Alþýðublaðið - 20.01.1959, Síða 4
HJéieg!
JERÚSALEM er vel á
vegi með a'ð verða alþjóð-
legt menntasetur. Stúdent-
ar hvaðanæva úr heiminum
stunda nám við hebrezka
háskólann í Jerúsalem, Jap-
anir, Pólverjar, Malajar og
Kanadamenri sækja þangað
menntun. Hebrezka er hið
opinbera mál, sem allir
verða að læra. Kennslubæk-
ur eru þó margar á ensltu.
ísraelsstjórn veitir marga
skólastyrki til erlendra stúd
enta á hverju ári. Á mynd-
inni sést stúdent frá Eþíó-
píu, sem stundar þjóðrétt-
fræðinám við liáskólann í
Jerúsalem.
H a n n e s
á h o r n i n u
fk Þegar verkamennirnir
fórnuðu einir allra.
Biðu í heilan ársfjórð-
ung eftir að aðrir höfðu
fengið hækkað kaup
Alger stefnubreyting:
Lækkað afurðaverð
fyrst. ......
ik Af gefnu tilefni.
„ . . , MIKLU FYRR hefði átt
-semja um breytingar á kjörum
verkamanna, en stjórnendur
Dagsbrúnar vildu það ekki. Nú
verða’verkamenn í Dagsbrún að
vinna i al!í að fjóra mánuði íii
þess eins að vinna upp þaö tap,
sem þeir hafa beðið vegna þess
hversu seint var samið . . . “ —
Þessi ummasli birtir Þjóðvilj-
inn á sunnutJaginn og reynir
með því að sanna það, að mér
hafi snúist hugur í afstöðunni
itil kaups og kjara veikamanna.
Grein sína skrifar Þjóðviijinn til
þess að reyna að afsanna það,
að hugrekki og hreinskilni
marki stefnu Alþýðuflokks-
stjórnarinnar.
ÞESSI UMMÆLI mín birti ég
í haust eftir að verkamenn í
Reykjavík, einir allra stétta, —
höfðu beðið eftir kjarabótum í
heilan ársfjórðung. Flestar stétt-
ir ög stéttahópar höfðu þá feng-
ið kjarabætur fyrir löngu, nema
yerkamennirnir í Dagsbrún —
og vísitalan hafði hækkað. Hvers
•vogna höfðu. verkamennirnir
Jerið látnir bíða svona lengi
ftir kjarabótum? Ástæðan var
Lt, að kommúnistar lágu á þeim
neituðu að hefja samninga um
tiætt kjör þeim til handa. Að
þremur mánuðum liðnum réð-
it31 þeir loks í það og samning-
ar gengu vel, enda lá í augum
uppi að Dagsbrúnarmefin áttu
að fá kjarabætur eins og allir
aðrir og jafnvel fremur en allir
aðrir, því að Dagsbrúnarmenn
iiafa alltaf búið við skarðastan
Jilut.
KOMMÚNISTAR létu verka-
rnennina bíða í heilan ársfjórð-
u ng eftir að dýrtíðin hafði auk-
izt meðal annars vegna kaup-
'iiækkana annarra. — Þeir byrj-
y.ðu ekki á því að lækka verð
nauðsynjavara, þeir byrjuðu á
því að hækka það. Kauphækk-
un til verkamanna kom þrem
mánuðum seinna. Hvað var
fyrsta verk Emils Jónssonar? —
Alþýðuflokksstjórnin byrjaði á
því að lækka verðið — og þar
með vísitöluna niður í 189 — en
enn fá launþegar kaup borgað
eftir vísitölu 202. Þarna er mis-
muninn á stefnunni að finna. -—•
Þarna er brennipunktur þessara
deilna.
í FYRRASUJVIAR létu kom.m-
únistar verkafólkið borga hækk
andi vöruverð án þess að það
fengi það bætt með kaupi. Nú
greiðir verkafólkið stórlækkað
vöruverð án þess að kaupið hafi
verið lækkað enn. Hins vegar
er að því stefnt að lækka allt.
Afurðaverðið, vísitöluna ög
kaupið.
í FYRRASUMAR létu komm-
únistar verkamennina fórna
eina, aleina. Nú er farið fram
á það, eftir að afurðaverðið og
vísitalan þar méð hefur lækkað,
að ailir fórni nokkru, allir hver
einn og einasti starfshópur í
sveit og við sjó. Með því á að
I gera tilarun til að sjá atvinnu-
vegunum farborða, draga úr dýr
tíðinni og skapa gjaldeyri okk-
ar nokkuð verðgildi, að minnsta
kosti meira gildi en vei'ið hefur.
