Morgunblaðið - 08.09.1990, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990
VEÐUR
Morgunblaðið/Sverrir
Quireboys í efsta sæti
Breska rokkhljómsveitin Quireboys, sem kemur fram með Whitesnake
á tvennum tónleikum í Reiðhöllinni, hélt blaðamannafund í gær. Hljóm-
sveitin er talin ein efnilegasta þungarokksveit Bretlands í dag og á
topplagið á íslenska vinsældalistanum. Hljómsveitarmenn létu vel af
viðtökum íslendinga, sögðust klárir í slaginn og lýstu sérstakri ánægju
sinni með toppsætið á vinsældalistanum. Uppselt er á tónleikana í
Reiðhöllinni í gærkvöldi og segja aðstandendur að allt bendi til þess
að einnig muni seljast allir miðar á tónleikana í kvöld.
Samtökin Miðhéruð Norðurlanda:
Jon Emarsson með þann stora.
Elliðaár:
15,5 punda hængiir er sá
stærsti úr ánum í sumar
JÓN Einarsson kaupmaður I Sunnukjöri veiddi í gær stærsta lax sem
veiðst hefur í Elliðaám í sumar, 15,5 punda hæng, sem tók maðk í
Fossinum. „Þetta er fallegur fiskur, nýgenginn og grálúsugur," sagði
Jón í samtali við Morgunblaðið.
Hann veiddi fjóra laxa í gær og
var sá næststærsti 8 pund en auk
þess vissi hann til að þrír aðrir físk-
ar hefðu veiðst um daginn. Nálægt
1.400 laxar eru komnir á land úr
Elliðaám í sumar en síðasta tæki-
færi til að veiða þar í sumar stærri
fisk en þann sem Jón Einarsson land-
aði þar í gær gefst á morgun sunnu-
dag.
Fulltrúar kanna möguleg
samstarfsverkeftii á Islandi
úr röðum helstu frammámanna
stjómvalda þar. Nefndarmenn munu
hitta fulltrúa ráðuneytanna á mánu-
dag, einnig talsmenn Sambands
íslenskra sveitarfélaga, Norræna fé-
lagsins, Bandalags íslenskra lista-
manna, Ferðamálaráðs, sendiráða
landanna þriggja í Reykjavík og fleiri
til að ræða möguleg samstarfsverk-
efni. Á dagskránni er auk þess kvöld-
verður með Júlíusi Sólnes, er annast
Norðurlandasamstarf fyrir hönd
ríkisstjórnarinnar, móttaka hjá
norska sendiherranum, Per Aasen,
Stofnun Árna Magnússonar verður
heimsótt og ferðast víða um Suður-
land. Sendinefndin heldur af landi
brott á þriðjudag.
SENDINEFND frá samtökunum Miðhéruð Norðurlanda kemur til lands-
ins í dag og mun ræða við fulltrúa stjórnvalda og ýmissa samtaka.
Markmiðið með heimsókninni er að kanna möguleika á samstarfsverk-
efnum með íslendingum, að sögn Knuts Ödegárds sem er fulltrúi sam-
takanna á Islandi.
Miðhéruð Norðurlanda eru samtök
héraðanna um miðbik Finnlands,
Svíþjóðar og Noregs. Þau voru stofn-
uð 1978 og kostar ráðherranefnd
Norðurlandaráðs og yfirvöld þeirra
héraða, er um ræðir, starfsemina.
Þau eru Mið-Finnland, Vasa, Váster-
norrland, Jamtland, Suður-Þrænda-
lög og Norður-Þrændalög — svæði
sem alls er um 160.000 ferkílómetrar
að stærð og byggt hálfri annarri
milljón manna.
Verkefni samtakanna eru einkum
á vettvangi ferðaþjónustu, samskipta
af ýmsu tagi, menntunar, atvinnulífs
og opinberrar þjónustu. Þau hafa
einkum lagt sig fram um að auka
og bæta almenn samskipti milli íbúa
landanna þriggja, einnig lagt hönd á
plóginn við að auka gagnkvæm kynni
í menningarmálum. Átak sem nú er
ofarlega á baugi er svonefndur
„Menningarvaki" (kulturisme) þar
sem leitast er við að þætta saman
menningu og ferðaþjónustu, héruð-
unum til hagsbóta.
í sendinefndinni eru 17 manns og
er fremstur í flokki Kalevi Kivistö,
landshöfðingi í Mið-Finnlandi og
jafnframt formaður miðhéraðanna.
Fulltrúar annarra héraða eru einnig
VEÐURHORFUR I DAG, 8. SEPTEMBER
YFIRLIT í GÆR: Út af Vestfjörðum er 993 mb hefdur minrikandi-
lasgð, sem fer austur, en víð Hvarf á Grænlandi er að myndast
lægð, sem mun breyfast í norðausturátt.
