka að gera með í slíkan leiðang þenna? Nú, Georg 1 vill hvað hann er ai og telpan er ón< fjári snotur. . . Gec talað mikið yfir h; II111111111111111111111111111111111111111111111111 i 111 i 1! 1111 6 18. jan. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.