Alþýðublaðið - 20.01.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.01.1959, Blaðsíða 3
Ný kynþáttalöggjöf í undirbúningi PRETORIA 19. jan. (REUTER). Réttarhöld í málum 30 Suður- Afríkumanna hófust að nýju í Pretoriu í dag. Hefur tvisvar orðið að fresta þessum réttar- höldum, í fyrra skiptið vegna þess að sá, sem átti að flytja hina ákærðu til réttarins fékk hjartaslag og síðan bilaði lög- reglubifreiðin, sem flutti hina ákærðu til dómshússins. Að- cins níu manns voru því við- staddir er réttarhöldin hófust og varð að fresta þeirn meðan revnt var að ná í afganginn. ’ Fólk þetta er sakað um land- ráð. Eru hinir ákærðu flestir svertingjar en nokkrir hvítir ’menn eru þó í þessum hópi, gefið að sök, ðð hafa stutt rétt indabaráttu svertingja í Suður- Afríku. AÐSKILNAÐUR HVÍTRA OG SVARTRA. aðsstjórnir í Suður-Afríku, er fara með öll mál héraðsins og eru þó í nánu sambandi við rík isstjórnina. Hingað til hafa negrar kosið þrjá hvíta menn til neðri deildar þingsins í Höfðaborg til að gæta hags- muna sinna. Verður það nú afnumið en negrar fá í staðinn sjálfstæði í innanhéraðsmálum sínum. JAÐRAR VIÐ PÓLITÍSK MORÐ. Aðalstjórnarblaðið í Gbana, Ghana Times, telur væntanleg- ar aðgerðir Suður-Afríkustjórn ar í kynþáttamálinu jaðra við pólitísk morð á fjölda manns. Biaðið segir að þróun mála í Suður-Afríku sé slík, að allir, kvnbi sér þau, hljóti að fyllast hryllingi. STRASBOURG, 19. janúar. NTB—REUTER. Ef Vesturveld in rjúfa það loforð sitt að vernda hinar 2,5 milljónir íbúa í Vestur-Berlín væru það svik við allan hinn frjálsa heim, sagði von Brentano, utanríkis- ráðherra Vestur-Þýzkalands, á setningarfundi ráðgjafarsam- kundu Evrópuráðsins í Strass- bourg í dag. Strax á eftir sagði aðstoðarutanríkisráðh. Breta, Landsdowne lávarður, að Bret- ar hefðu í hyggju að standa við öll loforð sín varðandi Berlín. Willy Brandt, borgarstjóri Vest ur-Berlínar, hélt ræðu á setn- ingarfundinum og sagði m. a., að sennilega væri hægt að leysa Berlínardeiluna á fundi æðstu manna stórveldanna, en sam- tímis yrði að ræða Þýzkalands málið í heild. Talið er að Ev- rópuráðið hafni tillögum sovét- stjórnarinnar varðandi Berlín. BUENOS AIRES, 19. janúar. NTB—REUTER. Allt athafna- líf er nú lamað í Argentínu vegna allsherjarverkfalls, sem breiðist um allt landið. Argen- tínskar útvarpsstöðvar útvarpa engu nema orðsendingum ríkis stjórnarinnar. — Frondizi for- seti Argentínu, sem nú er á leið il Bandaríkjanna, hefur, tilkynnt að stjórnin muni ekki hika við að láta herinn brjóta alla mótsþyrnu gegn löglegri stjórn Iandsins á bak aftúr. Tal ið er að fylgismenn Perons, fyrrum forseta í Argentínu, sem nú lifir í útlegð í Domíiik- anska lýðveldinu, standi á bak við allslierjarvergfallið, og hafi þeir valið að hefjast handa þeg- ar Frondizi var lagður á stað í för sína til Bandaríkjanna. i;AESt fyrirtæki í Buenos Air- Leysa má Bsrlínar- deiluna á fundi æðsiu manna. ,,GERFIKNAPINN“ í SÍÐASTA SINN. Gamanleikurinn Gerfiknapinn verður sýndur í síðasta sinn í Bæjarbíó; í kvöld. — Myndin er af Ólafi Mixa í hlutve'ki franska knapans ov Sólveigu Sveinsdóttur í hlutvsrki lögreglu Herwoerd, forsætisráðherra S-Afríkusamhandsins gerði í dág grein fyrir stefnu stjórn- arinnar í kynþátta'málum. Kvað hann ætlunina að að- skilja algerlega hvíta menn og svarta ög réðu hvorir sínum landshlutum. Verði á næst- unni sett lög um sérstaltar hér- Niðurgreiðsla án tramnaid af 12. jiðu ella vofir yfir. En það er ein- rrntt mesta nauðsynjamál þjóð- arinnar nú. Benedikt flutti á fundinum ítarlegt erindi um stjórnmála- viðburði síðustu mánaða, mynd un núverandi ríkisstjórnar og áform hennar í baráttunni við dýrtíðina, svo og kjördæma- málinu. Til máls tóku í umræð um Hilmar Hálfdánarson, Hálf- dán Sveinsson, Sveinbjörn Oddsson, Guðmundur Svein- björnsson, Sigríkur Sigríksson o.fl. Kom fram hjá ræðumönn- um fögnuður yfir því, að mið- stjórn og þingflokkur Alþýðu- flokksins skyldu stíga það ör- lagaríka spor að mynda ríkis- stjórn og hefja einarðlega bar- áttu gegn dýrtíðinni. TÍÐINDAMAÐUR hlaðsins leit inn hjá Hirti Haildórssyni í gær. Þar var sem von var glatt á hjalla, því hann var skyndi- lega orðinn 10,000 kr. ríkari en fyrir nokkrum dögum, og þó 10,000 kr. séu ef til vill ekki mikið fé á þessum verðbólgu- tímum, er það óneitanlega skemmtilegur glaðningur í skammdeginu. Hjörtur Halldórsson mennta- skólakennari vann sem kunn- ugt er fyrstur 10,000 kr. verð- laun í þætti Sveins Ásgeirs- sonar, Vogun vinnur — Vogun tapar, og viðfangsefnið var — tunglið. Hvernig stóð annars á því að þú fórst að lesa um tunglið? -— Ég byrjaði eiginlega að lesa um stjörnurnar eftir for- sendunni — „maður, líttu þér nær, Hggur í götúnni steinn“. Ég veit eiginlega ekki, hvenær ég fór að kynna mér þetta. Ég var í máladeild í menntaskóla bg þar var stjörnufræði ákaf- lega óvinsæl námsgrein og fór því svo fjarri, að ég væri ,,dúx“, ég man ekki núna, livað ég fékk í einkunn, en það var eitt- hvað hroðalega lágt. Stjörnu- fræði sú, sem kennd er í skól- anum, er heldur engin stjörnu- fræði, þar er allt reiknað út frá skipstjórnarlist . . . en það er jú allt önnur saga. En hvar grefur þú alla þessa vitneséju upp? — Maður grefur allt upp, sem maður hefur áhuga á. Við svo skorinortu svari varð fréttasnápinum næsta orðfátt, en eins og til þess að segja eitt- hvað spurðum við, hvort hann hyggðist verja tíu þúsundun- um til einhvers sérstaks. — Já, til þess að kaupa mat handa konunni og börnunum. Hvernig er það, þú ert lög- giltur skjalaþýðari í ensku, er það ekki? — Jú, farðu nú ekki að tala um það. En er það ekki furðu- legt, að ég hef þegar þýtt fjór- ar bækur um stjörnufræði og Framhald á 2. síðu. iii gegsi es hafa gefið starfsmönnum sín- um frí og hætt starfsemi í bili. Allar Éugsamgöngur liggj a niðri vegna verkfalls star.fs- manna flugfélaga. Yfir 70 verka lý&leiðtogar