Alþýðublaðið - 20.01.1959, Síða 11
Flugíélag Íslamís.
.Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Hrímfaxi er vænt-
anleg til Roykjavíkur kl.
16.35 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Glasgow.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8.30 i
fyrramálið. Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga tii
Akureyrar (2 ferðir), Blöndu
óss, Egilisistaða, Flateyrar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja
og Þingeyrar. Á morgun er
áæilað að fljugá tii Akureyr-
ar, Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
Gömul kona
bandi við þann sama atburð,
°g ég-held ég treysti mér.-'tiiþs^
að þekkja hami, ef ég ’s;æi|g:,
hanri. Það er ekki heldur úti-:‘r
lokaS að um einn og sama
manninn sé að ræða. í gær sá
ég Jane Estridge í fylgd með
manni í skemmtigai'ðinum, og
varð ekki annað séð en þeim
serndi prýðilega. En einhverra
hluta vegna hef ég grun um
að hún hafi vitað meira um
þennan mann, sem réðist á
S'ylvíu, heldur en hún yildi
láta uppskát. Það er því ekki
útilokað, að það hafi verið
hann, sem . . .
■— Semi þér sáuð haan í
fylgd rneð í gær?
— Já, einmitt. Kamiski
Ríkisskip.
Hekla fór frá Reykjavík í
gær austur um land í hring-
ferð. Esja kom til Reykjavík-
ur í gærikvöldi að austan úr
hringférð. Herðubreið fer frá
Reykjavík í kvöl daustur um
land til Vopnafjarðar. Skjald
breið fór frá Reylkjavík í gær
kvöldi vestur um land til Ak-
ureyrar. Þyrill kom til Rvík-
ur í gærkvöldi frá Akureyri.
Skáftfellingur fer frá Reykja
vík í dag til Vestmannaeyja.
Baldur fer frá Reykjavík á
morgun til Snaefells'neshafná.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Keflavík.
Arnarfeíl fór 12. þ. m. frá
Gdynia áleiðis til Ítalíu. Jök-
ulfell er í Reykjavík; Dísar-
fell er væntanlegt til. Vetn-
spils 22. þ. m. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell fór 6. þ. m. frá C.a-
en áleiðis til Houstön og New
Orleans. Hamrafell er vænt-
anlegt til Reykjavíkur 21, þ.
m. frá Batum.
Eimskip.
Dettifoiss kom til New York
17/1 frá Reykjávík, Fjállfpss
er í Hamborg. Goðafoss fer
frá Hamborig 19—20/1 til
Reykjavíikur. Gullfoss fór frá
Hafnarfirði 16/1 til Hamborg
ar og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss kom tirReýkjavík-
ur 17/1 frá Rotterdani og
Leith. Reykjafoss kom til
Hull 18/1, fer þaðan til Rvík
ur. Selfoss kom til Reykjavílc
ur 10/1 frá Haimborg. Trölla-
foss kom til Rvíkur 17/1 frá
New York. Tungufoss fór frá
Fáskrúðsifirði 17/1 til Es-
bjerg, Gautaborgar, Helsing-
borg og Gdynia.
cm*
SMgTH
Mér fannst engin skýring nær
tækari að minnsta kosti.
- En hvað telurðu líkíeg-
ast?
— Ég hef ekki neitt húg-
leitt það, •—• fyrv en nú. Og
mér finnst engin ástæða t'l að
efast um að hún hafi farið
heim. Sem betur fer hvmr
ekki á mér sú skylda að hafa
eftirlit utan heimilisins með
þeim stúlkuum, sem hér
gista, — nema það liggi í
augum uppi að þær séu að
lenda afvega.
-— Það fer nú líka eftir því
hvað maður kallar afvega í
þessu sambandi . . .
Forstöðukonan mælt:: Ég
hefði gaman af að vita hvort
Hr. 33
Franihálcl af 4. síðú.
sjálfa sig, hafá vínglösin hjá
Schaak sennilega verið einu of
mikið. Þegar úr þessari áttinni
blæs, drekkur gamla konan
sterkan mokka. Síðan borgar
hún og þrefar við þjóninn dá-
litla stuiid. Hún hefur pening-
ana alltaf lausa í kápuvösun-
um og fer oft dálítill tími í að
finna þa óg tína þá uþþ. Á með
an grettir hún sig og gamnast
við þjóninn.
Áður en hún fer út, herðir
hún mittisólina svo kápán
myndar fellingu, sem hylur ól-
ina, og ýtir alpahúfunni niður
að augabrún eins og enskur
sjóliði. Síðan lítur hún yfir
söfnuðinn á Póst, segir auf-
wiedersehen og röltir aftur út
til Schaaks. í íslenzku nýlend-
unni gengur hún undir nafninu
pi'insessán.
S.I.Ó.