SPÁ: Sunnan- og suðvestan átt á landinu, kaldi eða stinningskatdt
sunnanlands, en ögn hægari norðan til. Rigining um sunnanvert
landið og einnig á stöku stað norðanlands. Vaxandi vindur sunnan-
lands annað kvöld. Hiti víða 7-11 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
HORFUR Á SUNNUDAG: Sunnan- og suðaustan átt, vtða hvöss,
Rigning um landið vestanvert og þegar líður á daginn austan-
lands. Hiti 8 til 15 stig.
HORFUR Á MÁNUDAG:Stíf suðvestan- og vestanátt og kólnandi.
Skúrir vestantands en iéttir til austanlands.
TAKN:
Heiðskírt
Léttskyjað
Hálfskýjað
Skyjað
Alskyjað
y, Norðan, 4 vindstig:
* Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
/ * / * Slydda
/ * /
* * #
* * * * Snjókoma
* * *
•JO° Hitastig:
10 gráður á Celsíus
SJ Skúrir
*
V El
= Þoka
— Þokumóða
’, ’ Súld
OO Mistur
—|- Skafrenningur
Þrumuveður
kl. 12:00 í gær að ísl.
hlti veður
Akureyri 13 léttskýjað
8 skúr
15
Helsínki 14
Kaupmannatiöfn 16
Narssarssuaq 6
Nuuk 4
Óstó 15
Stokkhólmur 11
Þörshöfn 13
skýjaft
skýjaft
suld
skýjað
rígning
Amstwdam
Sarcetona
Berlln
Chicago
Franklurt
Hamborg
LasPalmas
London
LosAngetes
LúKemborg
Madrid
Mallorca
Montreal
New York
Orlando
Paris
Róm
Vfn
Washingtön
Winnipeg
26
18
16
22
®ÍS
14
16
iiil
Ém
18
20
10
29
32
19
24
23
®ÉÍ
15
heiðskfrt
úrkoma
vantar
skýjað
skýjað
skýjað
skýjað
skýjað
heiðskírt
skúr
heiðskírt
vantar
suld
místur
skýjað
skýjað
rigning
vantar
heiðskirt
Þjóðræknifélagið og RÚV:
Sjónvarpsfréttir fyr-
ir Islendinga erlendis
Islendingafélögum erlendis mun á næstunni gefast kostur á að fá
sendar myndsnældur með íslenskum fréttaþáttum, sem Ríkisútvarpið-
sjónvarp mun vinna sérstaklega í þessum tilgangi. Það er Þjóðræknisfé-
lag Islendinga sem hefur haft frumkvæði að málinu, og mun félagið
aðstoða við gerð þáttanna, og annast dreifingu á þeim. Verður þetta
gert tvisvar í mánuði til að byrja með, fyrst um miðjan september.
is, sérstaklega bamaefni, en einnig
ýmsu fræðsluéfni, afþreyingarefni
og íþróttum."
Þjóðræknifélagið er nú að afla
upplýsinga um Islendinga sem búa
erlendis, en talið er að þeir séu allt
að 50 þúsund talsins. Félagið hefur
nú þegar skráð hjá sér 71 íslendinga-
félag sem starfrækt eru víða um
heim.
Að sögn Jóns Ásgeirssonar for-
manns Þjóðræknisfélagsins er ætlun-
in að fjölga fréttasendingunum þegar
fram líða stundir. „Það er ætlunin
að við sendum út snældur sem verða
svo í eigu félaganna. Þau munu svo
annast dreifingu til sinna meðlima,"
sagði JÓn. „Við höfum einnig gert
samning við sjónvarpið um að dreifa
ýmsu öðru efni til íslendinga erlend-
Húsavík:
Slátrun að hefjast hjá
Kaupfélagi Þingeyinga
SLATRUN sauðfjár hjá Kaupfé-
lagi Þingeyinga á Húsavík hefst
þriðjudaginn 11. þ.m. og stendur
yfir í mánuð.
Alls verður slátrað um 40.000 fjár
og er það nókkru færra en í fyrra
vegna þess að þá var fé úr Oxafjarð-
ar og Presthólahreppum slátrað á
Húsavík, en fé þaðan, verður í haust
slátrað á Kópaskeri, en þar var eng-
in slátrun í fyrra.
Nú hafa bændur í hreppum norður
þingeyjarsýslu að undanskildum
Kelduneshreppi myndað samtök og
fest kaup á sláturhúsinu á Kópa-
skeri og hefst þar slátrun aftur.
Göngur hefjast nú um helgina, en
um vænleika fjár er ekki farið að
spá. Sumarið hefur þó verið hag-
stætt svo búast má við vænu fé.
- Fréttaritari
-