Morgunblaðið - 08.09.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.09.1990, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990 3 Fjármálin fylgja okkur alla ævina Nú um helgina verður opið hús hjá VIB, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf., að Armúla 13á til að kynna hvernig við aðstoðum fólk við að leggja fyrir og ávaxta sparifé sitt. Verðbréfaviðskipti þurfa ekki að vera flókin eða torskilin og nú gefst tækifæri til að koma og kynna sér málin í rólegheitunum. Komið til VÍB og kynnið ykkur: 1. Fjármálaráðgjöf - Almenn ráðgjöf - Verðbréfareikningur VIB - Æviráð VÍB 2. Reglulegan spamað - Eftirlaunareikningur VIB - Verðbréf í áskrift - Almennur lífeyrissjóður VÍB 3. Verðbréfasjóði - Langtímasjóðir - Skammtímasjóðir - Tekjusjóðir 4. Hlutabréf - Hvers vegna hlutabréf? - Meiri áhætta - betri ávöxtun? - Skattafrádráttur Ráðgjafar VIB veita einnig gestum allar upplýsingar um ofangreinda málaflokka. Fjármálin fylgja okkur alla ævina, er ítarlegt kynningarrit sem VIB hefur sett saman um fjármál einstaklinga. Ritinu verður dreift til allra sem koma til okkar um helgina. hjá laugardag 8. september 12 - 17:00 sunnudag 9. september 13 - 17:00 Um helgina verða einnig flutt eftirfarandi fræðsluerindi: Laugardagur 8. september kl. 14:00 Hver hugsar 'um eftirlaunin 30 ára ? Gunnar Baldvinsson kl. 15:00 Fjármálin jylgja ókkur alla cevina Sigurður B. Stefánsson kl. 16:00 Hvemigget ég lcekkað skattana? Margrét Sveinsdóttir Sunnudagur 9. september kl. 14:00 A égað kaupa éba leigjámér íbúd? Asgeir Þórðarson kl. 15:00 Hvers vegna cru hlutabréf spennandi? Svanbjörn Thoroddsen kl. 15:45 Hvada verblmfá égah haupa ? Vilborg Lofts kl. 16:30 Fjármálin fylgja okkur alla cevina Sigurður B. Stefánsson Að loknu hverju erindi gefst gestum tækifæri á að bera upp spurningar og ræða efni þess. Erla Ruth sér um bömin Alla helgina mun Erla Ruth Harðardóttir, sent hefur verið umsjónarmaður barnaefnis á Stöð 2, hafa ofan af fyrir börnunum ogjafnframt verður öllum boðið upp á kaffi og kökur. Verið velkomin í VÍB VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Armúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.