ÞETTA er öllum sagt og skýrt
og skilmerkilega. Er það ekki
hreinskilni? Það er gengið beint
framan að fólki og krafist fórna
af því vegna afkomu þjóðarinn-
ar. Er það ekki hugrekki? Það er
að minnsta kosti meira liugrekki
en aðrir íslenzkir stjórnmála-
flckkar hafa sýnt. Þeirra starf
hefur til skamms tíma stefnt í
aðra átt, —• og komimúnistar eru
við sarna heygarðshorn. Þeir
vilja áframhaldandi spennu, —
yaxandi dýrtíð. Það sýna gjörðir
þeirra þó að þeir segi kannski
annað.
ÞEIR hafa ætlað sér að
sprengja vertíðina í loft upp með
verkföllujm. Hvers vegna? Til
þess að eyðileggja þá viðleitni,
sem miðar að því að stöðva hrun
ið, sem fyrirsjáanlegt er ef Al-
þýðuflokksstjórninni tekst ekki
að framkvæma þá stefnu, sem
hún hefur haft du.g og þor, —
hreinskilni og hugreltki til að
^segja þjóðinni allri að hún vilji
framkvæma.
ÁÐUR FYRR voru verka-
menn alltaf á undan öðrum með
kjarabéetur. Undir stjórn komrn
únista hafa þeir verið látnir reka
lestina seint og síðar meir, að
minnsta kosti, ef kommúnistar
hafa' setið í ríkisstjórn! —
VINARBREF.
HVAÐ hún er gömul er erf-
itt'a'ð geta upp á.
Að hún sé búin að lifa sitt
bezta — já í vissum skilningi:
Hún er ekki lengur ung og fög-
ur.
Að hún hafi nokkurn tíma
veriS fögur — enginn, sem sér
hana nú gæti sagt það nieð
góðri sanivizku.
Hún er einn af elztu og
traustustu „stammgestum" á
Kaffi Póst. Hún situr alltaf við
sama borðið, borðið fram við
hurðina, beint undir sjónvarp-
inu. En þau á Póst eru nýbúin
að fá sjónvarp. Sjónvarpið
dregur að suma, en fælir burt
aðra. Þau á Póst segja, að sal-
an hafi margfaldast, síðan þau
fengu sjónvarpið. En þetta-
notalega • kaffihús breytist á
hverju kvöldi úr hlýjum, frið-
sælum kaffireit í lítið kvik-
myndahús, þar sem reykingar
eru leyfðar.
En gamla konan kemur eins
og venjulega.
Hun klæðist enn sömu káp-
unni og hún klæddist fyrir
þrem árum, þegar ég sá hana
fyrst; brúnni kápu með belti
•— leðurbelti.
Stundum hefur hún annað
hvort ekki fundið beltið eða
týnt því. Þá hnýtir hún snæri
um kápuna.
Af hverju belti er á kápunni,
er erfitt um að segja — sam-
vizkusamur maður myndi
sennilega velta . þeirri spurn-
ingu lengi og vel fyrir sér, jafn
ýel sofa á henni — áður en
hann kvæði nökkuð á um það.
Kápan er nefnilega alls ekki
gerð fyrir beiti. Bæði er hún
svonefndur „svagger", og svo
hefur gamla konan enga líkam-
tega miðju, sem beltið getur
fallið inn í.
Ólin situr því á kápunni eins
og tunnugjörð, losnuð frá
tunnusmiðjunni. En hvað um
það, ólin er oftast á sínuni stað:
um mjaðrnarbeinin eins og á
japönskum jiu-jitsu kappa. Ól-
in er misjafnlega fast strengd:
stundum liggur hún laus á káp-
unni, þá dáhtið dýpra að fram-
an ,en aftan.
Stundum er óli.n fast strengd,
og leggst þá kápan á stóra,
þykka fellingu yfi’r ólina Oj
Stofnuðu félag og œfðu sig í
rœðuflutningi - - - -
Rætt við víðförulan sjómann
frá Siglufirði.
Þ,
IÐ FYLGIST MEÐ öllu,
fclaðamennirnir, svo að ég get
víst lítil tíðindi sagt þér frá
Súgandafirði, en þess finnst
mér raunar vert að geta, að
ekki alls fyrir löngu kom þang
að læknir og settist þar að.
Þannig fórust Eyjólfi S.
Bjarnasyni frá Súgandafirði
orð, er tíðindamaður blaðsins
innti hann frétta að vestan.
Eyjólfur er þrítugur að aldri,
sonur Bjarna Friðrikssonar,
formanns verkalýðsfélagsins í
Súgandafirði. Hann dvelst um
tíma syðra, sumpart í atvinnu-
leit, sumpart til að fá undir-
stöðuæfingu og tilsögn í húsa-
málun, segir hann. Hann mál-
aði húsið fyrir föður sinn, og
vill verða betur fær um að inna
slíkan greiða af hendi heima í
þorpinu.
