Alþýðublaðið - 20.01.1959, Qupperneq 8
Gamla Bíó
Sími 1-1475.
Gullgraíarinn
(The Fainted Hills)
Spennandi og hrikaleg banda-
rísk litkvikmynd.
Paui Kelly
og undrahundurinn
Lassie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sími 22-1-40.
Átta börn á einu ári
Þetta er ógleymanleg amerísk
gamanmynd í litum — Aðal-
hlutverkið leikur hinn óviðjafn-
anlegi:
Jerry Lewis.
Eýnd Kl. 5, 7 og 9.
H afnarf iarðarbíó
Sími 50249
Undur lífsins
ára liwet
EVADAHLBECK
INGRIÐ THULiN
BjBl ANDERSSON
gét ubeskriveligt dejligtl
Ný sænsk úrvalsmynd. Þetta er
mest umtalaða mynd ársins. —
Leikstjórinn Ingmar Bergman
/ékk gullverðlaun í Cannes 1958
— fyrir myndina.
Aðalhlutverk:
Eva Dahlbeck,
Ingrid Thulin,
Bibi Anderson,
Barbro Iliort af Ornás.
Sýnd kl. 9.
ÍIEFND í DÖGUN
Afar spennandi ný litmynd.
Eamlolph Seott.
Sýnd kl. 7.
I mpoiibio
Sími 11182.
R i f i f i
(Du Rififi Chez Les Hommes)
Blaðaurnmæii: — Um gildi
myndarinnar má deila, flestir
munu — að ég hygg — kalla
hana skaðlega, sumir jafnvel
hættulega veikgeðja unglingum,
aðrir munu 1-íta svo á, að laun
ódyggðanna séu nægilega undir-
strikuð til að setja hroll að á-
horfendum, af hvaða tegund
sem þeir kunna að vera. Mynd-
in. er í stuttu máli óvenjulegt
listaverk á sínu sviði, og ekki
aðeins það, heldur óvenjuhrylli-
leg. Ástæðan er sú, að hún er
sönn og látlaus, en að sama
skapi hlífðarlaus í lýsingu sinni.
Spennan er slífc að ráða verður
taugaveikluðu fólki að sitja
heima. Ego. Mbl. 13.-1.-’59. —
Bin bezta askamálamynd sem
hér hefur komið fram. Leik-
síjórinn læíur sér ekki nægja
að seg‘ja manni hvernig hlutirn-
ir eru gdroir, heldur sýnir manni
það svart á hvítu af ótrúlegri
nákvænini. —Alþýðubl., 16.-1.-
’59. — Þetta er sakamálamynd í
algerum sérflokki. Þjóðvilj. 14.-
l.-’59.
Jean Servais,
• Júles Dássin.
: Danskur texti.
Sýnd kí. 5, 7 og 9.
Bönnuó innan 16 ára.
Nvja Bíó
Sími 11544.
Stúlkan í rauðu rólunni
(The Girl in the Red
Velvet Swing)
Amerísk Cinemascope-litmynd,
um sanna atburði er á sínum
tíma vöktu heimsathygli.
Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Joan Collins,
Fái’ley Granger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuS börnum yngri en 12 ára.
Stiörnubíó
Sími 18936.
Hin hcimsfræga verðlauna-
kvikmynd
Brúin yfir Kwai fljótið
Stórmynd í litum og Sinema-
scope, sem fer sigurför um all-
an heim. Þetta er listaverk, sem
allir verða að sjá.
Aléc Guinness.
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Bönnuð innan 14 ára.
ÆVINTYRI SOLUKONUNNAR
Sprenghlægileg gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Austurbœ iarbíó
Sími 11384.
Syndir feðranna
Heimsfræg, sérstaklega spenn-
andi og óvenju vel leikin amer-
ísk stórmynd í litum og Cine-
maseope.
James Dean
Natalie Wood
Sal Mineo
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
MÓDLEIKHtíSIO
RAKARINN I SEVILLA
Sýning í kvöld kl. 20.
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL
Sýning í Bæjarbíói í Hafnar-
firði, miðvikudag kl. 20.30.
Bannað börnum innan 16 ára.
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýrting fimmtudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist í síðasta lagi daginn
fyrir sýningardag.
HAriiAsrtR^í
|W- «' 9
Lefkfélag Hafnarfjarðar
Gervíknapinn
Sýning kl. 8,30 í kvölcf
Síðasta sýning.
eiic&eLacj
rHflfNflRFJflSÐDR
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó.
Sírni 50184. Síðasta sinn.
í gömlu dönsunum hefst í kvöld kl. 7,30 í Silfur-
tunglinu. Einnig verða kenndir tangó og enskur
vals. Kennari verður frú .Sigríður Valgeirsdóttir.
Þjóðdansafélag Reykjavíkúr.
Til sölu 2ja herbergia íbúð í 1. byggingaflokki.
Félagsmenn sendi umsóknir sínar fyrir 24. þ, ni.
í skrifstofu félagsins, Stórholti 16.
Stjórnin.
Skrifsfofa
Hafnarbíó
Sími 16444.
Villtar ástríður ..
(Vildfáglar)
Spennandi, djörf og listavel gerð
ný sænsk stórmynd.
Leikstjóri: Alf Sjöberg.
Aðalhlutverk:
Maj-Britt Nilsson,
Per Oscarson,
Ulf Palme.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
er flutt á HVERFISGÓTU 116, aðra hæð.
Dansleikur
r I ■■
Arsháííð
Kvenfélags Alþýðufiokksins
í Reykjavík
verður í kvöld f Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
og hefst kl. 8,30.
D A G S K R Á :
Ávarp: Formaður félagsins.
Skemmtiatriði; Emilía Jónasdóttir.
Upplestur.
Dans.
Félagskonur, fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Hótel Borg
t Icvöid syngur ...
„Kiss-Kiss Gjrl“
Miss Marshall með
hljómsveitinni. .
getur komist að í Ríkisprentsmiðjunni Guten-
berg. — Upplýsingar ekki gefnar í síma.
* * * |
KHftKt 1
8 20. jan. 1959
Alþýðublaðið