Auglýsið í Alþýðublaðínu
ekki beinlínis sennilsgt, en
heldur ekki útilokað. Maður
trúir því að vísu varla, að
ung og vel gefin stúlka, eins
og Jane Estridge, leggi lag
sitt vi'ð mann, sem hún veit
að gert héfúr tilraun tii að
beiia unga síú'ku valdi. En sé
hann hæverskuf í framkomu
og glæsilegur, og gera megi
ráð fyrir að hún hafi ekki
hugmynd um að það sé sá
hinn sami maðux’, þá er alls
ekki ólíklegt að hún leggi lag
sitt við hann . . . Og loks
mælti lögregluþernán með á-.
hierzlu: Ekki þar fyrir, að mér
komi til hugar að álíta, að
þessi kunningi hennar standi
í sambandi við annað hvert
þelta mál, eri öryggis vegna
tel'ég samt 'nauðsyn befa til
að athuga það nánar.
Hún yppti öxlum, en for-
stöðukonan sagði:
—- Og það hefur verið Ijós
myndin, sem vakti þemiari
grun með yður?
— Jú, — ráunár var það
leftirmynd, og ekki sérlega
góð einu sinni, því við verð-
um að gera svo margar eftir-
myndir á sem skemmstum
tíma; oft og tíðum — eiris' og
ég þygg að verið hafi í þetta
skiptið, — eftir mjög'slæm-
um frummyndum. En nokkra
hugmynd veitir það samf
um manninn að skoða hanri á
slíkfi mynd, og það hefur að
minnsta kosti haft þau áhrif
á mig í þetta skipLð, að mér
finnst ég endilega verða að
hafast eitthvað að. Það er eiri
mit't þess vegna; að ég er hing
að komin, og mér rnundi
þykja vænt um, ef það gæti
orðið til að sarinfæra mig um,
að ég sé að éyða bæði þínum
tíma og mínúm til óriýtís.
— Þvf miður get 'ég ekkí
veitt þér neiria aðstoð Jahe
Estridge er farin héðan.
— Einmitt það, varð lög-
regluþernurini að orðl;
— Upphaflega gf /i húri
ráð fyrir að fara < ,i heim
fyrr eri í fyiramáli ■ ’cn svo
kom húii og kva.'s t hafa
breytt þeirri áíkvör&uh sinni.
— Og hvenær fór bún héð-
an?
__ -—•_ Milli fjögur og fimm.
Ég maétti heiini í anddýrinu.
— Og þú ert viss um að hún
hafi verið að leggja af stað
heím?
— Það get ég lekki sagt um.
ég gæti togað nokkrar upp-
lýsingar -út úr Sylvíu Jenn-
ings. Það liggur við að mér
sé farið að finnast, að ég hafi
eytt mestum hluta æv.nrar í
að reyna að toga eitthvað upp
úr þeirri stúlkukind, — en þu
getur biðið hérna á meðan.
Yið sjáum svo hVernig til
tekzt.
Nokkra stund sat lögreglu-
þernan ein og beið, og hlust-
aði á hlátra og skvaldur
stúlknanna, sem voru að borð
knattleik hinum megin við
vegginn. Hún var einskönar
heimagangur hérna sökum
vinféngis síns við forstöðú-
konuna; hefði helzt kosið að
dveljast hér sjálf siem for-
stöðukona og hafa umsjá með
stú’.kunum og veita þeim' að-
stoð. Margar þeirra voru fljót
færar og léttúðugar, sumar
lítt þroskaðar; aði’ar hins veg
ar skapharðar, en um leið allt
of kærulausar og öruggar og
hneigðust til lífsleiða sökum
þess að þær höfðu kynnst öllu
því, sem það hafði að bjóða að
þeirra dómi. En þieim var öll
um sameiginleg æskan, þær
voru ungar eins og systir henn
ar hafði verið þegar hún hélt
til Frakklands, saklaus, lxald-
in sjálfstrausti og fyrirlitn-
ingu á allri varfærni: Þáð var
því auðvelt að leiða haiia af-
vega. Síðustu fréttimar, sem
skyldmennum hennar bárust
af hienn; ,voru frá sendíráð-
inu brezka í París. Það fólk
deyr ungt, sem guðirnir hafa
enga umsjá með. Og þegar
haldið er afvega er áhættan
alltaf ein og söm.
Hún reyndí enn að rifja
upp fyrir sér svip mannsins
á ljósmyndinni og bera hann
saman við svip marinsiris.' s'etti
hún hafði séð Jane í fylgd
með; það gaf auga ' 'leið að
henni gæti hæ'gléga'Skjátláát,
eri hún gat samt ekki, sa:n-
vizku Siririar vegria, .látið' frek
arí athiigun niður falla. Væri
það Tallent. þá murtdi Jane
stödd i míkilli hæ'ttu. ■
Förstöðukónán' kom' aftúr 'í
þessum svifum.
— Jú, ég ræddj Við Sylvíu,
sagði hún. Jarie sag'ði her.ni
áðúr en hún fór, að hún ætl-
aði áð dvéljást hjá kuriningj-
um sínum næstu nótt.
Þáð varð nokkur þögn. Svo
spurði lögregluþérnán; Hér í
Southbourne, eða hvað?
