Alþýðublaðið - 20.01.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.01.1959, Síða 1
mmm> 40. árg — Þriðjudagur 20. janúar 1959 — 15. tbl. Dansmeyjar Reykjavík. ÞESSI dýrmæti farmur var jneð flugvél Loftleiða, sem fór vestur um haf sl. laugar dag. Stúlkurnar eru úr dans- •og leikflokknuní La Nou- velle Éve frá París. Eru þær á Ieið til Las Vegas, þar sem þær munu skemmta næstu vikurnar. ímHtuMHUUHMummw Eyrarbakkabáiar ekki byrjaðir. Fregn til Alþýðublaðsins EYRARBÁKKA í gær. TVEIR bátar verða gerðir út héðan á vertíðinni, en 3—4 menn vantar til að fullráðið sé á þá. Hvorugur er því byrjaður róðra og munu varla byrja fyrr en um næstu mánaðamót. V.J. ■ r FUNDUR var haldinn hjá bátasjómönnum í Vestmanna- eyjum síðast liðið sunnudags- kvöld. Var þar tekin afstaða il fiskverðs- og kjarasamning- anna. Voru þeir felldir með 60 atkvæðum gegn 2, en tuttugu sátu hjá. Samþykki fundurinn að hefja verkfall frá og með á miðnætti síðast liðna nótt og stöðvaðist því báaflotinn í Vestmannaeyjum frá og með þeim tíma. Nokkrir bátar hugðust. samt róa í gærkveldi og létu flyja bjóð sín um borð í gærdag. Sá orðrómur gekk þó um í Eyjum í gær, að reynt yrði að UNDIRBÚNINGUR frumvarpsins um niður- færslu dýrtíðarinnar er nú kominn á lokastig. Hafa verið mikil fundahöld um málið alla helgina, og málið --------------------------« hefur vafalaust verið rætt á fundum þingflokkanna, sem að venju voru síðdeg- is í gær. Stjórn Alþýðu- sambands íslands ræddi málið á sunnudag og hélt um það framhaldsfund. í gærkvöldi. Ríkisstjórnin mun hafa lokið undirbúningi m.álsins með sér- fræðingum s'ínum og samið frumvarpið fyrir allmörgum dögumi. Það iþótti sjáfsagt að kynna frumlv:a,rpið ým;sum! sam- tökum, sem fjalla um kaup- og kjaramál landsmanna, og var það g;ert á laugardaginn. Hélt ríkisstjórnin þá fyrst fund með fulltrúum! bænda, en. síðan með hinum ýmisu samtökum' laun- þega, Alþýðusamþandinu og öllum þeim. aðilum', sem eiga hlut að samivininunefnd laun- þegasamtaka.nna um efnahags- mél. Eru þar Bandalag starfs- m-anna ríkis o.g bæja, Farmanna og fiskiimannasamibanddð, Landssamband verzlunar- manna', Iðnnemasamba.ndið og Bankamannasamfoandið. A laugardagsfundunum voru drög að niðurfærslu- frumvarpinu lögð fyrir full- trúa bænda og launþegasam- takanna, en ráðíherrar og sér- fræðingar útskýrðu einstök atriði og svöruðu fyrirspurn- um. Forsætisráðherra kvaðst ekki biðja viðkomandi sam- tök um að styðja þessar ráð- stafanir, heldur aðeins að sýna þeim skilning og gera ekki gagnráðstafanir. í vikunni sem. leið var lokið öllum samninigum milli ríkis- stjórnarinnar og hinna ýmsu greina útflutningsframleiðsl- unnar, saltfiskjar- og skreiðar- Fiskverðið er VI Er nú kr. 1.91 samn stöðva þá báta, sem hyggðust róa. Ekki hafði blaðið fregnir af því seint í gærkveldi, hvort nokkrir bátar hefðu farið á sjó. ÞEGAR ríkisstjórnin gerði samninga við út- vegsmenn var kaupgjalds vísitala 185 lögð til grund vallar. Hins vegar var gsrt ráð fyrir, að fisk- vcrðið og bætur til út- vegsmanna tækju breyt- ingum í samræmi við breytingar, er kynnu að verða á vísitölunni. Mið- að við