hafa verið hand- teknir. Óeirðirnar í Argentínu hóf- ust siíðastliðinn laugardag er 7000 starfsmenn í aðalkjötiðn- aðarstöð Buenos Aires gerðu rnGtmœl&verkfaþ vegna þeirrar ák vörðunar ríkisstj órnarinnar að fá hana í hendur einkafyrir- tæki. Talið er að erindi Frondizi til Bandariíkjanna sé að sækja umi efnahagsaðstoð hjá Banda- ríkj unum. SÍÐARI FREGNIR Seint á mánudgskvöld upp- lýsti talsmaður argentínsku stjórnarinnar að í undirbúningi væri að setja lög um að allir starfsmenn járnbrauta og stræt isvagna skyldu þegar í stað fara til vinnu sinnar á ný. L.eið togar verkfallsmanna komu saman á fund í kvöld og ræddu um nýjar leiðir í verkfallsað- gerðum. Aukinn sparnaður í ríkisútgjöldum WASHINGTON, 19. janúar. NTB—AFP. Eisenhower Banda ríkjaforseti lagði fjárlagafrum- varp ríkisstjórnarinnar fyrir Bandaríkjaþing í dag. Er þar gert ráð fyri mikilli lækkun út gjalda ríkisins og örlítilli aukn ingu skatta. Ja’fmvægi er milli útgjalda og Nenni bar sigur úr býtum á þingi flokks síns. NAPOLI, 19. janúar, NTB— REUTER. Miðstjórn Vinstri sósíalistaflokksins útnefndi í dag formann flokksins, Pietro Nenni og 14 stuðningsmenn hans í framkvæmdanefnd flokksins. Sá hluti flokksins, seip fylgjandi er nánu sam- starfi við kommúnista, kom ekki neinum manni í fram- kvæmdanefndina. I miðstjórn- inni eiga sæti 42 stuðningsmenn Nennis, 27 fulltrúar hlynntir kommúnistum og 7 hlutlausir. Formaður ítalskra jafnaðar- manna, Giuseppe Ssragat, lét svo umi mælt í kvöld, að Nenni ætlaði sér ekki að keppa um fylgi við kommánista, heldur miðaði hann stefnu sína við að grafa undan lýðr.æðisflokkun- um cg einkum flokki jafnaðar- manna. Vinstri jafnaðarmenn í flokki Saragat telja þó að úr- slitin á þingi Nennisósíalista í Napoli ha.fi sýnt, að nú megi vænta þess, að ítalskir sósíal- ist SEmeinist á næstunni. Nenni hefur undanfarið haft allnáið samstarf við kommún- ista, þótt hann hafi oft farið aðr.t,r leiðir en þeir. tekna. Nemia áætluð útgjöld 77 milljörðum doliiara; en tekjur eru áætlaðar 77,1 milljarður. Nið'urstöðutölur siíðasta fjáír- lagafrumvarps voru um 80 milljarðar diO'llara, og, var hal’l- inn á þeim 12 milljarðar, sem einfcum stafaði af atvinnu- kreppunni á síðasta ári. Forsetinn lagði áherzlu á, að auka þyrfti sparnað í ríkis- rekstrinum, en vænta má að til raunir stjórnarinnar til að spara miæti nokkurri andstöðu Eisenhower á þingi. Dregið er úr útgjöldum til varnarmáila um 300 milljón- ir diollara. Útgjöld til eldiflauga rannsókna og eMflaugavopna eru aukin að miklum mun. Aft- ur á móti er dregið mjög úr hernaðaraðstoð við erlend ríki, alls nemur hún 3,5 milljörðum doliara. Ekkert fé er veitt til tilrauna rr.eð 'kjarnorkuvopn og stjórnin gerir ráð fyrir að þær verði ekki teknar uþp á næst- é unni. Eisenlhower kvað þó nauð í synlegt að auka framleið'slu i kjarnorku- og vetnis-vopna. r Alþýðublaðið — 20. jan. 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.