Alþýðublaðið - 20.01.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.01.1959, Blaðsíða 2
VEÐRIÐ: Austan og norð- austan gola, léttskýjað. Frost 8—12 stig. ■k KÆTURVARZLA þessa viku er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. ELYSAVARÐSTOUA Reykja víkur í Slysavarðstofunni er opin allan sólarhringinn. Lræknavörður L.R. (flyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30 LYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja víkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek íylgja lokunartíma sölu- búða. Garðs apótek, Holts apótek, Austurbæjar apó- tek og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega, nema á laugardögun til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnm- dögum milli kl. 1—4. e. h. EAFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9— 16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21 jKÓPAVOGS apótek, Alfhóls- vegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13— 16. Sími 23100. ★ NESKIRKJA: Fermingar- öörn Néskirkju. Börr., sem fermast eiga i vor og að liausti, komi til viðtals í Neskirkju fimmtudaginn 22. janúar kl. 8 siðd. Börn- in eiga að hafa með sér rit- föng. Séra Jón Thörarensen. ★ ÚTVARPIÐ í dag: 8—10 Morgunútvarp. 18.30 Bárna tími: Ömmusögur. 20.30 Daglégt mál. 20.35 Erfndií Um ættleiðingu, fyrri hluti (dr. Símon Jóh. Ágústsson prófessor). 21 Erindr með tónleikum: Baldur Andrés- son talar um íslenzk tón- skald,. II: Bræðúrnir Jónas og Helgi Helgasynir. 2r.30 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 21.45 Einleikur á fiðlú: Björn Ólafsson. 22.10 Upplestur: „Hatur“, smá- saga eftir Thomas Krag (Edda Kvaran leikkona). 22.30 íslenzkar danshljóm- sveitir: Andrós Ingólfsson og hljómsvrit hans leiká. Söngvari: Sigurður Johnny. ★ Barnabarnaskemmtun vistmanna á Elli- og hjúki’- unarheimilinu Grund var haldin sl. sunnudag og hefur forstjóri þess beðið blaðið að færa stjórn og forstjóra Sjálf stæðishússins, sem og starfs- fólki, alúðarþakkir fyrir ágæt ar veitingar og skemmtun. Enn fremur hljómsveitinni og jólasveininum. Afa og ömmu, langafa ög Iangömmu þykir svo afar vænt um að geta kómið með litlu bornin á þessa árlegu skemmtun í -S ‘ .v n ialfstæðishúsinu, en (írú nú um 350 börn. þar SKIPAOTGERB RiKjfSINS Baldur fer til iv Sands, Grundarfjarðar og Stykkishólms ■ á morgun. Vörumóttaka í dag. i ungfemplara. ■ : ANNAÐ starfsár Tóm- ; stundaheimiJis ungtemplara ■ í Reykjavík hófst með nám- ■ skeiðum í fönðri um miðjan : októbermámið s.l. og stóðu ; náínskeiðin í 8 vikur. Að- ■ sókn að námskciðunum varð : mjög mikil og reyndist ekki ■ unnt að veita öllum, sem • vildu vera með, aðgang sök- : um húsnæðisskorís. Alls ; störfuðu 6 flokkar með sam- ■ tals 120 þátttakendur og eru það 3 sinnum fleiri þátttak- endur ’hcldúr en ’sótíú hárií- skeið heimilisins á sama tíma 1957. Nú á næsíunni eða 26. jan. byrjar starfsemin að nýju eftir jólahléið. Ný námskeið hefjast fyrir byrjendur og þeim, sem sóttu námskeiðin fyrir áramót, verður gefinn kostur á að komast í fram- haldsílokk. Innritun á nám- skeiðin verður að Fríkirkju vegi 11 (bakhúsi) í kvöld og y.ssstu kvöld kl. 8—10. Ungu fólki á aldrinum 12—25 ára pr hehnil þátttaka meðan liúsrúm leyfir. alþyðublaðið _____________________________ Ötgrefandl. AlþýCuflokkurinn Ritstjórar: Gísli J Ástþórsson og: Helg-i Sæmundsson (áb). Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmars- aon Fráttastjóri: Björg-vin Guömundssön. Auglýsingastjóri: Pét- ur Pétursson. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasfmi: 14906- Afgreiöslusími- 14900. AíSsetur: Alþý‘ö.uhúsi'5 FrentsmitSja AlþýðublatSsins Hverfisgötu 8—10 Vitfirri öfgmleína j VETRARVERTÍÐIN er hafin, gæftir góðar og aflahorfur með albezta móti. Hér er um að ræða að- alatvinnuveg Íslendinga, afkomugrundvoll þjóðar- innar og meginátak í lífsbaráttunni. En þá leggja kommúnistar sig alla fram um að stöðva þetta örlagahjól. Afleiðingarnar skipta þá engu málíV Þjóðarhagurinn liggur þeim í léttu rúmi. Boðskap- ur þeirra er sá, að bátaflotinn skuli stöðvast. Og tilefnið er andstaða kommúnista við núverandi ríkisstjórn. Hvað veldur ;svo því. að kommúnistar ganga berserksgang í baráttunni gegn ríkisstjórninni? Orsökin er sú viðleitni hennar að ætla að stöðva verðbólguna og dýrtíðina. Kommúnistar eru nú á móti því, sem Alþýðubandalagið þóttist vera með sem stjórnarflokkur. Sams konar ráðstafanir og Hannibal Valdimarsson og Lúðvík Jósepsson léðu fylgisitt haustið 1958 dæmast nú óhæfuverk í Þjóð viljanum. Kommúnistum má ekki verða til þess hugsað, að vísitalan skulistöðvuð í 175 stigum, þó að það tryggi efnahag okkar og þjóðarbúskap með Kvikmyndaklúbbar Æskulýðsráðs Reykjavíkur. SÝNINGAR, hefjast í Aust- urbæj arskólanum sunndaginn 25. þ.m. kl. 4 e.h. Aðgöngumið- ar eru seldir við innganginn. í Háagerðisskóla, í samráði við sóknarnefnd Bústaðasókn- ar, hefjast sýningar laugard. 24. þ.m. kl. 4,30 og 5,45. For- ;sala aðgöngumiða verður á sama stað fimmtud. 22. og föstud. 23. þ.m. kl. 5,30—7 e.h. Aðgangseyrir er kr. 15,00 ef keypt er fyrir 6 sýningar í einu. Vegna takmarkaðs húsrýmis er börnum ráðlagt að kaupa miða fyrirfram. HJÖRTUR HALLDÓRásÓN — FramTialfl af 3. síðu. ekki géltir hundur, en þó ég svari nokkrnm spurningum í stjörnufræ ni rétt ætlar all af vöflur.úxn að ganga. Og hann ir sig og fer, en getur þó ekki að sér gert að lítá aftur, þegar út á götuha er komið, og þarna glotti máninn yfir Grettisgötu 46. méð heilsu og æfingum íþrótta manna, en áður hefur verið gert, og verður hjólið notað í sambandi við læknisskoðun í- þróttamánna. Benedikt Jakobsson tók nú til máls og útskýrði fyrir frétta mönnum, hvernig hjólið er not að, er það of langt mál og flók- ið, til þess að útskýra nú, en vonandi gefst betra tækifæri til þess á næstunni. Enginn vafi er á því að mikið gagn er að því fyrir íþróttamenn að fá þol- hjólið hingað til lands. Svavar Markússon og Krist- leifur Guðbjörnsson reyndu sig nú á hjólinu og virtist þol þeirra mjög svipað, en í nóv- ember { haust, er þeir reyndu sig, var Svavar með mun betri einkunn. almennri atvinnú. Þeir óttast ekkert þá öfugþró- un, að vísitalan komist upp í 270 stig á þessu ári, enda þótt afleiðing þess verði augsýnilega stöðvun atvinnutækjanna, öngþveiti og hrun. Og þennan boðskap á verkalýðshreyfingin að meðtaka sem fagnaðarerindi. Annað eins ábýrgðarleysi er eiáns-, dæmi í íslenzkri stjórnmálasögú. Komhiúnistar tefla djarft, ef þeir ætla að ger- ast blóðtappi í þjóðarlíkama íslendinga. Atvinn- an og afkoman skiptir meira máli fyrir verkalýðs- hreyfinguna en nokkrar aðrar stéttir hér á landi. Þeir menn, sem vilja stöðva bátaflotann á vetrar- vertíðinni