kaupgjaldsvísitölu 185 var fiskverðið kr. 1.75 á kg. FISKVERÐ ER NÚ 1.91. FiskverUið 1.75 kr. á kg. var mikil hækkun frá í fyrra eða um 20 anra. Hins vegar er kaupgjalds vísitalan fyrir janúar 202 stig og fiskverðið er í dag samkvæmt þeirri vísitölu 1.91 pr. kg. eða 36 aurum hærra en í fyrra. Þrátt fyrir þetta heimta kommúnistar verkfall strax í dag. Þeirra krafa cr fast fiskverð — 1.75 kr. pr. kg. Svo mikið ligg ur þeim á í verkfallsbrölti sínu, að þeir heimta lægra fiskverð en er í dag. framleiðenda, frystihúsanna o. s. frv. Lokaviðræður við útvegs menn voru einnig um helgina og mun þeimi hafa lokið í fyrri- nótt. Mun þá vera fullt sam- komula.g við alla aðila fram- leiðslunnar, nema sjómenn í V estmannaeyj um. Fundur um kjara- . og fisk- verðssamningana var haldinn í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar í fyrrdag í Verkamannaskýl- inu. Fundinn sóttu um 50 sjó- menn, en þar af voru bátasjó- menn 30 og höfðu þeir einir atkvæðisrétt um samningana. Eftir miklar umræður voru samningarnir bornir upp í einu lagi og samþykktir með fimm- tán atkvæðum gegn fjórán, en einn seðill var auður. Helztu brevtingarnar á kjara samningunum frá því á síðasta fundi eru þessar: 1) viðlegu- gjaid á landróðrabátum falU burt, 2) V2 ís falli burt á úti- legubátum og 3) kranagiald og bryggjugjald falli burt. Bátar eru almennt byi'jaðir róðra frá Hafnarfirði. Tveir útilegubátar komu inn í fyrra- dag, annar með 48 lestir, hinn með ca. 50—60 lestir. Erfitt veðurfar víða um heim. PARÍS, 19. jan. NTB—AFP. Yfir finim hundruð manns hafa verið fluttir frá heimilum sín- um í héruðuml við Signu í nánd I við París og 1300 manns eru til- búnar til að yfirgefa heimili sn ef nauðsyn krefur. Ofsaveður hefur gengið vfir Skotland í dag með mikiili snjó komu. í Suður-Englandi hafa margar ár flætt yfir bakka sína. í Ástralíu hefur orðið að flyfja fjölda manns í spítala v.sgna 'hitafoylgjunnar, sem yfir landið gengur. Hitinn hefur kiomizt upp í 43 gráður í skugg- anuim.. Fjögur smáfoörn hafa lát 'zt vsgna hitans. í Svíþjóð og Finnlandi hefur fnost undanfarið komizt upp í 40 gráður ungim fyrra GLÆSILEGUR SIGUR FRIÐRIKS ÓLAFSSONAR í BEVERBEJK á 12. síðu r Arangurinn af stækkun landhelginnar. LATA MUN NÆRRI, að afli bátanna sé nú þriðjungi meiri en á sama tíma í fyrra. Er það greinilegt, að fiskur er nú mun meiri í sjónum en lengi undan- farið og er það álit sjómanna, að þetta sé árangur útfærslu fiskveiðilandhelginnar. í hinum vikulega þætti blaðs ins um sjávarútvegsmál, sem birtist á 5. síðu, kemur í ljós, að 15. janúar höfðu borizt á land í Keflavík 1003 tonn í 152 róðrum, en á sama tíma í fyrra höfðu borizt 855 tonn í 171 róðri. í Sandgerði er sömu sögu að segja. Þangað höfðu borizt 15. janúar 678.5 tonn í 343 róðr um miðað við 434 tonn á sama tíma í fyrra. Og í öllum ver- stöðvum eru fréttirnar þannig, að þær greina frá meiri afla en í fyrra. Það er því ljóst„ að sjómenn geta haft góð kjör á yfirstandandi vertíð, aðeins ef kommúnistum tekst ekki að koma fram neinum skemmdar- verkum. Sjávarúfvegsmél Slðu sja —V

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.