—■ Það verður víst ekkert af
slíku námi, segir Eyjólfur.
S J ÓMENNSK A.
Eyjólfur hefur aðallega
stundað sjó, síðan hann komst
á legg, farið suður í verið, ann-
að slagið, einkum áður fyrr.
Síðustu ár hafa þeir feðgarnir
mikið stundað sjó á bát, sem
þeir eiga sjálfir.
— Þetta var atvinnan hjá
flestum, segir Eyjólfur, en nú
Eyjólfur S. Bjarnason
er orðin svo mikil atvinna, að
það þarf enginn að fara brott
á vertíðinni. Útgerðin hefur
aukizt svo mikið síðustu ár.
Þorpsbúar hafa lengi verið
380—400, en nú hefur fjölgað,
svo að íbúatalan losar eitthvað
40 .
Framhald á 10. síðu.
$ 20. jarr. 1959 — Alþýðublaðið
, hylur hana, þegar ólin er svona
I fast strengd, koma í ljós stutt-
ir, sterklegir fætur í snú.num?
brúnum bómullarsokkum.
Skórnir — svartir kvarthæl-
ar. Hafa sennilega verið í m.óð,
þegar Vín var enn höfuðborg
keisaradæmisins Austurríki-
Ungverjaland. Skórnir eru eig-
inlega neðri póllinn á egglaga
hring, en.stuttir fæturnir miöj-
an
Gamla konan hefur — eítir
öllum sólarmerkjum — byrjaS
of snemma að staulast í æsku
á rykugum götunum í Vín. Þá
hafa beinin enn veriö brjósk.
Hún greiðir hárið eða strýk-
ur aftur frá enninu og bindur
í hnút í hnakkanum. Hárið er
skolgrátt.
Á hárinu situr svört alpa-
húfa — dálítið lúin alpahúfa.
Alpahúfan eins og mittisólin,
situr oftast á sama stað. Stöku
sinnum hleypur einhver fjár-
inn í húfuna eins og í óþekka
belju, sem röltir í þveröfuga
átt við allar hinar kýrnar. Þá
er húfan slengd langt niður á
enni eða hún hallast út í ann-
an hvorn vangann eins og six-
pensari á drukknum manni.
Einnig situr húfan á hnakka-
hnúínum eins og maður á ó-
temju, og bíður maður þá eft-
ir að hún detti.
Andlitið á gömlu konunni er
dálítið gulleitt, með íestulegan
munn yfir lítilli kvenlegri
höku. Augun eru grá — germ-
anísk. Ef einhver hefur áhuga
á gráum augum, myndi hann
áreiðanlega skoða þessi augu
nánar. Þau eru einhvers konar
bland af djúpri alvöru og lífs-
gleði manns, sem segir: etum,
drekkum og verum glaðir.
Þessi blanda í augum gömlu
konunnar getur komið manni
til að rifja upp gamlar minn-
ingar. Kemur þá gjarnan and-
litið á gömlum vélstjóra, sem
þekkir vélina sína og allar
hennar kenjar í ljós á tjaldi
minninganna.
Ekkert virtist koma þessum
gamla vélstjóra á óvart.
Gamla konan er líka „stamm
gestur“ hjá Schaak, gasthaus-
ins við hliðina á Póst. Þar situr
hún löngum fremst í salnum
á móti skenkiborðinu, þar sem
herra Schaak fyllir bjórkrúsir
og vínglös. Þar sitja þær fleiri
á hennar reki og segja auf-
Wiedersehen við gestina, sem
fara út og koma þannig til
móts við herra Schaak, sem er
of önnum kafinn til að geta
sagt auf-wiedersehen við hvern
sem út fer.
Ef gamla konan situr ekki
hjá Schaak yfir glasi af víni,
situr hún við borðið sitt á Póst
og les blöð eða bara situr. Oft
situr hún á Póst og tautar. eitt-
hvað við sjálfa sig á milli þess,
sem hún gnístir tönnum. Ekki
samt svo að maður heyri gníst-
ið heldur má sjá það á vöng-
unum.
Þegar gamla kpnan gnístir
þannig tönnum hangir hárið
aftast í flyksum niðu.r undan
alpahúfunni, og stendur oft í
allar áttir. Húfan situr þá ým-
ist á hnakkahnútnum, eða hún
ýtir henni með snöggri hreyf-
ingu djúpt fram á enriið og lít-
ur þá gjarnan dimm á svip á
gestina í kring. Þegar húfan
hefur þessar stellingar og
gamla konan tautar þannig við
Framhald á 11- =íðu.