vegna ráðstafana ríkisstj órnarinn ar gegn verðbólgunni og dýrtíðinni, sjá skámmt og ^lykta skakkt. Þess vegna ber verkalýðshreyfing- unni skylda til að hafa vit fyrir þeim stjórnrnála- flokki, sem varðar ekkert um þjóðarhag. Honum má ekki takast að læsa íslendinga inni og kásta lyklinum út í foráð. Kommúnistar ímynda sér, að þeir geti kúgað samfélagið, og hyggjast þannig lama stjórnarfarið. Slíkt er vitfirrt öfgastefna, sem íslendingar hljóta að vísa á bug. ■ Sjómannastéttin er kjarni þjóðárinnar> djörf- ustu og dugmestu íslendingar samtíðarinnar, beridir á bækurnar, sem liggja á skrifbörðinu: Hafið og huldar .lendur, Uppruni og eðli al- heímsins, Þættir úr ævisogu jarðar og Heimurinn okkar. En í því hringir símirin. Söngkona nokkur neitar að isyngja á át’thagaskemmtun, nerna Hjörtur leiki á píanóið. Fréttamaðúrinn þakkar fyr- 1 i I I í Keflavík : ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- ; ; LÖGIN í Keflavík og Njarð: ; víkum halda fyrsta spila-: ■ kvöld sitt á árinu nk. mið;; : vikudagskvöld kl. 9 í Vík, • : Keflavík. Pétur Pétursson: ; alþm. mun lialda ræðu. Dans ■ ■ á eftir. Alþýðuflokksfólk er • : hvatt til þess að’ fjölmenná : ; og taka með sér gesti. : ■ ■ ísl.-meislarar töpuðu leikslok var jafrit 11:11, en þá dæmdi dómarinn réttilega víta- kast á KR, vegria ruddalegs leiks við markalínu blaðá- mannaliðsins. Sigurður var nú aftur kominn inn á og var á- kveðið að hann tæki þetta þýð- ingarmikla vítakast. KR-ingar mótmæltu nú harðlega þessum stranga dómi, en Magnús þyngdi þá bara dóminn með því að láta Sigurð taka víta- kastið ca. 1 m. nær marki en venja er. Sigurður skoraði síð- an úrslitamarkið með miklum glæsibrag og nokkrum sekúnd- um síðar var flautað af. Leikn um var lokið með sigri blaða- manna, sem var verðskuldað- ur og ánægjulegur. Beztur og "fjölhæfastúr í liði blaðamanna var Sigurður Sig- urðssön ,hann sýndi ágætan samleik og var alltaf hættu- legur við xnark andstæðing- mennirnir, sem öðrum fremur færa okkur björg- ina í búið. Alþýðublaðið trúir því ekki, að þeir ger- ist leiksoppur kommúnista í blindu hatri þeirra á núverandi ríkisstjórn og ráðstöfunum hennar til að tryggja atvinnu og afkomu í landinu. Slíkt og þvílíkt má áldrei gerast. anna. Atli Steinarsson skoraði glæsilega hvað eftir annað og Frímann var sem kiettur í vörninni og bjargaði oft frá- bærlega, Ekki má gleyma for- manni landsliðsnefndar, Hannesi Þ. Sigurðssyni í marki blaðamannaliðsins. Hannes varði oft mjög vel og ekki er það nein neyð fyrir landsliðið að grípa til hans, ef báðir mark mennirnir skyldu meiðast í ut- anförinni. Aðrir leikmenn blaðarriannaliðsins sýndú yfir- leitt góðan leik. KR-liðið átti frábæran leik og er óvíst að það hafi áður sýnt hann betri. Karl og Reyn- ir voru beztir úti í salnum, en Guðjón í markinu var þó enn! betri og varði stundum ótrú- lega. Ekki má gleyma bezta manni vallarins þetta kvöld, en þaö var dómarinn Magnús Péturs- son. Hann sýndi þann bezta og fjöibreyttasta dóm, sem sézt hefur hér á landi, bæði fyrr og síðar. Hafi hann þakkir fyrir. Samtök íþróttafréttaritara vilja þakka öllum, sem stuðl- uðu að því að þessari keppril var komið á, bæði HKRR, Handknattleiksdómarafélag- inu, ÍBR, FH, liði HKRR, KR og ekki sízt áhorfendunum. tí» 20. jan, 1959 —• Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.