Framhald á 5. síðu.
kunni lömunarveikisfar-
aldur á Akureyri 0g herj-
aði hann mjög á skólana.
Ennfremur gekk inriflú-
enza. Þessar pestir voru
svo skæðar, að loka varð
Menntaskólanum nærri 2
mánuði. Nú skyldu menn
ætla, að einkunnir nem-
enda hafi liðið við þetta,
en það var nú öðru nær,
enda í’æddi hinn mæti
skólameistari þetta sérstak
lega og benti rökvíst á það,
og réttilega, að tímalengd-
in væri ekki einhlít og
hann spurði, hvort ekki
væri rétt að endurskoða
skólalöggjöfina og námstil-
högun alla. Væri ekki holt
að hafa reynsluna frá M.A.
í huga í núverandi vanda-
máli við vinnuaflsskort-
inn?
ERLENÐIS:
Danmörk: Innlagður afli
í Hirtshals hefur verið
meiri en nokkru sinni 'fyrr.
Samtals var boðið til sölu
1958 97,3 millj. kr. af fiski
að verðmæti d. kr. 40,55
miir. Þetta magn er um
62% meiri en í fyrra, en
þá var landað þar um 60
millj. kg., að verðmæti um
22 millj. d. kr. Meðalverð
á s.l. ári var um 41 eyrir
danskur pr. kg., en 1957
36 aurar. Sömu sögú er að
segja frá Skagen. Þar var
mjög mikil aukning.
T Noregúr: Útflutningur á
hraðfrystum fiski hefur ,
aukizt um 10% frá því í
fyrra. „Nörsk Frosenfisk"
seldi til 18 markaða á s.l.
áii og enn mun reynt að
vinna fleiri markaði af
fullum krafti. Sala til
Ástralíu jókst mikið a ár-
inu.
Færeýjar: Heildar út-
flutningur frá Færeyjum
var um 90 inillj. á s.l ári
(212,5 millj. ísl.), en það er
um 1 millj. minna en í
fyrra. Mest er flutt út af
saltfiski. Saltsí’d er um
17 millj. og ísfiskur til
Englands jókst úr um 8
millj. upp 1 17,7 millj.
ÞýzkalaKd: Fyrir djúp-
hafsveiðar eru nú í notkun
209 skip, að stærg sarntals
115.652 ’smál. (í fyrra 209
skip að stærð 13.300 smL).
Skipin skiptast þannig á
staði: Bremerháven 113
(111), Cuxhayen 47 (48),
Hamborg 35 (36), Kiel 14
(14). Skipting í tengundir
er þannig: Kolaskip 144
(151), dies'e'lsl-iip 31 (29),
olíukynt- og turbínuskip
34 (29). Auk’ þessa er 3
verksmiðjuskip (2 á fyrra
ári).
Brazilía: Japanskt fisk-
iðnaðarfyrirtæki hefur
fengið leyfi til þess að setja
á stofn stórfyi'irtæki í nið-
ursuðu í Brazilíu (við Sao
Paulo). Ennfremur er le'yft
að salta og þurrka fisk hjá
sama fyrirfæki. Stor’ kæíí-
hús verða éinnig reist í
sambandi Við re'ksturmn.
Brazilísk fvrirtæki leggja
fé í reksturinn m'eð þeim
japonsku.
Hvalveiðar: Sem stend-
ur er ekki samkomulag
meðal þátttökuþjóðanna
um fyrirkomulag og út-
hlutun á veiðinni. Hollend-
ingar hafa f huga að segja
sig úr a’þjoðai’áðinu um
hvalveiðar 0g Japanir
sennilega einnig. Fari svo,
að samkomulag náist ekki,
kann það að hafa hinar al-
varliegustuáSeiðiingar fyrir
hvalstófniriri ‘og væri við-
koinandi þjÖðúxn hollt að
ha'fa í husá hiná ofsalegu
veiði áran.na fyrir síðari
heimsstyrúöld. og áhrif
þeirra.
jh.
— Ekki veit ég það.
— Hún hefur þá ekki farið
heim?
— Ekki lítur út. fyrir það.
Enn varð nokkur þögn.
— Og vitanlega hefur hún
lekki skilið eftir neitt heimilis
fang? ....
— Nei.
— Hér er þá ekki neinar
upplýsingar að hafa ; .. .
— Nei, svaraði forstöðu-
konan. Ég veit að sjálfsögðu
heimilsfang hennar f Lund-
únum . . . Og hún gekk yfix*
að skrifborðinu og tók að
grúska í einhverjum plögg-
um.
— Það má telja víst að hún
verði um kyiTt hér í Soúth-
hournie í nótt. Hjá kunnirigj-
um sínum . . . eða kimriingja,
varð lögregluþernum-i j að
orði.
GRANNARNIR ~ Þun;kaði1 af Þér 5ngdu
kapuna þma upp .... Þvoðu þer urrv
hendurnar • • • • Heldurðu ég sé ekki farin að kunna þessi orð ?
r.X.Söíi
Alþýðuhlaðið — 20. jan. 1959